Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Sindri Sverrisson skrifar 19. desember 2024 14:43 Ómar Ingi Magnússon og Óðinn Þór Ríkharðsson glaðbeittir í landsleik. Óðinn er á leiðinni á HM en Ómar missir nær örugglega af öllu mótinu vegna meiðsla. vísir/Anton Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, segir það í raun fínt að Ómar Ingi Magnússon sé ekki „spurningamerki“ fyrir heimsmeistaramótið í næsta mánuði. Meiðsli hans séu þannig að Snorri þurfti strax að finna leiðir til að spila án Ómars. Ómar sleit þrjú liðbönd í hægri ökkla í leik með Magdeburg um síðustu mánaðamót og var þá sagður í versta falli þurfa að vera frá keppni í þrjá mánuði. Snorri valdi því annan Selfyssing, Teit Örn Einarsson, með Viggó Kristjánssyni í stöðu hægri skyttu. „Ómar verður ekki leikfær nema eitthvað kraftaverk gerist. Að því sögðu er fínt fyrir mann sem þjálfara að þetta sé ekki spurningamerki,“ sagði Snorri á blaðamannafundi í dag þegar hann tilkynnti HM-hópinn. „Það segir sig sjálft að þegar lykilmaður dettur út þá þarf maður að velta hlutum fyrir sér. Þetta er kannski ekki hausverkur en það fór smátími í að velta fyrir okkur hvaða leið við vildum fara þegar Ómar datt út. Á endanum varð Teitur fyrir valinu,“ sagði Snorri. Línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur einnig verið frá keppni vegna meiðsla en er í HM-hópnum og vonast Snorri til að hann nái að spila næstu leiki með Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, áður en landsliðið kemur saman til æfinga 2. janúar. „Elliði er búinn að vera spurningamerki og er nýbyrjaður að spila aftur. Ég hef verið í góðu sambandi við hann og Guðjón Val. Hann er í frábæru líkamlegu formi en auðvitað er betra að menn séu búnir að vera að spila leiki. Hann er samt það mikilvægur og í stóru hlutverki hjá okkur að það er mikilvægt að hafa hann í hópnum. Það kann vel að vera að það taki hann smátíma að komast í sitt besta form, en hann gæti náð 2-3 leikjum í Þýskalandi áður en hann kemur til móts við liðið,“ sagði Snorri. Ísland á svo vináttulandsleiki ytra við Svía 9. og 11. janúar áður en liðið byrjar HM á að mæta Grænhöfðaeyjum 16. janúar í Zagreb. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Ómar sleit þrjú liðbönd í hægri ökkla í leik með Magdeburg um síðustu mánaðamót og var þá sagður í versta falli þurfa að vera frá keppni í þrjá mánuði. Snorri valdi því annan Selfyssing, Teit Örn Einarsson, með Viggó Kristjánssyni í stöðu hægri skyttu. „Ómar verður ekki leikfær nema eitthvað kraftaverk gerist. Að því sögðu er fínt fyrir mann sem þjálfara að þetta sé ekki spurningamerki,“ sagði Snorri á blaðamannafundi í dag þegar hann tilkynnti HM-hópinn. „Það segir sig sjálft að þegar lykilmaður dettur út þá þarf maður að velta hlutum fyrir sér. Þetta er kannski ekki hausverkur en það fór smátími í að velta fyrir okkur hvaða leið við vildum fara þegar Ómar datt út. Á endanum varð Teitur fyrir valinu,“ sagði Snorri. Línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur einnig verið frá keppni vegna meiðsla en er í HM-hópnum og vonast Snorri til að hann nái að spila næstu leiki með Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, áður en landsliðið kemur saman til æfinga 2. janúar. „Elliði er búinn að vera spurningamerki og er nýbyrjaður að spila aftur. Ég hef verið í góðu sambandi við hann og Guðjón Val. Hann er í frábæru líkamlegu formi en auðvitað er betra að menn séu búnir að vera að spila leiki. Hann er samt það mikilvægur og í stóru hlutverki hjá okkur að það er mikilvægt að hafa hann í hópnum. Það kann vel að vera að það taki hann smátíma að komast í sitt besta form, en hann gæti náð 2-3 leikjum í Þýskalandi áður en hann kemur til móts við liðið,“ sagði Snorri. Ísland á svo vináttulandsleiki ytra við Svía 9. og 11. janúar áður en liðið byrjar HM á að mæta Grænhöfðaeyjum 16. janúar í Zagreb.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn