Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-0 | Annað markalausu jafnteflið í röð hjá Blikum Blikum gengur illa að skora og það sást bersýnilega er liðið gerði annað markalausu jafnteflið í röð. Íslenski boltinn 7.7.2018 20:30 Sjáðu mörkin, vítaklúðrið og rauðu spjöldin úr Pepsi-deildar leikjum dagsins FH vann sinn fimmta leik í sumar er liðið lagði Grindavík af velli í Krikanum og Stjarnan er komin á toppinn eftir sigur í Keflavík. Íslenski boltinn 7.7.2018 20:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-2 | Stjarnan á toppinn en Keflavík án sigurs á botninum Stjarnan vann sjötta sigurinn í röð er þeir lögðu botnlið Keflavíkur með tveimur mörkum gegn engu. Keflavík er í bullandi vandræðum. Íslenski boltinn 7.7.2018 19:15 Guðlaugur: Á meðan tölfræðin segir að það sé möguleiki þá höfum við trúna Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur hefur enn trú á að sínir menn geti haldið sér í deildinni, en liðið tapaði sínum áttunda leik á tímabilinu gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2018 18:30 Fram í fimmta sætið eftir sigur á botnliðinu Fram er komið í fimmta sæti Inkasso-deildarinnar eftir 3-1 sigur á botnliði Magna á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 7.7.2018 18:25 Davíð Þór: Við erum bara þannig lið að við gefumst ekki upp „Ég er mjög sáttur með þessi stig. Við þurftum að hafa mikið fyrir þeim á móti mjög góðu Grindavíkurliði,“ sagði fyrirliði FH-inga, Íslenski boltinn 7.7.2018 16:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Grindavík 2-1 | Tvö rauð spjöld og víti í sigri FH FH-ingar eru aftur komnir á sigurbraut í Pepsi-deildinni eftir 2-1 sigur á Grindavík. Íslenski boltinn 7.7.2018 16:00 Óli Kalli með hjartnæma kveðju til Sigurbergs: „Besti vinur sem fótboltinn gaf mér“ Eins og Vísir greindi frá í gær er Sigurbergur Elísson hættur knattspyrnuiðkun, í bili að minnsta kosti, en Keflvíkingurinn greindi frá þessu í gær. Íslenski boltinn 6.7.2018 13:30 Spila í D-deildinni á Íslandi en spila í Evrópukeppni í sumar Vængir Júpiters er kannski ekki þekktasta liðið á Íslandi en þetta lið sem spilar heimaleiki sína á gerivgrasinu fyrir utan Egilshöll spilar í Evrópukeppni í sumar. Íslenski boltinn 5.7.2018 23:00 Umfjöllun: KR - Valur 1-1 | Tíu Valsmenn héldu út í Vesturbænum KR og Valur gerðu jafntefli í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Valsmenn sitja enn á toppi Pepsi deildar karla en KR-ingar eru að dragast úr toppbaráttunni Íslenski boltinn 5.7.2018 21:30 ÍA á toppinn eftir að HK missteig sig í Breiðholtinu Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði HK stig gegn ÍR í Inkasso deild karla. ÍA endurheimti toppsætið með sigri á Selfyssingum. Njarðvík og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn suður með sjó. Íslenski boltinn 5.7.2018 21:25 Leiknir sótti sigur á Ásvelli Leiknir kom sér vel fyrir um miðbik í Inkasso deildarinnar með sigri á Haukum á Ásvöllum. Íslenski boltinn 5.7.2018 20:30 Leik lokið: KA - Fjölnir 2-0 | KA lyfti sér upp úr fallsæti KA komst upp úr fallsæti í Pepsi deild karla með 2-0 sigri á Fjölni á Akureyri Íslenski boltinn 5.7.2018 20:15 Björgvin í agabanni Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu. Íslenski boltinn 5.7.2018 19:12 Sigurbergur hættir í fótbolta: Keflavík græðir ekkert á mér spilandi 50 prósent Sigurbergur Elísson, leikmaður Keflavíkur í Pepsi deild karla, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Íslenski boltinn 5.7.2018 18:26 KR með einn sigur í átta tilraunum gegn Óla Jó og Val KR og Valur mætast í kvöld í stórleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla en þessi tvö Reykjavíkurstórveldi mætast á Alvogenvellinum í vesturbæ Reykjavíkur. Íslenski boltinn 5.7.2018 14:00 Bein útsending frá N1 mótinu á Akureyri Efnilegustu knattspyrnumenn Íslands eru samankomnir á Akureyri þar sem N1 mótið í fótbolta fer fram. Íslenski boltinn 5.7.2018 11:19 Kjóstu um besta leikmann og mark júnímánaðar Hver skoraði fallegasta mark Pepsi-deildar karla í júní og hver var besti leikmaður deildarinnar? Íslenski boltinn 5.7.2018 11:18 Telma gerði fjögur mörk í stórsigri Stjörnunnar Breiðablik endurheimti toppsæti Pepsi deildar kvenna með sigri á Selfossi. Stjarnan vann öruggan sigur á FH og Grindavík hafði betur gegn KR í botnslag suður með sjó. Íslenski boltinn 4.7.2018 21:10 Sjáðu glæsilegt hornspyrnumark Jónasar Þór lagði Þrótt á heimavelli sínum á Akureyri í fyrsta leik 10. umferðar Inkasso deildar karla í kvöld. Jónas Björgvin Sigurbergsson skoraði glæsimark fyrir Þór beint úr hornspyrnu. Íslenski boltinn 4.7.2018 20:30 Öruggur sigur Þórs á Akureyri Þór komst í þriðja sæti Inkasso deildar karla með sigri á Þrótti á Þórsvelli á Akureyri í dag. Þróttur hefur ekki unnið síðustu þrjá leiki sína. Íslenski boltinn 4.7.2018 19:51 Fornspyrnan: Sagan af því þegar B-lið KR fór í bikarúrslit Það eru örfá nöfn sem stinga í augun þegar listinn yfir lið sem keppt hafa í úrslitum í íslensku bikarkeppninni í fótbolta. Þar má sérstaklega nefna árið 1968. Íslenski boltinn 4.7.2018 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 0-0 | Þór/KA hélt toppsætinu með markalausu jafntefli Valskonur gátu komist á topp Pepsi deildar kvenna með sigri á Íslandsmeisturum Þórs/KA á Hlíðarenda í kvöld. Það varð hins vegar ekki, ekkert mark kom í leikinn og liðin skildu jöfn Íslenski boltinn 3.7.2018 21:30 Pepsimörkin: „Hann gat alveg fengið rautt fyrir þetta“ KA-maðurinn Aleksandar Trninic fékk gul spjöld með þrettán mínútna millibli á móti Breiðablik í 11. umferð Pepsi-deildar karla og skildi liðsfélaga sína í KA eftir tíu á móti ellefu í 40 mínútur. Íslenski boltinn 3.7.2018 18:30 Nær hún fjórðu tvennunni í röð í kvöld? Elín Metta Jensen hefur farið á kostum í sigurgöngu Valskvenna í Pepsi-deild kvenna og Valsliðið treystir á hana í stórleiknum á móti Þór/KA í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2018 15:15 Pepsimörkin: „Hann fær líka allan tímann í heiminum“ Hilmar Árni Halldórsson skoraði tvö glæsileg mörk í 3-2 sigri á FH í gær í stórleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla. Sigurmarkið kom beint úr aukaspyrnu en Pepsimökrin fóru nánar yfir fyrra markið. Íslenski boltinn 3.7.2018 15:00 Pepsi-mörkin: Hversu svekktir verða KR-ingar þegar þeir sjá þetta? KR-ingum líður örugglega ekkert betur þegar þeir skoða greiningu Pepsi-markanna á markinu sem kostaði KR-liðið öll stigin á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 3.7.2018 12:30 Sjáðu sigurmarkið sem hélt spennu í titilbaráttunni Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni þrjú stig í Kaplakrika með mögnuðu sigurmarki tveimur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 3.7.2018 10:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-3 | Hilmar Árni tryggði Stjörnusigur með glæsilegu marki Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppi Pepsi deildar karla niður í tvö stig með sigri á FH í frábærum leik í Kaplakrika. FH er hins vegar svo gott sem úr leik í toppbaráttunni eftir tapið. Íslenski boltinn 2.7.2018 23:15 Valsmenn á sama stað á sama tíma og í fyrra Valsmenn unnu sinn sjöunda sigur í Pepsi-deildinni í gær og eru með fimm stiga forystu fyrir lokaleik umferðarinnar sem er á milli FH og Stjörnunnar í kvöld. Það er athyglisvert að bera árangur Valsliðsins í dag saman við árangur liðsins á sama tíma í fyrra. Íslenski boltinn 2.7.2018 15:00 « ‹ 308 309 310 311 312 313 314 315 316 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-0 | Annað markalausu jafnteflið í röð hjá Blikum Blikum gengur illa að skora og það sást bersýnilega er liðið gerði annað markalausu jafnteflið í röð. Íslenski boltinn 7.7.2018 20:30
Sjáðu mörkin, vítaklúðrið og rauðu spjöldin úr Pepsi-deildar leikjum dagsins FH vann sinn fimmta leik í sumar er liðið lagði Grindavík af velli í Krikanum og Stjarnan er komin á toppinn eftir sigur í Keflavík. Íslenski boltinn 7.7.2018 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-2 | Stjarnan á toppinn en Keflavík án sigurs á botninum Stjarnan vann sjötta sigurinn í röð er þeir lögðu botnlið Keflavíkur með tveimur mörkum gegn engu. Keflavík er í bullandi vandræðum. Íslenski boltinn 7.7.2018 19:15
Guðlaugur: Á meðan tölfræðin segir að það sé möguleiki þá höfum við trúna Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur hefur enn trú á að sínir menn geti haldið sér í deildinni, en liðið tapaði sínum áttunda leik á tímabilinu gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2018 18:30
Fram í fimmta sætið eftir sigur á botnliðinu Fram er komið í fimmta sæti Inkasso-deildarinnar eftir 3-1 sigur á botnliði Magna á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 7.7.2018 18:25
Davíð Þór: Við erum bara þannig lið að við gefumst ekki upp „Ég er mjög sáttur með þessi stig. Við þurftum að hafa mikið fyrir þeim á móti mjög góðu Grindavíkurliði,“ sagði fyrirliði FH-inga, Íslenski boltinn 7.7.2018 16:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Grindavík 2-1 | Tvö rauð spjöld og víti í sigri FH FH-ingar eru aftur komnir á sigurbraut í Pepsi-deildinni eftir 2-1 sigur á Grindavík. Íslenski boltinn 7.7.2018 16:00
Óli Kalli með hjartnæma kveðju til Sigurbergs: „Besti vinur sem fótboltinn gaf mér“ Eins og Vísir greindi frá í gær er Sigurbergur Elísson hættur knattspyrnuiðkun, í bili að minnsta kosti, en Keflvíkingurinn greindi frá þessu í gær. Íslenski boltinn 6.7.2018 13:30
Spila í D-deildinni á Íslandi en spila í Evrópukeppni í sumar Vængir Júpiters er kannski ekki þekktasta liðið á Íslandi en þetta lið sem spilar heimaleiki sína á gerivgrasinu fyrir utan Egilshöll spilar í Evrópukeppni í sumar. Íslenski boltinn 5.7.2018 23:00
Umfjöllun: KR - Valur 1-1 | Tíu Valsmenn héldu út í Vesturbænum KR og Valur gerðu jafntefli í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Valsmenn sitja enn á toppi Pepsi deildar karla en KR-ingar eru að dragast úr toppbaráttunni Íslenski boltinn 5.7.2018 21:30
ÍA á toppinn eftir að HK missteig sig í Breiðholtinu Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði HK stig gegn ÍR í Inkasso deild karla. ÍA endurheimti toppsætið með sigri á Selfyssingum. Njarðvík og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn suður með sjó. Íslenski boltinn 5.7.2018 21:25
Leiknir sótti sigur á Ásvelli Leiknir kom sér vel fyrir um miðbik í Inkasso deildarinnar með sigri á Haukum á Ásvöllum. Íslenski boltinn 5.7.2018 20:30
Leik lokið: KA - Fjölnir 2-0 | KA lyfti sér upp úr fallsæti KA komst upp úr fallsæti í Pepsi deild karla með 2-0 sigri á Fjölni á Akureyri Íslenski boltinn 5.7.2018 20:15
Björgvin í agabanni Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu. Íslenski boltinn 5.7.2018 19:12
Sigurbergur hættir í fótbolta: Keflavík græðir ekkert á mér spilandi 50 prósent Sigurbergur Elísson, leikmaður Keflavíkur í Pepsi deild karla, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Íslenski boltinn 5.7.2018 18:26
KR með einn sigur í átta tilraunum gegn Óla Jó og Val KR og Valur mætast í kvöld í stórleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla en þessi tvö Reykjavíkurstórveldi mætast á Alvogenvellinum í vesturbæ Reykjavíkur. Íslenski boltinn 5.7.2018 14:00
