Menning

Fáum nýja unnendur óperutónlistar

Hádegistónleikaröð Íslensku óperunnar í Hörpu er sérlega aðgengileg fyrir alla áhugasama, segir Antonia Hevesi píanóleikari. Gaman að sjá nýja áhorfendur.

Menning

Sögulegt og listrænt

Yfirgefin herstöð í íslensku hrauni birtist mannlaus og framandi í myndum Braga Þórs Jósefssonar sem sýndar eru í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

Menning

Ætla að koma öllum í gott skap

Litríkir tónar er yfirskrift fjölbreyttra tónleika sem kvartettinn Dísurnar heldur í Norræna húsinu á sunnudaginn ásamt Steef van Oosterhout slagverksleikara.

Menning

Málaði stundum yfir myndir pabba

Púls tímans nefnist yfirlitssýning Einars Hákonarsonar listmálara sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum á laugardaginn, 17. janúar. Hún nær yfir rúmlega 50 ára feril listamannsins, allt frá æsku og skólaverkum til ársins 2014. Einar fagnar sjötugsafmæli í dag

Menning

Ég held mínu striki

Kristinn G. Jóhannsson sýnir teikningar og málverk í Mjólkurbúðinni við Kaupvangsstræti á Akureyri.

Menning

Karlmenn og hversdagsleikinn

Guðmundur Thoroddsen opnar sýninguna Á heimavelli í Týsgalleríi í dag. Karlmennskan er honum hugleikið viðfangsefni eins og stundum áður.

Menning