Bjarni heldur áfram að stækka eignarhlut sinn í Skaga
Bjarni Ármannsson, stærsti einkafjárfestirinn í Skaga, heldur áfram að bæta stöðugt við stöðu sína í fjármálafyrirtækinu sem á núna í samrunaviðræðum við Íslandsbanka og er hlutur hans að nálgast tíu prósent.