Bein útsending frá N1 mótinu á Akureyri Efnilegustu knattspyrnumenn Íslands eru samankomnir á Akureyri þar sem N1 mótið í fótbolta fer fram. Íslenski boltinn 5.7.2018 11:19
Kjóstu um besta leikmann og mark júnímánaðar Hver skoraði fallegasta mark Pepsi-deildar karla í júní og hver var besti leikmaður deildarinnar? Íslenski boltinn 5.7.2018 11:18
Telma gerði fjögur mörk í stórsigri Stjörnunnar Breiðablik endurheimti toppsæti Pepsi deildar kvenna með sigri á Selfossi. Stjarnan vann öruggan sigur á FH og Grindavík hafði betur gegn KR í botnslag suður með sjó. Íslenski boltinn 4.7.2018 21:10
Sjáðu glæsilegt hornspyrnumark Jónasar Þór lagði Þrótt á heimavelli sínum á Akureyri í fyrsta leik 10. umferðar Inkasso deildar karla í kvöld. Jónas Björgvin Sigurbergsson skoraði glæsimark fyrir Þór beint úr hornspyrnu. Íslenski boltinn 4.7.2018 20:30
Öruggur sigur Þórs á Akureyri Þór komst í þriðja sæti Inkasso deildar karla með sigri á Þrótti á Þórsvelli á Akureyri í dag. Þróttur hefur ekki unnið síðustu þrjá leiki sína. Íslenski boltinn 4.7.2018 19:51
Fornspyrnan: Sagan af því þegar B-lið KR fór í bikarúrslit Það eru örfá nöfn sem stinga í augun þegar listinn yfir lið sem keppt hafa í úrslitum í íslensku bikarkeppninni í fótbolta. Þar má sérstaklega nefna árið 1968. Íslenski boltinn 4.7.2018 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 0-0 | Þór/KA hélt toppsætinu með markalausu jafntefli Valskonur gátu komist á topp Pepsi deildar kvenna með sigri á Íslandsmeisturum Þórs/KA á Hlíðarenda í kvöld. Það varð hins vegar ekki, ekkert mark kom í leikinn og liðin skildu jöfn Íslenski boltinn 3.7.2018 21:30
Pepsimörkin: „Hann gat alveg fengið rautt fyrir þetta“ KA-maðurinn Aleksandar Trninic fékk gul spjöld með þrettán mínútna millibli á móti Breiðablik í 11. umferð Pepsi-deildar karla og skildi liðsfélaga sína í KA eftir tíu á móti ellefu í 40 mínútur. Íslenski boltinn 3.7.2018 18:30
Nær hún fjórðu tvennunni í röð í kvöld? Elín Metta Jensen hefur farið á kostum í sigurgöngu Valskvenna í Pepsi-deild kvenna og Valsliðið treystir á hana í stórleiknum á móti Þór/KA í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2018 15:15
Pepsimörkin: „Hann fær líka allan tímann í heiminum“ Hilmar Árni Halldórsson skoraði tvö glæsileg mörk í 3-2 sigri á FH í gær í stórleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla. Sigurmarkið kom beint úr aukaspyrnu en Pepsimökrin fóru nánar yfir fyrra markið. Íslenski boltinn 3.7.2018 15:00
Pepsi-mörkin: Hversu svekktir verða KR-ingar þegar þeir sjá þetta? KR-ingum líður örugglega ekkert betur þegar þeir skoða greiningu Pepsi-markanna á markinu sem kostaði KR-liðið öll stigin á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 3.7.2018 12:30
Sjáðu sigurmarkið sem hélt spennu í titilbaráttunni Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni þrjú stig í Kaplakrika með mögnuðu sigurmarki tveimur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 3.7.2018 10:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-3 | Hilmar Árni tryggði Stjörnusigur með glæsilegu marki Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppi Pepsi deildar karla niður í tvö stig með sigri á FH í frábærum leik í Kaplakrika. FH er hins vegar svo gott sem úr leik í toppbaráttunni eftir tapið. Íslenski boltinn 2.7.2018 23:15
Valsmenn á sama stað á sama tíma og í fyrra Valsmenn unnu sinn sjöunda sigur í Pepsi-deildinni í gær og eru með fimm stiga forystu fyrir lokaleik umferðarinnar sem er á milli FH og Stjörnunnar í kvöld. Það er athyglisvert að bera árangur Valsliðsins í dag saman við árangur liðsins á sama tíma í fyrra. Íslenski boltinn 2.7.2018 15:00