Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Ný íbúðahverfi spretta upp um alla borg sem og víðar. Þeim fjölgar sem vilja komast úr stórum húsum og í íbúðir með öllum þeim kostum og göllum sem fylgir því að búa í húsi með öðru fólki. Lífið 9.4.2025 10:32 Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lagt var á borð fyrir 196 manns í hátíðarkvöldverði til heiðurs Hollu Tómasdóttur, forseta Íslands, í norsku konungshöllinni í gærkvöldi. Lífið 9.4.2025 07:56 Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Ég fæ reglulega spurningar frá fólki sem glímir við afleiðingar ýmissa heilsukvilla eða býr við langvinn veikindi. Skiljanlega hafa veikindi áhrif á kynlöngun en þau geta líka haft mikil áhrif á sjálfsmyndina okkar. Lífið 8.4.2025 20:01 Guðni Th. orðinn afi Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands, er orðinn afi. Dóttir hans og rithöfundur Rut Thorlacius Guðnadóttir og Halldór Friðrik Harðarson, verkfræðingur hjá Wise, eignuðust son í byrjun apríl. Lífið 8.4.2025 19:34 Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Páll Pálsson, fasteignasali og eigandi Pálsson fasteignasölu, segir að söluþóknun sé alls ekki fastsett og er alltaf umsemjanleg. Hann hvetur fólk til að bera saman verðtilboð frá mismunandi fasteignasölum og afla sér ítarlegra upplýsinga áður en samið er um þóknun. Lífið 8.4.2025 16:02 Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði „Þú getur leigt fína íbúð hérna á þessu svæði fyrir svona 50-60 þúsund kall. Þannig að ef þú ert með 150-200 þúsund krónur á mánuði, þá lifir þú bara eins og kóngur,“ segir Brynleifur Siglaugsson, 54 ára heimshornaflakkari og ævintýramaður sem býr á þremur stöðum í heiminum; í Hveragerði, Lettlandi og á Díaní Beach í Kenía. Lífið 8.4.2025 14:30 Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Prettyboitjokkó, eða Patrik Atlason, gaf nýver út lagið Sykurpabbi og hefur fundið snjallar leiðir til að vekja athygli á laginu. Í því samhengi gaf hann afa sínum, Helga Vilhjálmssyni, athafnamanni og eiganda Góu og KFC, málverk sem þakkargjöf fyrir allt sem hann hefur gert fyrir hann í gegnum árin. Hann kallar afar sinn sykurpabba. Lífið 8.4.2025 12:57 Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Hin svokallaða gugguvakt sem næturklúbburinn Auto stendur fyrir hefur vakið mikla athygli í skemmtanalífinu frá því hún fór fyrst af stað fyrir ári síðan. Gugguvaktin var haldin í þriðja skipti síðastliðinn föstudag og var mikið líf og fjör á klúbbnum. Lífið 8.4.2025 12:32 Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Breska poppstjarna Robbie Williams segist hafa orðið svo vannærður eftir notkun megrunarlyfs að hann hafi fengið skyrbjúg. Williams hefur áður opnað sig um líkamsskynjunarröskun sína og þunglyndi. Lífið 8.4.2025 11:00 Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Í síðasta þætti af Alheimsdrauminum voru þeir Steindi og Auddi mættir til Nepal að safna stigum í keppninni við þá Sveppa og Pétur. Lífið 8.4.2025 10:30 Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, og unnusta hans Sara Linneth Castañeda, sérfræðingur í mannauðsmálum hjá 66°Norður, hafa sett íbúð sína við Hafnarbraut í Kópavogi á sölu. Lífið 8.4.2025 09:41 „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ „Það er gaman að segja frá því að við urðum óléttar á svipuðum tíma en okkar listræna samstarf blómstraði á meðgöngutímanum og í fæðingarorlofinu. Krakkarnir okkar eru rúmlega tveggja ára í dag,“ segir Rakel Björk Björnsdóttir, leikkona og meðlimur í sviðslistahópsins Raddbandið ásamt Auði Finnbogadóttur og Viktoríu Sigurðardóttur. Lífið 8.4.2025 07:03 Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Poppstjarnan Madonna og rokkstjarnan Elton John segjast orðin vinir á ný eftir rúmlega tuttugu ára langar erjur þeirra á milli. Lífið 7.4.2025 23:58 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Það stendur mikið til hjá átta tíu körlum og stjórnenda þeirra í tveimur karlakórum, sem eru að fara að halda ferna tónleika áður en þeir leggjast í víking og syngja á 150 ára afmælishátíð landnáms Íslendinga í Vesturheimi í Gimli í Kanada í sumar að viðstöddum forseta Íslands. Lífið 7.4.2025 20:04 „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Arkitekt segir að verið sé að byggja glænýju hverfi borgarinnar fyrir verktakana og fjáreigendurna en ekki íbúana. Lífið 7.4.2025 15:31 Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Einhver áhrifamesti tónlistar- og kvæðamaður landsins – Magnús Þór Jónsson aka Megas – er áttræður í dag. Á Facebook má sjá marga kasta kveðju á skáldið. Lausleg rannsókn leiðir í ljós að aðdáendur hans eru einkum karlmenn þó stöku kvenmaður slæðist með. Lífið 7.4.2025 14:51 Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Við Blómvallagötu í miðbæ Reykjavíkur er að finna heillandi og vel skipulagða 68 fermetra íbúð í sex íbúða fjölbýlishúsi sem var byggt árið 1931. Ásett verð er 67,9 milljónir. Lífið 7.4.2025 14:08 Með skottið fullt af próteini Svavar Jóhannsson rekstrarmaður segist hafa þurft að hafa fyrir öllu sem hann hefur unnið sér inn í gegnum tíðina. Svavar, sem er gestur í nýjasta hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar, stofnaði verslun með fæðubótarefni fyrir 25 árum. Hann keyrði þrisvar í viku með skottið fullt af próteini til Reykjavíkur frá Akureyri samhliða vinnu og var með lager í bílskúrnum hjá ömmu sinni. Lífið 7.4.2025 14:02 Trommari Blondie er fallinn frá Bandaríski tónlistarmaðurinn Clem Burke, trommari sveitarinnar Blondie, er látinn, sjötugur að aldri. Lífið 7.4.2025 14:01 Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Aprílmánuður er genginn í garð, sólin hækkar á lofti og Íslendingar eru augljóslega spenntir fyrir sumrinu. Menningarglaðir Íslendingar sóttu sýningar HönnunarMars í vikunni sem voru haldnar víðs vegar um höfuðborgina. Mikið var um veisluhöld og fögnuði, auk þess sem ferðalög erlendis á heitari slóðir voru áberandi hjá stjörnum landsins. Lífið 7.4.2025 10:15 Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Í Árbænum vinna margir af reyndustu og efnilegustu tónlistarmönnum landsins að því að skapa tónlist í sérstökum tónlistarklasa. Stjórnarformaður segir eitt markmiðanna hafa verið að ólíkt listafólk geti fengið ráð hjá hvoru öðru og skapað eitthvað saman. Lífið 7.4.2025 10:14 Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Hljómsveitin Geðbrigði bar sigur úr býtum á úrslitakvöldi Músiktilrauna í kvöld. Í öðru sæti var hljómsveitin j. bear & the cubs og í því þriðja var Big Band Eyþórs. Atriðið sem vann símakosninguna var hljómsveitin Rown, og fékk hún fyrir vikið nafnbótina hljómsveit fólksins. Lífið 6.4.2025 23:03 Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Góðgerðarpizza Domino's í ár verður tileinkuð Bryndísi Klöru og mun allur ágóði renna í minningarsjóð í hennar nafni. Faðir hennar segir stuðninginn ómetanlegan fyrir fjölskyldu hennar. Sala pizzunnar hefst á morgun. Lífið 6.4.2025 22:16 Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Ilmur Eir Sæmundsdóttir og Haraldur Örn Harðarson keyptu fyrir þremur árum draumaeignina sína sem þau sáu fyrir að eldast í með börnunum sínum tveimur. Í maí eiga vextirnir á láninu að losna og í staðinn fyrir að taka það á sig seldu þau parhúsið og eru á leið til Asíu með börnin sín tvö í óákveðinn tíma. Lífið 6.4.2025 16:00 Laufey sendir lekamönnum tóninn Laufey Lín Bing Jónsdóttir virðist hafa lent í tónlistarleka og sendir skýr skilaboð á samfélagsmiðlum: „Hættið að leka tónlistinni minni.“ Lífið 6.4.2025 11:15 Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Brynhildur Pálsdóttir hönnuður segir tímabært að gert sé meira úr íslensku ullinni. Ullin sé gull Íslendinga. Það eigi að varðveita þennan menningararf betur. Hana dreymir um að á Íslandi verði opnað rannsóknarsetur tileinkað íslensku ullinni og textílframleiðslu. Lífið 6.4.2025 10:31 „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Ólafur Jóhann Steinsson ein skærasta Tik-Tok stjarna landsins segist aldrei hafa látið það á sig fá að vera með meðfæddan hjartagalla. Læknar töldu hann þó í æsku eiga lítinn möguleika á eðlilegu lífi. Lífið 6.4.2025 07:01 Sjóræningjar réðust á Íslendinga „Við vorum báðir búnir að gera okkur grein fyrir því að þetta yrðu okkar síðustu dagar, síðustu stundir. Þegar ég kom upp í brú var skip, sem var stærra en við, búið að manna kaðla til að sveifla sér yfir til okkar. Ég hugsaði bara: „Hvað get ég gert til að bjarga okkur?“ segir Einar Vignir Einarsson. Lífið 6.4.2025 07:01 Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 6.4.2025 07:01 „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Bandaríski leikarinn Bill Murray hvessti sig við aðdáanda sem gekk aftan á hann í bíóhúsi á Manhattan. Murray sakaði manninn um líkamsárás og hótaði að svara í sömu mynt. Lífið 5.4.2025 15:29 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Ný íbúðahverfi spretta upp um alla borg sem og víðar. Þeim fjölgar sem vilja komast úr stórum húsum og í íbúðir með öllum þeim kostum og göllum sem fylgir því að búa í húsi með öðru fólki. Lífið 9.4.2025 10:32
Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lagt var á borð fyrir 196 manns í hátíðarkvöldverði til heiðurs Hollu Tómasdóttur, forseta Íslands, í norsku konungshöllinni í gærkvöldi. Lífið 9.4.2025 07:56
Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Ég fæ reglulega spurningar frá fólki sem glímir við afleiðingar ýmissa heilsukvilla eða býr við langvinn veikindi. Skiljanlega hafa veikindi áhrif á kynlöngun en þau geta líka haft mikil áhrif á sjálfsmyndina okkar. Lífið 8.4.2025 20:01
Guðni Th. orðinn afi Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands, er orðinn afi. Dóttir hans og rithöfundur Rut Thorlacius Guðnadóttir og Halldór Friðrik Harðarson, verkfræðingur hjá Wise, eignuðust son í byrjun apríl. Lífið 8.4.2025 19:34
Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Páll Pálsson, fasteignasali og eigandi Pálsson fasteignasölu, segir að söluþóknun sé alls ekki fastsett og er alltaf umsemjanleg. Hann hvetur fólk til að bera saman verðtilboð frá mismunandi fasteignasölum og afla sér ítarlegra upplýsinga áður en samið er um þóknun. Lífið 8.4.2025 16:02
Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði „Þú getur leigt fína íbúð hérna á þessu svæði fyrir svona 50-60 þúsund kall. Þannig að ef þú ert með 150-200 þúsund krónur á mánuði, þá lifir þú bara eins og kóngur,“ segir Brynleifur Siglaugsson, 54 ára heimshornaflakkari og ævintýramaður sem býr á þremur stöðum í heiminum; í Hveragerði, Lettlandi og á Díaní Beach í Kenía. Lífið 8.4.2025 14:30
Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Prettyboitjokkó, eða Patrik Atlason, gaf nýver út lagið Sykurpabbi og hefur fundið snjallar leiðir til að vekja athygli á laginu. Í því samhengi gaf hann afa sínum, Helga Vilhjálmssyni, athafnamanni og eiganda Góu og KFC, málverk sem þakkargjöf fyrir allt sem hann hefur gert fyrir hann í gegnum árin. Hann kallar afar sinn sykurpabba. Lífið 8.4.2025 12:57
Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Hin svokallaða gugguvakt sem næturklúbburinn Auto stendur fyrir hefur vakið mikla athygli í skemmtanalífinu frá því hún fór fyrst af stað fyrir ári síðan. Gugguvaktin var haldin í þriðja skipti síðastliðinn föstudag og var mikið líf og fjör á klúbbnum. Lífið 8.4.2025 12:32
Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Breska poppstjarna Robbie Williams segist hafa orðið svo vannærður eftir notkun megrunarlyfs að hann hafi fengið skyrbjúg. Williams hefur áður opnað sig um líkamsskynjunarröskun sína og þunglyndi. Lífið 8.4.2025 11:00
Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Í síðasta þætti af Alheimsdrauminum voru þeir Steindi og Auddi mættir til Nepal að safna stigum í keppninni við þá Sveppa og Pétur. Lífið 8.4.2025 10:30
Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, og unnusta hans Sara Linneth Castañeda, sérfræðingur í mannauðsmálum hjá 66°Norður, hafa sett íbúð sína við Hafnarbraut í Kópavogi á sölu. Lífið 8.4.2025 09:41
„Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ „Það er gaman að segja frá því að við urðum óléttar á svipuðum tíma en okkar listræna samstarf blómstraði á meðgöngutímanum og í fæðingarorlofinu. Krakkarnir okkar eru rúmlega tveggja ára í dag,“ segir Rakel Björk Björnsdóttir, leikkona og meðlimur í sviðslistahópsins Raddbandið ásamt Auði Finnbogadóttur og Viktoríu Sigurðardóttur. Lífið 8.4.2025 07:03
Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Poppstjarnan Madonna og rokkstjarnan Elton John segjast orðin vinir á ný eftir rúmlega tuttugu ára langar erjur þeirra á milli. Lífið 7.4.2025 23:58
80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Það stendur mikið til hjá átta tíu körlum og stjórnenda þeirra í tveimur karlakórum, sem eru að fara að halda ferna tónleika áður en þeir leggjast í víking og syngja á 150 ára afmælishátíð landnáms Íslendinga í Vesturheimi í Gimli í Kanada í sumar að viðstöddum forseta Íslands. Lífið 7.4.2025 20:04
„Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Arkitekt segir að verið sé að byggja glænýju hverfi borgarinnar fyrir verktakana og fjáreigendurna en ekki íbúana. Lífið 7.4.2025 15:31
Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Einhver áhrifamesti tónlistar- og kvæðamaður landsins – Magnús Þór Jónsson aka Megas – er áttræður í dag. Á Facebook má sjá marga kasta kveðju á skáldið. Lausleg rannsókn leiðir í ljós að aðdáendur hans eru einkum karlmenn þó stöku kvenmaður slæðist með. Lífið 7.4.2025 14:51
Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Við Blómvallagötu í miðbæ Reykjavíkur er að finna heillandi og vel skipulagða 68 fermetra íbúð í sex íbúða fjölbýlishúsi sem var byggt árið 1931. Ásett verð er 67,9 milljónir. Lífið 7.4.2025 14:08
Með skottið fullt af próteini Svavar Jóhannsson rekstrarmaður segist hafa þurft að hafa fyrir öllu sem hann hefur unnið sér inn í gegnum tíðina. Svavar, sem er gestur í nýjasta hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar, stofnaði verslun með fæðubótarefni fyrir 25 árum. Hann keyrði þrisvar í viku með skottið fullt af próteini til Reykjavíkur frá Akureyri samhliða vinnu og var með lager í bílskúrnum hjá ömmu sinni. Lífið 7.4.2025 14:02
Trommari Blondie er fallinn frá Bandaríski tónlistarmaðurinn Clem Burke, trommari sveitarinnar Blondie, er látinn, sjötugur að aldri. Lífið 7.4.2025 14:01
Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Aprílmánuður er genginn í garð, sólin hækkar á lofti og Íslendingar eru augljóslega spenntir fyrir sumrinu. Menningarglaðir Íslendingar sóttu sýningar HönnunarMars í vikunni sem voru haldnar víðs vegar um höfuðborgina. Mikið var um veisluhöld og fögnuði, auk þess sem ferðalög erlendis á heitari slóðir voru áberandi hjá stjörnum landsins. Lífið 7.4.2025 10:15
Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Í Árbænum vinna margir af reyndustu og efnilegustu tónlistarmönnum landsins að því að skapa tónlist í sérstökum tónlistarklasa. Stjórnarformaður segir eitt markmiðanna hafa verið að ólíkt listafólk geti fengið ráð hjá hvoru öðru og skapað eitthvað saman. Lífið 7.4.2025 10:14
Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Hljómsveitin Geðbrigði bar sigur úr býtum á úrslitakvöldi Músiktilrauna í kvöld. Í öðru sæti var hljómsveitin j. bear & the cubs og í því þriðja var Big Band Eyþórs. Atriðið sem vann símakosninguna var hljómsveitin Rown, og fékk hún fyrir vikið nafnbótina hljómsveit fólksins. Lífið 6.4.2025 23:03
Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Góðgerðarpizza Domino's í ár verður tileinkuð Bryndísi Klöru og mun allur ágóði renna í minningarsjóð í hennar nafni. Faðir hennar segir stuðninginn ómetanlegan fyrir fjölskyldu hennar. Sala pizzunnar hefst á morgun. Lífið 6.4.2025 22:16
Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Ilmur Eir Sæmundsdóttir og Haraldur Örn Harðarson keyptu fyrir þremur árum draumaeignina sína sem þau sáu fyrir að eldast í með börnunum sínum tveimur. Í maí eiga vextirnir á láninu að losna og í staðinn fyrir að taka það á sig seldu þau parhúsið og eru á leið til Asíu með börnin sín tvö í óákveðinn tíma. Lífið 6.4.2025 16:00
Laufey sendir lekamönnum tóninn Laufey Lín Bing Jónsdóttir virðist hafa lent í tónlistarleka og sendir skýr skilaboð á samfélagsmiðlum: „Hættið að leka tónlistinni minni.“ Lífið 6.4.2025 11:15
Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Brynhildur Pálsdóttir hönnuður segir tímabært að gert sé meira úr íslensku ullinni. Ullin sé gull Íslendinga. Það eigi að varðveita þennan menningararf betur. Hana dreymir um að á Íslandi verði opnað rannsóknarsetur tileinkað íslensku ullinni og textílframleiðslu. Lífið 6.4.2025 10:31
„Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Ólafur Jóhann Steinsson ein skærasta Tik-Tok stjarna landsins segist aldrei hafa látið það á sig fá að vera með meðfæddan hjartagalla. Læknar töldu hann þó í æsku eiga lítinn möguleika á eðlilegu lífi. Lífið 6.4.2025 07:01
Sjóræningjar réðust á Íslendinga „Við vorum báðir búnir að gera okkur grein fyrir því að þetta yrðu okkar síðustu dagar, síðustu stundir. Þegar ég kom upp í brú var skip, sem var stærra en við, búið að manna kaðla til að sveifla sér yfir til okkar. Ég hugsaði bara: „Hvað get ég gert til að bjarga okkur?“ segir Einar Vignir Einarsson. Lífið 6.4.2025 07:01
Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 6.4.2025 07:01
„Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Bandaríski leikarinn Bill Murray hvessti sig við aðdáanda sem gekk aftan á hann í bíóhúsi á Manhattan. Murray sakaði manninn um líkamsárás og hótaði að svara í sömu mynt. Lífið 5.4.2025 15:29
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið