Lífið „Enn hafa engir leyndir gallar látið á sér kræla“ Grínistinn Sólmundur Hólm og eiginkona hans, Viktoría Hermannsdóttir fjölmiðlakona, fögnuðu tveggja ára brúðkaupsafmæli sínu í gær. Hjónin voru gefin saman í Dómkirkjunni í Reykjavík þann 10. september 2022. Lífið 11.9.2024 10:31 Gat varla gengið en hljóp hálfmaraþon Dagur B. Eggertsson forseti borgarráðs segist hafa komið sjálfum sér og öðrum á óvart um helgina þegar hann hljóp hálfmaraþon. Hann segir það stóran áfanga, hann hafi ekki verið viss um að hann gæti þetta, enda séu ekki mörg ár síðan hann gat varla gengið vegna gigtar og þurfti að styðjast við staf vetrarlangt. Lífið 11.9.2024 09:54 Hildur Sif og Páll Orri festu kaup á hönnunaríbúð í 101 Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson hafa fest kaup á 94 fermetra íbúð við Ánanaust í Reykjavík. Eignin er á fyrstu hæð í sjö hæða nýlegu fjölbýlishúsi. Lífið 11.9.2024 09:32 Eignaðist barn utan hjónabands Dave Grohl, forsprakki bandarísku hljómsveitarinnar Foo Fighers, hefur viðurkennt að hann hafi eignast dóttur utan hjónabands. Lífið 11.9.2024 08:03 „Barnlausa kattakonan“ lýsir yfir stuðningi við Harris Bandaríska stórstjarnan Taylor Swift hefur lýst yfir stuðningi við Kamölu Harris, varaforseta og frambjóðanda Demókrata, í bandarísku forsetakosningunum sem fram fara 5. nóvember næstkomandi. Lífið 11.9.2024 07:11 Sendi ítarlegan spurningarlista fyrir fyrsta stefnumótið Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech byrjuðu saman fyrir tæplega sex árum. Saman eiga þau eina stúlku, Elísu Eyþóru sem er eins árs, og er ólétt af þeirra öðru barni sem er væntanlegt í heiminn á næstu vikum. Katrín Edda segir ást ekki snúast um flugelda og sprengingar. Lífið 11.9.2024 07:01 „Píratar hafa lengi verið mikið áhugamál hjá mér“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins mun sitja í þingsal umkringdur Pírötum þennan þingvetur. Píratar hafa lengi verið sérstakt áhugamál Sigmundar sem kveðst spenntur að halda áfram að rannsaka þá og vonandi „koma þeim inn á rétta braut“. Lífið 10.9.2024 19:48 Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Einbýlishús í miðbæ Hafnarfjarðar sem komst í fréttirnar í mars þegar íbúi þess lýsti hræðilegum aðstæðum í húsinu er komið á sölu. Eigandi þess segir „Hafnarfjarðarhreysið“ eins og hann kallar það hafa verið stórlega endurbætt og bíði nú nýrra eigenda. Lífið 10.9.2024 13:30 Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Förðunarfræðingurinn Hafdís Pálsdóttir skein skært á Emmy verðlaununum um síðustu helgi þar sem hún og teymið hennar fengu tilnefningu. Blaðamaður ræddi við hana um ferilinn, tilnefninguna og stóra kvöldið. Lífið 10.9.2024 11:31 Egill og Íris Freyja nefna dótturina Íris Freyja Salguero fyrirsæta og Egill Halldórsson, eigandi Górilla vöruhúss og Wake up Reykjavík, opinberuðu nafn dóttur þeirra í færslu á Instagram í gær. Stúlkan fékk nafnið Maya sól. Lífið 10.9.2024 11:01 Endurvekur misheppnuðustu útihátíð heims Skipuleggjandi misheppnuðustu útihátíðar í heimi, Fyre Festival, skipuleggur nú endurkomu hátíðarinnar sem hann kallar Fyre II. Hann er enn á skilorði eftir að hafa verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir svik eftir þá síðustu. Fjárfestir sem lagði fé í þá fyrri varar hugsanlega fjárfesta við að taka þátt í gjörningnum. Lífið 10.9.2024 10:02 Sturla Atlas og Kolfinna flytja inn saman Kolfinna Nikulásdóttir leikstjóri og Sigurbjartur Sturla Atlason, þekktur sem Sturla Atlas, tónlistarmaður og leikari, hafa fest kaup á íbúð við Mýrargötu í Reykjavík. Lífið 10.9.2024 09:41 Skvísupartý í skartgripaverslun „Mig langaði að fagna þessum áfanga með konum sem ég hef kynnst í gegnum tíðina,“ segir gullsmiðurinn Edda Bergsteinsdóttir sem fagnaði nýrri skartgripalínu sinni með pomp og prakt í versluninni Prakt á Laugaveginum á dögunum. Lífið 10.9.2024 09:02 Frestar öllum tónleikum vegna hrakandi heilsu Tónlistarmaðurinn Donald Glover, einnig þekktur sem Childish Gambino, tilkynnti fyrr í kvöld að hann neyðist til að fresta öllum fyrirhuguðum tónleikum sínum í Norður-Ameríku vegna hrakandi líkamlegrar heilsu. Lífið 9.9.2024 21:37 James Earl Jones er látinn Bandaríski leikarinn James Earl Jones er látinn, 93. ára að aldri. Jones var hvað þekktastur sem röddin á bakvið illmennið Svarthöfða í Stjörnustríðsmyndunum. Lífið 9.9.2024 21:07 Myndaveisla: Húrrandi fjör í stórafmæli Húrra „Á stórafmælum er mikilvægt að fagna vel og það gerðum við svo sannarlega,“ segja Jón Davíð Davíðsson og Sindri Jensson eigendur Húrra. Tískuverslunin fagnaði tíu ára afmæli um helgina með pomp og prakt. Lífið 9.9.2024 20:02 Þungun stefni lífi Gomez í hættu Hin víðfræga Selena Gomez, söng- og leikkona, tilkynnti að hún er ófær um það að eignast barn í forsíðuviðtali við tímaritið Vanity Fair. Lífið 9.9.2024 18:39 Selur tvær íbúðir á sama tíma Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir er með tvær íbúðir á sölu í miðborg Reykjavíkur ásamt eiginmanni sínum Leo Alsved. Aðra þeirra hafa þau nýtt í útleigu og á Airbnb. Lífið 9.9.2024 17:31 Opnar sig í myndbandi: Hefur lokið lyfjameðferð Katrín Middleton prinsessa af Wales hefur lokið lyfjameðferð. Hún segist nú ætla að einbeita sér að því að halda sér heilbrigðri. Lífið 9.9.2024 16:08 Keypti ævintýralegt raðhús með sjávarútsýni Kolbeinn Sigþórsson knattspyrnumaður festi kaup á reisulegu pallaraðhúsi við Bakkastaði í Grafarvogi. Húsið var byggt árið 2001 og er 282 fermetrar. Kolbeinn greiddi 225 milljónir fyrir eignina. Lífið 9.9.2024 16:03 Flugmenn keyptu einbýli Rikka Daða á undirverði RD 11, félag í eigu Ríkharðs Daðasonar fjárfestis, seldi nýverið glæsilegt einbýlishús við Sunnuveg í Reykjavík þrettán milljónum undir ásettu verði. Lífið 9.9.2024 15:33 Selur íbúð með palli en engum berjarunna Guðmundur Heiðar Helgason almannatengill hefur sett frægasta pall landsins í Vogahverfi í Reykjavík á sölu. Pallurinn komst í fréttir fyrir þremur árum síðan þegar borgaryfirvöld fóru fram á að þar yrði grasblettur og berjarunni. Lífið 9.9.2024 14:45 Eva Dögg greinir frá kyninu Jógagyðjan og annar eigandi vellíðurnarfyrirtækisins Rvk Ritual Eva Dögg Rúnarsdóttir og Stefán Darri Þórsson handboltamaður eiga von á dreng. Parið greindi frá kyni barnins í myndskeiði á Instagram um helgina. Lífið 9.9.2024 14:02 „Ég get ekki verið hamingjusamari“ „Mér finnst eins og allt sem ég hef skrifað eða gert áður en ég hitti hann sé skrifað af einhverjum manni sem er að leita að einhverju eða syrgja eitthvað,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson í þætti Auðuns Blöndal, Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 9.9.2024 13:30 „Hvað ef Katrín Jakobsdóttir hefði lent í sama máli?“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra segir vandamálabransann orðið sérstakt vandamál á Íslandi. Það sé bransi sem gangi út á að finna sífellt nýtt bakslag til þess að geta beðið um meiri pening frá hinu opinbera. Þetta segir Sigmundur í podcasti Sölva Tryggvasonar. Hann segir stjórnmálamenn upp til hópa ekki standa í lappirnar gagnvart þessu og fleiri málum sem snúi að umbúðum og ímyndarmennsku. Lífið 9.9.2024 10:50 Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Ástin, utanlandsferðir og Októberfest voru í aðalhlutverki um helgina. Lífið 9.9.2024 10:46 Hundamatur í uppáhaldi hjá æðarfugli á Akranesi Yndislegt samband hefur skapast á milli unglingsstúlku á Akranesi og fjörutíu og fimm daga æðarfugls, sem stelpan hefur tekið að sér. Fuglinn, sem heitir Dúdú elskar mest af öllu hundamat og mjölorma. Lífið 8.9.2024 20:06 Kendrick sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski rapparinn Kendrick Lamar mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. Lífið 8.9.2024 16:04 Barnastjarna úr Aðþrengdum eiginkonum ólétt Madison de la Garza, leikkona sem gerði garðinn frægan sem Juanita Solis í sjónvarpsþáttunum Aðþrengdum eiginkonum, á von á sínu fyrsta barni. Lífið 8.9.2024 14:41 Gylfi Sig og Alexandra tilkynna kynið Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og verslunareigandinn Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á strák. Þau greindu fyrst frá óléttunni í maí og Alexandra greindi frá því að hún væri með „strákabumbu“ á Instragram. Lífið 8.9.2024 09:50 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 334 ›
„Enn hafa engir leyndir gallar látið á sér kræla“ Grínistinn Sólmundur Hólm og eiginkona hans, Viktoría Hermannsdóttir fjölmiðlakona, fögnuðu tveggja ára brúðkaupsafmæli sínu í gær. Hjónin voru gefin saman í Dómkirkjunni í Reykjavík þann 10. september 2022. Lífið 11.9.2024 10:31
Gat varla gengið en hljóp hálfmaraþon Dagur B. Eggertsson forseti borgarráðs segist hafa komið sjálfum sér og öðrum á óvart um helgina þegar hann hljóp hálfmaraþon. Hann segir það stóran áfanga, hann hafi ekki verið viss um að hann gæti þetta, enda séu ekki mörg ár síðan hann gat varla gengið vegna gigtar og þurfti að styðjast við staf vetrarlangt. Lífið 11.9.2024 09:54
Hildur Sif og Páll Orri festu kaup á hönnunaríbúð í 101 Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson hafa fest kaup á 94 fermetra íbúð við Ánanaust í Reykjavík. Eignin er á fyrstu hæð í sjö hæða nýlegu fjölbýlishúsi. Lífið 11.9.2024 09:32
Eignaðist barn utan hjónabands Dave Grohl, forsprakki bandarísku hljómsveitarinnar Foo Fighers, hefur viðurkennt að hann hafi eignast dóttur utan hjónabands. Lífið 11.9.2024 08:03
„Barnlausa kattakonan“ lýsir yfir stuðningi við Harris Bandaríska stórstjarnan Taylor Swift hefur lýst yfir stuðningi við Kamölu Harris, varaforseta og frambjóðanda Demókrata, í bandarísku forsetakosningunum sem fram fara 5. nóvember næstkomandi. Lífið 11.9.2024 07:11
Sendi ítarlegan spurningarlista fyrir fyrsta stefnumótið Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech byrjuðu saman fyrir tæplega sex árum. Saman eiga þau eina stúlku, Elísu Eyþóru sem er eins árs, og er ólétt af þeirra öðru barni sem er væntanlegt í heiminn á næstu vikum. Katrín Edda segir ást ekki snúast um flugelda og sprengingar. Lífið 11.9.2024 07:01
„Píratar hafa lengi verið mikið áhugamál hjá mér“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins mun sitja í þingsal umkringdur Pírötum þennan þingvetur. Píratar hafa lengi verið sérstakt áhugamál Sigmundar sem kveðst spenntur að halda áfram að rannsaka þá og vonandi „koma þeim inn á rétta braut“. Lífið 10.9.2024 19:48
Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Einbýlishús í miðbæ Hafnarfjarðar sem komst í fréttirnar í mars þegar íbúi þess lýsti hræðilegum aðstæðum í húsinu er komið á sölu. Eigandi þess segir „Hafnarfjarðarhreysið“ eins og hann kallar það hafa verið stórlega endurbætt og bíði nú nýrra eigenda. Lífið 10.9.2024 13:30
Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Förðunarfræðingurinn Hafdís Pálsdóttir skein skært á Emmy verðlaununum um síðustu helgi þar sem hún og teymið hennar fengu tilnefningu. Blaðamaður ræddi við hana um ferilinn, tilnefninguna og stóra kvöldið. Lífið 10.9.2024 11:31
Egill og Íris Freyja nefna dótturina Íris Freyja Salguero fyrirsæta og Egill Halldórsson, eigandi Górilla vöruhúss og Wake up Reykjavík, opinberuðu nafn dóttur þeirra í færslu á Instagram í gær. Stúlkan fékk nafnið Maya sól. Lífið 10.9.2024 11:01
Endurvekur misheppnuðustu útihátíð heims Skipuleggjandi misheppnuðustu útihátíðar í heimi, Fyre Festival, skipuleggur nú endurkomu hátíðarinnar sem hann kallar Fyre II. Hann er enn á skilorði eftir að hafa verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir svik eftir þá síðustu. Fjárfestir sem lagði fé í þá fyrri varar hugsanlega fjárfesta við að taka þátt í gjörningnum. Lífið 10.9.2024 10:02
Sturla Atlas og Kolfinna flytja inn saman Kolfinna Nikulásdóttir leikstjóri og Sigurbjartur Sturla Atlason, þekktur sem Sturla Atlas, tónlistarmaður og leikari, hafa fest kaup á íbúð við Mýrargötu í Reykjavík. Lífið 10.9.2024 09:41
Skvísupartý í skartgripaverslun „Mig langaði að fagna þessum áfanga með konum sem ég hef kynnst í gegnum tíðina,“ segir gullsmiðurinn Edda Bergsteinsdóttir sem fagnaði nýrri skartgripalínu sinni með pomp og prakt í versluninni Prakt á Laugaveginum á dögunum. Lífið 10.9.2024 09:02
Frestar öllum tónleikum vegna hrakandi heilsu Tónlistarmaðurinn Donald Glover, einnig þekktur sem Childish Gambino, tilkynnti fyrr í kvöld að hann neyðist til að fresta öllum fyrirhuguðum tónleikum sínum í Norður-Ameríku vegna hrakandi líkamlegrar heilsu. Lífið 9.9.2024 21:37
James Earl Jones er látinn Bandaríski leikarinn James Earl Jones er látinn, 93. ára að aldri. Jones var hvað þekktastur sem röddin á bakvið illmennið Svarthöfða í Stjörnustríðsmyndunum. Lífið 9.9.2024 21:07
Myndaveisla: Húrrandi fjör í stórafmæli Húrra „Á stórafmælum er mikilvægt að fagna vel og það gerðum við svo sannarlega,“ segja Jón Davíð Davíðsson og Sindri Jensson eigendur Húrra. Tískuverslunin fagnaði tíu ára afmæli um helgina með pomp og prakt. Lífið 9.9.2024 20:02
Þungun stefni lífi Gomez í hættu Hin víðfræga Selena Gomez, söng- og leikkona, tilkynnti að hún er ófær um það að eignast barn í forsíðuviðtali við tímaritið Vanity Fair. Lífið 9.9.2024 18:39
Selur tvær íbúðir á sama tíma Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir er með tvær íbúðir á sölu í miðborg Reykjavíkur ásamt eiginmanni sínum Leo Alsved. Aðra þeirra hafa þau nýtt í útleigu og á Airbnb. Lífið 9.9.2024 17:31
Opnar sig í myndbandi: Hefur lokið lyfjameðferð Katrín Middleton prinsessa af Wales hefur lokið lyfjameðferð. Hún segist nú ætla að einbeita sér að því að halda sér heilbrigðri. Lífið 9.9.2024 16:08
Keypti ævintýralegt raðhús með sjávarútsýni Kolbeinn Sigþórsson knattspyrnumaður festi kaup á reisulegu pallaraðhúsi við Bakkastaði í Grafarvogi. Húsið var byggt árið 2001 og er 282 fermetrar. Kolbeinn greiddi 225 milljónir fyrir eignina. Lífið 9.9.2024 16:03
Flugmenn keyptu einbýli Rikka Daða á undirverði RD 11, félag í eigu Ríkharðs Daðasonar fjárfestis, seldi nýverið glæsilegt einbýlishús við Sunnuveg í Reykjavík þrettán milljónum undir ásettu verði. Lífið 9.9.2024 15:33
Selur íbúð með palli en engum berjarunna Guðmundur Heiðar Helgason almannatengill hefur sett frægasta pall landsins í Vogahverfi í Reykjavík á sölu. Pallurinn komst í fréttir fyrir þremur árum síðan þegar borgaryfirvöld fóru fram á að þar yrði grasblettur og berjarunni. Lífið 9.9.2024 14:45
Eva Dögg greinir frá kyninu Jógagyðjan og annar eigandi vellíðurnarfyrirtækisins Rvk Ritual Eva Dögg Rúnarsdóttir og Stefán Darri Þórsson handboltamaður eiga von á dreng. Parið greindi frá kyni barnins í myndskeiði á Instagram um helgina. Lífið 9.9.2024 14:02
„Ég get ekki verið hamingjusamari“ „Mér finnst eins og allt sem ég hef skrifað eða gert áður en ég hitti hann sé skrifað af einhverjum manni sem er að leita að einhverju eða syrgja eitthvað,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson í þætti Auðuns Blöndal, Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 9.9.2024 13:30
„Hvað ef Katrín Jakobsdóttir hefði lent í sama máli?“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra segir vandamálabransann orðið sérstakt vandamál á Íslandi. Það sé bransi sem gangi út á að finna sífellt nýtt bakslag til þess að geta beðið um meiri pening frá hinu opinbera. Þetta segir Sigmundur í podcasti Sölva Tryggvasonar. Hann segir stjórnmálamenn upp til hópa ekki standa í lappirnar gagnvart þessu og fleiri málum sem snúi að umbúðum og ímyndarmennsku. Lífið 9.9.2024 10:50
Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Ástin, utanlandsferðir og Októberfest voru í aðalhlutverki um helgina. Lífið 9.9.2024 10:46
Hundamatur í uppáhaldi hjá æðarfugli á Akranesi Yndislegt samband hefur skapast á milli unglingsstúlku á Akranesi og fjörutíu og fimm daga æðarfugls, sem stelpan hefur tekið að sér. Fuglinn, sem heitir Dúdú elskar mest af öllu hundamat og mjölorma. Lífið 8.9.2024 20:06
Kendrick sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski rapparinn Kendrick Lamar mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. Lífið 8.9.2024 16:04
Barnastjarna úr Aðþrengdum eiginkonum ólétt Madison de la Garza, leikkona sem gerði garðinn frægan sem Juanita Solis í sjónvarpsþáttunum Aðþrengdum eiginkonum, á von á sínu fyrsta barni. Lífið 8.9.2024 14:41
Gylfi Sig og Alexandra tilkynna kynið Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og verslunareigandinn Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á strák. Þau greindu fyrst frá óléttunni í maí og Alexandra greindi frá því að hún væri með „strákabumbu“ á Instragram. Lífið 8.9.2024 09:50