Matur



Byggkaka
Haframjölinu, möndlunum, speltinu, saltinu og hlynsírópinu er blandað saman, vatninu skvett út í og hnoðað þar til að það tollir vel saman.



Smurbrauð með silungahrognum
Frábær forréttur.


Smurbrauð með danskri lifrarkæfu
Steikið sveppi upp úr smjörlíkinu og olíunni, kryddið með provensekryddblöndunni.


Eðalborgari frá Turninum
Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Maður Lifandi.

Grænmetishamborgari frá Manni lifandi
Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Manni lifandi.

Hvít súkkulaði Parfait með jarðaberjum
Þeytið eggin yfir vatnsbaði setjið svo í hrærivéla skál og þeytið þar til eggin er köld.



Grilluð nautalund með plómusósu
Aðalréttur fyrir fjóra.

Lynghæna með peru og papayasalati
Skerið fuglana í tvennt og marinerið í sojasósunni í 10 mín. Hitið olíuna upp í 180°c.

Túnfisksalat með lárperu og papadum
Kryddið túnfiskinn með salti og pipar. Steikið upp úr olíu í ca. 2 mín á hvorri hlið.

Hörpuskelstartar með kiwano og ostrusósu
Forréttur fyrir 4

Laxasashimi
Snyrtið laxinn og skerið hann í kubba. Rífið hvítlaukinn niður. Berið fram með soja, engifer og wasabi.

Lax með hvítlaukskartöflumauki og engifersósu
Sjóðið kartöflur, hvítlauk og smá salt saman í potti þar til kartöflurnar eru orðnar soðnar, sigtið þá kartöflurnar og maukið með soðnum hvítlauknunm,bætið rjóma saman við ásamt smjörinu og smakkið til með salti.

Nautalund með bearnaise sósu og brasseruðu rótargrænmeti
Kryddið nautalundina með salti og pipar steikið í um tvær mínútur á öllum hliðum setjið inn í ofn við 100 gráður í um þann bil 20 mínútur.


Egg benedikt
Brjótið eggin niður í sjóðandi vatn og sjóðið í c.a 6-7 mín. Setjið svo eggin varlega á pappír og saltið.

Humar tempura salat með spicy chille dressingu
Blandið öllu grænmetinu saman í skál.

Frómasinn fylgdi úr foreldrahúsum: Ananasbúðingur Svanhildar Jakobs
Söngkonan góðkunna Svanhildur Jakobsdóttir heldur í hefðirnar þegar kemur að eftirrétti á aðfangadagskvöld. Þar er ananasfrómasinn í fyrsta sæti.

Íslenskur kokkur á heimsmælikvarða
Ragnar Ómarsson, kokkur á veitingastaðnum Domo hafnaði í sjötta sæti á Evrópukeppni Bocuse d'Or sem fram fór í Stavanger um síðustu helgi. Með þessu tryggði hann Íslendingum þáttökurétt í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d'Or, sem verður haldin í Lyon í byrjun næsta árs.
Grísalundir með ananassalsa
Grísalundir á grillið að hætti Nóatúns.
Lambalundir með svörtum ólífum
Lambalundir á grillið að hætti Nóatúns.
Lambageiri með fersku rósmarín
Beint á grillið frá Nóatúni.
BBQ grísarif
Ljúffeng uppskrift af BBQ grísarifjum á grillið frá Nóatúni.