Lífið Drottning húðumhirðu mætt til landsins Dr. Barbara Sturm er nafn sem allir húðumhirðuelskendur kannast við. Hún hefur þróast hljóðlega úr best geymda leyndarmáli beauty-editora yfir í að fylla baðherbergisskápa þekktustu andlita Hollywood. Lífið samstarf 27.1.2023 13:46 Sanngjarnt væri að tvöfalda grunnlaun hjúkrunarfræðinga Laun hjúkrunarfræðinga eiga að vera þau sömu og lækna, segir Guðríður Kristín Þórðardóttir, sem er með sex ára háskólanám og hefur unnið á Landspítalanum í yfir 25 ár. Lífið 27.1.2023 13:30 Nýjasta par Hollywood í kossaflensi á Hawaii Það virðist vera að hitna í kolunum hjá kvennabósanum og grínistanum Pete Davidson og leikkonunni Chase Sui Wonders. Lífið 27.1.2023 11:31 Fjólublátt mistur læðist yfir hjá Taylor Swift Nýtt tónlistamyndband söngkonunnar Taylor Swift við lagið „Lavander Haze“ kom út í morgun. Í myndbandinu má sjá fjólublátt mistur læðast yfir allt og gullfiska svífa um himingeiminn. Tónlist 27.1.2023 11:29 Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. Lífið 27.1.2023 10:31 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast því aðeins fimm keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Í kvöld munu keppendur stíga á stokk í Idolhöllinni og að þessu sinni munu þeir flytja lög úr kvikmyndum. Lífið 27.1.2023 09:04 Talið líklegt að mjög ósiðlegt rapplag hafi valdið upplausn á dvalarheimilum Í Íslandi í dag var lofi ausið yfir skrif Grétars Þórs Sigurðssonar blaðamanns á Twitter að undanförnu, einkum fyrir myndbrot sem hann tók upp af Rás eitt og birti á samfélagsmiðlinum. Lífið 27.1.2023 09:01 Þrjár hollar og góðar skálar frá Önnu Eiríks Nú í ársbyrjun er landinn í heilsugírnum sem er afar jákvætt og vona ég svo sannarlega að sem flestir haldi þessum gír út allt árið, ekki bara út janúar. Heilsa 27.1.2023 08:01 Kolbrún Bergþórs snýr aftur á Moggann Kolbrún Bergþórsdóttir, rithöfundur og bókagagnrýnandi, mun hefja störf á ný á Morgunblaðinu. Kolbrún var sagt upp á Fréttablaðinu síðasta sumar vegna skipulagsbreytinga og hagræðingar. Lífið 26.1.2023 22:24 Fortnite veisla hjá Gameverunni Gameveran Marín fær góðan gest til sín í kvöld. Það er hún Óla eða olalitla96 og saman ætla þær að spila hinn gífurlega vinsæla leik Fortnite. Leikjavísir 26.1.2023 20:30 Þriðji þáttur af Körrent: Birgitta Haukdal og Gunnar Nelson Þriðji þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. Lífið 26.1.2023 20:00 Hættu saman og stofnuðu hljómsveit Hljómsveitin Winter Leaves er í úrslitum Sykurmolans, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar. Lífið samstarf 26.1.2023 17:16 Innlit í útsýnisperlu á Hafnarbraut í Kópavogi 147,1 fermetra íbúð á Hafnarbraut í Kópavogi á Fasteignavef Vísis hefur vakið athygli fagurkera. Um er að ræða innlit í einstaklega smekklega eign í fjölbýli með lyftu. Lífið 26.1.2023 17:00 Bía kúgaðist í þorrasmakki Gústa B Gústi B smalaði Idol keppendunum saman til þess að smakka þorramat. Sýnt var frá smökkuninni í síðasta þætti af Idol. Lífið 26.1.2023 16:01 Enn bætist í hóp flytjenda í Söngvakeppninni Hljómsveitin Celebs er á meðal þeirra flytjenda sem munu taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Hljómsveitina skipa systkinin Valgeir Skorri Vernharðsson, Hrafnkell Hugi Vernharðsson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir. Lífið 26.1.2023 14:54 Stutthærð Hailey Bieber setur tóninn fyrir hártísku ársins 2023 Stutt hár virðist ætla að vera það heitasta í hártískunni á nýju ári ef marka má erlend tískublöð og tískugyðjuna Hailey Bieber. Eins og við vitum verður allt sem frú Bieber gerir að tískubylgju en í vikunni frumsýndi hún nýja klippingu, svokallaða bob klippingu sem nær rétt niður fyrir kjálka. Lífið 26.1.2023 13:30 Svikakvendið segir eigin sögu við matarborðið í stofufangelsi Rússneska svikakvendið Anna Sorokin, öðru nafni Anna Delvey hefur nú landað sjónvarpsþáttasamning á meðan hún er í stofufangelsi. Bíó og sjónvarp 26.1.2023 12:33 „Tíska er oft sett í samhengi við snobb og hégóma, ég er ekki þannig“ „Maður er alveg með svona x-ray sjón, eins og í Terminator myndunum. Fólk þarf ekki annað en að labba í átt til mín og þá sé ég oft nákvæmlega hvað þarf að gera,“ segir Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Lífið 26.1.2023 12:25 Þessir fjórir flytjendur munu keppa í Söngvakeppninni Kjalar Martinsson, Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, Úlfar Viktor Björnsson og Diljá Pétursdóttir eru á meðal þeirra keppenda sem munu taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Lífið 26.1.2023 10:47 Sagður hafa bjargað frænda sínum þegar slysið varð Bandaríski stórleikarinn Jeremy Renner er sagður hafa verið að reyna að koma í veg fyrir að snjótroðari rynni og rækist á eldri frænda sinn þegar hann varð sjálfur undir bílnum í slysi á fyrsta degi ársins. Lífið 26.1.2023 07:47 Hreyfum okkur saman: Þol og styrkur Í sjöunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar fyrir þol og styrk. Heilsa 26.1.2023 07:01 Diego er mættur aftur Ófáir tóku gleði sína á ný þegar Diego, einn frægasti köttur landsins mætti aftur á vaktina í verslun A4 í Skeifunni. Lífið 25.1.2023 23:01 „Hvaða blað er kötturinn að lesa?“ „Ég fékk bara hugdettu, hvaða blað er kötturinn að lesa?“ segir Grétar Þór Sigurðsson spurður út í kveikjuna að stórskemmtilegu tísti þar sem hann svarar því sem margir hafa eflaust velt fyrir sér: hvað skyldi kötturinn í tónlistarmyndbandi Bjarkar fyrir lagið Triumph of a Heart vera að lesa? Lífið 25.1.2023 22:44 „Snýst um að mjólka hverja einustu tilfinningu sem ég finn“ „Ég var búin að vera að ganga í gegnum ástarsorg og fannst þetta mjög erfitt allt saman. En á sama tíma var það líka pirrandi því ég nennti ekkert að mér liði illa lengur,“ segir tónlistarkonan Kristín Sesselja sem var að senda frá sér lagið „I'm Still Me“. Tónlist 25.1.2023 20:00 Kanónur raftónlistar sameinast í Reykjavík Öllu verður til tjaldað á Prikinu annað kvöld þar sem viðburðurinn Super Soaker verður haldinn í samvinnu við listasamlagið Post-dreifingu. Er um að ræða tvíþætta tónlistarveislu en fyrra kvöldið fer fram á Prikinu á morgun og það síðara í kjallaranum á 12 Tónum laugardagskvöldið 28. janúar. Tónlist 25.1.2023 16:31 Breska ríkisútvarpið spyr íslenskt stjórnmálafólk spjörunum úr Breska ríkisútvarpið mun taka upp útvarpsþáttinn World Questions í Tjarnarbíói þann 7. febrúar næstkomandi. Um er að ræða einskonar málfund þar sem stjórnmálafólk er spurt að hinum ýmsu spurningum sem varpa ljósi á land og þjóð. Menning 25.1.2023 15:39 Drepleiðinlegt og erfitt að koma sér í form Rúnar Hroði Geirmundsson einkaþjálfari segir að það sé ekki til nein skyndilausn til þess að bæta heilsuna. Lífið 25.1.2023 15:30 Dramatísk úrslitastund: „Ég er bara orðlaus“ Á föstudaginn fóru fram sjö manna úrslit Idol í beinni útsendingu. Eftir að keppendur höfðu lokið við flutning sinn komu kynnarnir með óvænta tilkynningu. Það var ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim þetta kvöldið, heldur tveir. Lífið 25.1.2023 14:30 Ömurlegt að upplifa sig sem útlending á Íslandi „Það var ótrúlega gaman að sjá framan í fólkið, sem ég sé bara myndir af á netinu,“ segir Laufey Lín Jónsdóttir tónlistarkona. Hún var að ljúka sínu fyrsta „sóló“ tónleikaferðalagi. Lífið 25.1.2023 13:30 Draga tilnefningu tólf ára barns til Razzie-verðlauna til baka Aðstandendur Razzie-verðlaunanna hafa ákveðið að draga tilnefningu hinnar tólf ára Ryan Kiera Armstrong til verðlaunanna til baka. Aðstandendur verðlaunanna hafa sætt mikilli gagnrýni vegna ákvörðunarinnar að tilnefna stúlkuna og hafa þeir verið sakaðir um að leggja barn í einelti. Þeir hafa nú beðist afsökunar á málinu. Lífið 25.1.2023 11:53 « ‹ 243 244 245 246 247 248 249 250 251 … 334 ›
Drottning húðumhirðu mætt til landsins Dr. Barbara Sturm er nafn sem allir húðumhirðuelskendur kannast við. Hún hefur þróast hljóðlega úr best geymda leyndarmáli beauty-editora yfir í að fylla baðherbergisskápa þekktustu andlita Hollywood. Lífið samstarf 27.1.2023 13:46
Sanngjarnt væri að tvöfalda grunnlaun hjúkrunarfræðinga Laun hjúkrunarfræðinga eiga að vera þau sömu og lækna, segir Guðríður Kristín Þórðardóttir, sem er með sex ára háskólanám og hefur unnið á Landspítalanum í yfir 25 ár. Lífið 27.1.2023 13:30
Nýjasta par Hollywood í kossaflensi á Hawaii Það virðist vera að hitna í kolunum hjá kvennabósanum og grínistanum Pete Davidson og leikkonunni Chase Sui Wonders. Lífið 27.1.2023 11:31
Fjólublátt mistur læðist yfir hjá Taylor Swift Nýtt tónlistamyndband söngkonunnar Taylor Swift við lagið „Lavander Haze“ kom út í morgun. Í myndbandinu má sjá fjólublátt mistur læðast yfir allt og gullfiska svífa um himingeiminn. Tónlist 27.1.2023 11:29
Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. Lífið 27.1.2023 10:31
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast því aðeins fimm keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Í kvöld munu keppendur stíga á stokk í Idolhöllinni og að þessu sinni munu þeir flytja lög úr kvikmyndum. Lífið 27.1.2023 09:04
Talið líklegt að mjög ósiðlegt rapplag hafi valdið upplausn á dvalarheimilum Í Íslandi í dag var lofi ausið yfir skrif Grétars Þórs Sigurðssonar blaðamanns á Twitter að undanförnu, einkum fyrir myndbrot sem hann tók upp af Rás eitt og birti á samfélagsmiðlinum. Lífið 27.1.2023 09:01
Þrjár hollar og góðar skálar frá Önnu Eiríks Nú í ársbyrjun er landinn í heilsugírnum sem er afar jákvætt og vona ég svo sannarlega að sem flestir haldi þessum gír út allt árið, ekki bara út janúar. Heilsa 27.1.2023 08:01
Kolbrún Bergþórs snýr aftur á Moggann Kolbrún Bergþórsdóttir, rithöfundur og bókagagnrýnandi, mun hefja störf á ný á Morgunblaðinu. Kolbrún var sagt upp á Fréttablaðinu síðasta sumar vegna skipulagsbreytinga og hagræðingar. Lífið 26.1.2023 22:24
Fortnite veisla hjá Gameverunni Gameveran Marín fær góðan gest til sín í kvöld. Það er hún Óla eða olalitla96 og saman ætla þær að spila hinn gífurlega vinsæla leik Fortnite. Leikjavísir 26.1.2023 20:30
Þriðji þáttur af Körrent: Birgitta Haukdal og Gunnar Nelson Þriðji þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. Lífið 26.1.2023 20:00
Hættu saman og stofnuðu hljómsveit Hljómsveitin Winter Leaves er í úrslitum Sykurmolans, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar. Lífið samstarf 26.1.2023 17:16
Innlit í útsýnisperlu á Hafnarbraut í Kópavogi 147,1 fermetra íbúð á Hafnarbraut í Kópavogi á Fasteignavef Vísis hefur vakið athygli fagurkera. Um er að ræða innlit í einstaklega smekklega eign í fjölbýli með lyftu. Lífið 26.1.2023 17:00
Bía kúgaðist í þorrasmakki Gústa B Gústi B smalaði Idol keppendunum saman til þess að smakka þorramat. Sýnt var frá smökkuninni í síðasta þætti af Idol. Lífið 26.1.2023 16:01
Enn bætist í hóp flytjenda í Söngvakeppninni Hljómsveitin Celebs er á meðal þeirra flytjenda sem munu taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Hljómsveitina skipa systkinin Valgeir Skorri Vernharðsson, Hrafnkell Hugi Vernharðsson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir. Lífið 26.1.2023 14:54
Stutthærð Hailey Bieber setur tóninn fyrir hártísku ársins 2023 Stutt hár virðist ætla að vera það heitasta í hártískunni á nýju ári ef marka má erlend tískublöð og tískugyðjuna Hailey Bieber. Eins og við vitum verður allt sem frú Bieber gerir að tískubylgju en í vikunni frumsýndi hún nýja klippingu, svokallaða bob klippingu sem nær rétt niður fyrir kjálka. Lífið 26.1.2023 13:30
Svikakvendið segir eigin sögu við matarborðið í stofufangelsi Rússneska svikakvendið Anna Sorokin, öðru nafni Anna Delvey hefur nú landað sjónvarpsþáttasamning á meðan hún er í stofufangelsi. Bíó og sjónvarp 26.1.2023 12:33
„Tíska er oft sett í samhengi við snobb og hégóma, ég er ekki þannig“ „Maður er alveg með svona x-ray sjón, eins og í Terminator myndunum. Fólk þarf ekki annað en að labba í átt til mín og þá sé ég oft nákvæmlega hvað þarf að gera,“ segir Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Lífið 26.1.2023 12:25
Þessir fjórir flytjendur munu keppa í Söngvakeppninni Kjalar Martinsson, Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, Úlfar Viktor Björnsson og Diljá Pétursdóttir eru á meðal þeirra keppenda sem munu taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Lífið 26.1.2023 10:47
Sagður hafa bjargað frænda sínum þegar slysið varð Bandaríski stórleikarinn Jeremy Renner er sagður hafa verið að reyna að koma í veg fyrir að snjótroðari rynni og rækist á eldri frænda sinn þegar hann varð sjálfur undir bílnum í slysi á fyrsta degi ársins. Lífið 26.1.2023 07:47
Hreyfum okkur saman: Þol og styrkur Í sjöunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar fyrir þol og styrk. Heilsa 26.1.2023 07:01
Diego er mættur aftur Ófáir tóku gleði sína á ný þegar Diego, einn frægasti köttur landsins mætti aftur á vaktina í verslun A4 í Skeifunni. Lífið 25.1.2023 23:01
„Hvaða blað er kötturinn að lesa?“ „Ég fékk bara hugdettu, hvaða blað er kötturinn að lesa?“ segir Grétar Þór Sigurðsson spurður út í kveikjuna að stórskemmtilegu tísti þar sem hann svarar því sem margir hafa eflaust velt fyrir sér: hvað skyldi kötturinn í tónlistarmyndbandi Bjarkar fyrir lagið Triumph of a Heart vera að lesa? Lífið 25.1.2023 22:44
„Snýst um að mjólka hverja einustu tilfinningu sem ég finn“ „Ég var búin að vera að ganga í gegnum ástarsorg og fannst þetta mjög erfitt allt saman. En á sama tíma var það líka pirrandi því ég nennti ekkert að mér liði illa lengur,“ segir tónlistarkonan Kristín Sesselja sem var að senda frá sér lagið „I'm Still Me“. Tónlist 25.1.2023 20:00
Kanónur raftónlistar sameinast í Reykjavík Öllu verður til tjaldað á Prikinu annað kvöld þar sem viðburðurinn Super Soaker verður haldinn í samvinnu við listasamlagið Post-dreifingu. Er um að ræða tvíþætta tónlistarveislu en fyrra kvöldið fer fram á Prikinu á morgun og það síðara í kjallaranum á 12 Tónum laugardagskvöldið 28. janúar. Tónlist 25.1.2023 16:31
Breska ríkisútvarpið spyr íslenskt stjórnmálafólk spjörunum úr Breska ríkisútvarpið mun taka upp útvarpsþáttinn World Questions í Tjarnarbíói þann 7. febrúar næstkomandi. Um er að ræða einskonar málfund þar sem stjórnmálafólk er spurt að hinum ýmsu spurningum sem varpa ljósi á land og þjóð. Menning 25.1.2023 15:39
Drepleiðinlegt og erfitt að koma sér í form Rúnar Hroði Geirmundsson einkaþjálfari segir að það sé ekki til nein skyndilausn til þess að bæta heilsuna. Lífið 25.1.2023 15:30
Dramatísk úrslitastund: „Ég er bara orðlaus“ Á föstudaginn fóru fram sjö manna úrslit Idol í beinni útsendingu. Eftir að keppendur höfðu lokið við flutning sinn komu kynnarnir með óvænta tilkynningu. Það var ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim þetta kvöldið, heldur tveir. Lífið 25.1.2023 14:30
Ömurlegt að upplifa sig sem útlending á Íslandi „Það var ótrúlega gaman að sjá framan í fólkið, sem ég sé bara myndir af á netinu,“ segir Laufey Lín Jónsdóttir tónlistarkona. Hún var að ljúka sínu fyrsta „sóló“ tónleikaferðalagi. Lífið 25.1.2023 13:30
Draga tilnefningu tólf ára barns til Razzie-verðlauna til baka Aðstandendur Razzie-verðlaunanna hafa ákveðið að draga tilnefningu hinnar tólf ára Ryan Kiera Armstrong til verðlaunanna til baka. Aðstandendur verðlaunanna hafa sætt mikilli gagnrýni vegna ákvörðunarinnar að tilnefna stúlkuna og hafa þeir verið sakaðir um að leggja barn í einelti. Þeir hafa nú beðist afsökunar á málinu. Lífið 25.1.2023 11:53
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið