Viðskipti erlent Það besta frá Mobile World Congress 2012 Mobile World Congress 2012 ráðstefnan var haldin í Barcelona í síðustu viku. Allir helstu snjallsímaframleiðendur veraldar komu þar saman til að kynna tækninýjungar sínar. Viðskipti erlent 4.3.2012 20:45 Vinsældir App Store með ólíkindum Notendur App Store, vefverslunar Apple, hafa náð í 25 milljarða af smáforritum frá því að verslunin opnaði árið 2007. Áfanganum var náð í gær og fékk heppinn notandi 10.000 dollara inneign í verðlaun. Viðskipti erlent 3.3.2012 21:00 ICEconsult í samstarfi með Statsbygg Íslenska fyrirtækið ICEconsult ehf. og norska ríkisfyrirtækið Statsbygg hafa skrifað undir samning að andvirðir 17 milljóna norskra króna. Statsbygg hefur því tryggt sér rétt á notkun MainManager hugbúnaðarins sem ICEconsult hefur þróað frá árinu 1995. Viðskipti erlent 3.3.2012 13:51 Losun gjaldeyrishafta er lykilatriði fyrir Ísland Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að lykilatriði sé fyrir Ísland að ná að losa um gjaldeyrishöftin. "Það er engin auðveld lausn á þessu vandamáli. Það er fyrir hendi áætlun um losun haftanna og það skiptir máli að allir þeir sem koma að því að losa um höftin, séu einbeittir á verkefnið,“ sagði Julie Kozcak, sem hefur séð um málefni Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, í viðtali við fréttastofu í morgun. Viðskipti erlent 2.3.2012 11:03 Ókeypis að taka húsnæðislán með breytilegum vöxtum í Danmörku Vextir á breytilegum húsnæðislánum í Danmörku, svokölluðum flexlánum, eru nú orðnir það lágir að það er orðið ókeypis fyrir íbúðaeigendur að taka slík lán. Viðskipti erlent 2.3.2012 07:19 Röng frétt olli því að heimsmarkaðsverð á olíu rauk upp Mikill taugatitringur er á olíumörkuðum heimsins. Röng frétt í arabískum fjölmiðlum olli því að heimsmarkaðsverð á olíu rauk upp í gærkvöldi. Viðskipti erlent 2.3.2012 07:04 Apple stærra en Pólland Virði tæknifyrirtækisins Apple er nú meira en verg landsframleiðsla Póllands. Verðmæti fyrirtækisins, miðað við síðustu viðskipti með hlutabréf þess, er rúmlega 500 milljarðar dollarar. Viðskipti erlent 1.3.2012 16:02 "Þetta er framtíð tölvunotkunar" Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, var opinberað í gær. Fyrstu viðbrögð frá sérfræðingum og neytendum eru afar jákvæð. Viðskipti erlent 1.3.2012 14:01 Raspberry Pi seldist upp á nokkrum mínútum Tölvunni Raspberry Pi var tekið með opnum örmum þegar hún fór í almenna sölu í gær. Hún seldist upp á nokkrum mínútum og eru framleiðendur hennar í skýjunum. Viðskipti erlent 1.3.2012 12:47 Atvinnuleysi eykst á evrusvæðinu Atvinnuleysi á evrusvæðinu heldur áfram aukast og mælist nú 10.7%. Samkvæmt Hagstofu Evrópusambandsins eru nú 16.9 milljón manns án atvinnu á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 1.3.2012 12:45 NunaMinerals fann demanta á Grænlandi Grænlenska námufyrirtækið NunaMinerals hefur fundið demanta á Grænlandi. Demantarnir fundust á námusvæði sem kallað er Ullu eða Hreiðrið en það liggur norðaustur af Nuuk. Viðskipti erlent 1.3.2012 07:28 Michael Jordan vill 3,6 milljarða fyrir heimilið sitt Körfuboltastjarnan Michael Jordan hefur sett heimilli sitt til margra ára í Highland Park í Chicago á sölu. Ásett verð á húsinu, eða höllinni öllu heldur, eru 29 milljónir bandaríkjadala. Viðskipti erlent 29.2.2012 22:20 Evrópski seðlabankinn skammtar bönkum 530 milljarða evra Evrópski seðlabankinn tilkynnti í dag að hann hafi lánað tæpar 530 milljarða evra til 800 lántakenda. Lánin eru til þriggja ára og er þau liður í verkefnaáætlun seðlabankans til að stemma stigum við áhrifum efnahagskreppunnar. Viðskipti erlent 29.2.2012 14:55 Microsoft opnar fyrir aðgang að Windows 8 Notendum stendur nú til boða að reynslukeyra nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8. Opnað var fyrir aðgang að stýrikerfinu í dag. Viðskipti erlent 29.2.2012 13:44 Heimsmarkaðsverð á áli hefur hækkað verulega Heimsmarkaðsverð á áli hefur hækkað verulega að undanförnu. Á málmarkaðinum í London stendur verðið nú í 2.349 dollurum á tonnið. Fyrir viku síðan var það 2.170 dollara á tonnið og hefur því hækkað um tæplega 180 dollara á þessum tíma eða um 8%. Viðskipti erlent 29.2.2012 08:59 Svona getur þú grætt á verðbréfaviðskiptum Það eru til ýmis ráð til þess að náðum góðum árangri í verðbréfaviðskiptum. Inn á viðskiptavef Vísis má nú sjá myndbandsumfjöllun þar sem farið er yfir nokkuð góð ráð þegar kemur að verðbréfaviðskiptum. Viðskipti erlent 29.2.2012 08:54 Dow Jones vísitalan rauf 13.000 stiga múrinn Dow Jones vísitalan í Bandaríkjunum fór yfir 13.000 stig í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt gerist síðan í maímánuði árið 2008. Viðskipti erlent 29.2.2012 07:46 Iceland Foods komin í útrás til Austur-Evrópu Breska verslunarkeðjan Iceland Foods er komin í útrás til Austur-Evrópu. Þegar hefur ein verslun verið opnuð í Tékklandi. Viðskipti erlent 29.2.2012 07:39 Eignir Carlos Slim á við sex árlegar landsframleiðslur Íslands Ríkasti maður veraldar, samkvæmt uppfærðum lista Forbes, er Mexíkóinn Carlos Slim. Eignir hans eru metnar á 74 milljarðar dollara, eða sem nemur ríflega níu þúsund milljörðum króna. Það jafnast á við sex árlegar landsframleiðslur Íslands. Viðskipti erlent 29.2.2012 06:45 Grænar tölur beggja megin Atlantsála Dow Jones vísitalan hækkaði um 0,61% í dag, Nasdaq hækkaði um 0,69% og S&P hækkaði um 0,34%. Þetta var því góður dagur á mörkuðum vestanhafs í dag. Viðskipti erlent 28.2.2012 22:57 Apple boðar til blaðamannafundar í næstu viku Apple hefur boðað til blaðamannafundar í San Francisco í næstu viku. Öruggt þykir að tæknifyrirtækið muni afhjúpa iPad 3 spjaldtölvuna á fundinum. Viðskipti erlent 28.2.2012 20:30 Fyrirtæki fá aðgang að uppfærslum á Twitter Fyrirtækjum stendur nú til boða að greina og rannsaka uppfærslur síðustu tveggja ára á samskiptasíðunni Twitter. Fyrirtækin geta leitað aftur til ársins 2010 og hagrætt viðskiptaáætlunum sínum út frá uppfærslunum. Viðskipti erlent 28.2.2012 13:15 Apple stefnt fyrir dómstólum í Kaliforníu vegna "iPad" Enn á ný neyðist tæknirisinn Apple til að verja rétt sinn til að nota vörumerkið „iPad." En nú fer baráttan ekki fram í dómsal í Kína heldur í Kaliforníu. Viðskipti erlent 28.2.2012 12:45 IBM boðar tímamót í tækniþróun mannkyns Talið er að vísindamenn hjá tæknifyrirtækinu IBM hafi tekið mikilvægt skref í þróun skammtatölvunnar sem er af mörgum talin hið heilaga gral vísindanna. Vísindamennirnir munu kynna niðurstöður sínar seinna í dag. Viðskipti erlent 28.2.2012 12:30 S&P: Grikkland tæknilega gjaldþrota Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's (S&P) hefur lækkað lánshæfi Grikklands enn meira og segir fyrirtækið að ríkissjóður Grikklands sé nú "tæknilega gjaldþrota“. Er þar meðal annars vitnað til þess kröfuhafar landsins hafi þegar samið um að gefa eftir stóran hluta skulda landsins þar sem útilokað er talið að ríkissjóður landsins geti komist á rétt kjöl, nema afskriftir komi til. Viðskipti erlent 28.2.2012 08:50 Alþjóðabankinn um Kína: Þetta gengur ekki lengur Alþjóðabankinn segir að kínverska hagkerfið standi nú á tímamótum og þurfi að aðlaga sig að hefðbundnum frjálsum alþjóðaviðskiptum ef ekki á illa að fara. Þetta kemur fram í skýrslu sem Alþjóðabankinn hefur unnið um stöðu mála í Kína, en vitnað er til hennar í frétt á vef breska ríkisútvarpsins BBC í kvöld. Viðskipti erlent 28.2.2012 00:28 Lækkun í Evrópu en hækkun í Bandaríkjunum Hlutabréfamarkaðir í Evrópu sýndu rauðar tölur lækkunar víðast hvar í dag. DAX 100 vísitalan fyrir hlutabréfamarkaði í Evrópu lækkaði um 0,22 prósent og Europe Dow vísitalan um 0,98 prósent. Viðskipti erlent 27.2.2012 21:28 Arsenal sýnir góðan hagnað Enska knattspyrnufélagið Arsenal hagnaðist um 41,6 milljónir punda, eða sem nemur tæplega 9,3 milljarða króna, á seinni helmingi ársins í fyrra. Sala leikmönnum skipti sköpum fyrir reksturinn, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 27.2.2012 17:14 Nokia kynnir snjallsíma með 41 megapixla myndavél Tæknifyrirtækið Nokia opinberaði heldur undarlegan snjallsíma í dag. Snjallsíminn er með 41 megapixla myndavél. Viðskipti erlent 27.2.2012 14:35 Forstjóri HSBC fær 561 milljón í launabónus HSBC bankinn hagnaðist um 16,8 milljarða dala í fyrra, eða sem nemur um 2.000 milljörðum króna. Forstjóri bankans, Stuart Gulliver, fær 4,6 milljóna dala bónus vegna þessar rekstrarniðustu, eða sem nemur ríflega 560 milljónum króna. Viðskipti erlent 27.2.2012 14:34 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 334 ›
Það besta frá Mobile World Congress 2012 Mobile World Congress 2012 ráðstefnan var haldin í Barcelona í síðustu viku. Allir helstu snjallsímaframleiðendur veraldar komu þar saman til að kynna tækninýjungar sínar. Viðskipti erlent 4.3.2012 20:45
Vinsældir App Store með ólíkindum Notendur App Store, vefverslunar Apple, hafa náð í 25 milljarða af smáforritum frá því að verslunin opnaði árið 2007. Áfanganum var náð í gær og fékk heppinn notandi 10.000 dollara inneign í verðlaun. Viðskipti erlent 3.3.2012 21:00
ICEconsult í samstarfi með Statsbygg Íslenska fyrirtækið ICEconsult ehf. og norska ríkisfyrirtækið Statsbygg hafa skrifað undir samning að andvirðir 17 milljóna norskra króna. Statsbygg hefur því tryggt sér rétt á notkun MainManager hugbúnaðarins sem ICEconsult hefur þróað frá árinu 1995. Viðskipti erlent 3.3.2012 13:51
Losun gjaldeyrishafta er lykilatriði fyrir Ísland Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að lykilatriði sé fyrir Ísland að ná að losa um gjaldeyrishöftin. "Það er engin auðveld lausn á þessu vandamáli. Það er fyrir hendi áætlun um losun haftanna og það skiptir máli að allir þeir sem koma að því að losa um höftin, séu einbeittir á verkefnið,“ sagði Julie Kozcak, sem hefur séð um málefni Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, í viðtali við fréttastofu í morgun. Viðskipti erlent 2.3.2012 11:03
Ókeypis að taka húsnæðislán með breytilegum vöxtum í Danmörku Vextir á breytilegum húsnæðislánum í Danmörku, svokölluðum flexlánum, eru nú orðnir það lágir að það er orðið ókeypis fyrir íbúðaeigendur að taka slík lán. Viðskipti erlent 2.3.2012 07:19
Röng frétt olli því að heimsmarkaðsverð á olíu rauk upp Mikill taugatitringur er á olíumörkuðum heimsins. Röng frétt í arabískum fjölmiðlum olli því að heimsmarkaðsverð á olíu rauk upp í gærkvöldi. Viðskipti erlent 2.3.2012 07:04
Apple stærra en Pólland Virði tæknifyrirtækisins Apple er nú meira en verg landsframleiðsla Póllands. Verðmæti fyrirtækisins, miðað við síðustu viðskipti með hlutabréf þess, er rúmlega 500 milljarðar dollarar. Viðskipti erlent 1.3.2012 16:02
"Þetta er framtíð tölvunotkunar" Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, var opinberað í gær. Fyrstu viðbrögð frá sérfræðingum og neytendum eru afar jákvæð. Viðskipti erlent 1.3.2012 14:01
Raspberry Pi seldist upp á nokkrum mínútum Tölvunni Raspberry Pi var tekið með opnum örmum þegar hún fór í almenna sölu í gær. Hún seldist upp á nokkrum mínútum og eru framleiðendur hennar í skýjunum. Viðskipti erlent 1.3.2012 12:47
Atvinnuleysi eykst á evrusvæðinu Atvinnuleysi á evrusvæðinu heldur áfram aukast og mælist nú 10.7%. Samkvæmt Hagstofu Evrópusambandsins eru nú 16.9 milljón manns án atvinnu á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 1.3.2012 12:45
NunaMinerals fann demanta á Grænlandi Grænlenska námufyrirtækið NunaMinerals hefur fundið demanta á Grænlandi. Demantarnir fundust á námusvæði sem kallað er Ullu eða Hreiðrið en það liggur norðaustur af Nuuk. Viðskipti erlent 1.3.2012 07:28
Michael Jordan vill 3,6 milljarða fyrir heimilið sitt Körfuboltastjarnan Michael Jordan hefur sett heimilli sitt til margra ára í Highland Park í Chicago á sölu. Ásett verð á húsinu, eða höllinni öllu heldur, eru 29 milljónir bandaríkjadala. Viðskipti erlent 29.2.2012 22:20
Evrópski seðlabankinn skammtar bönkum 530 milljarða evra Evrópski seðlabankinn tilkynnti í dag að hann hafi lánað tæpar 530 milljarða evra til 800 lántakenda. Lánin eru til þriggja ára og er þau liður í verkefnaáætlun seðlabankans til að stemma stigum við áhrifum efnahagskreppunnar. Viðskipti erlent 29.2.2012 14:55
Microsoft opnar fyrir aðgang að Windows 8 Notendum stendur nú til boða að reynslukeyra nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8. Opnað var fyrir aðgang að stýrikerfinu í dag. Viðskipti erlent 29.2.2012 13:44
Heimsmarkaðsverð á áli hefur hækkað verulega Heimsmarkaðsverð á áli hefur hækkað verulega að undanförnu. Á málmarkaðinum í London stendur verðið nú í 2.349 dollurum á tonnið. Fyrir viku síðan var það 2.170 dollara á tonnið og hefur því hækkað um tæplega 180 dollara á þessum tíma eða um 8%. Viðskipti erlent 29.2.2012 08:59
Svona getur þú grætt á verðbréfaviðskiptum Það eru til ýmis ráð til þess að náðum góðum árangri í verðbréfaviðskiptum. Inn á viðskiptavef Vísis má nú sjá myndbandsumfjöllun þar sem farið er yfir nokkuð góð ráð þegar kemur að verðbréfaviðskiptum. Viðskipti erlent 29.2.2012 08:54
Dow Jones vísitalan rauf 13.000 stiga múrinn Dow Jones vísitalan í Bandaríkjunum fór yfir 13.000 stig í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt gerist síðan í maímánuði árið 2008. Viðskipti erlent 29.2.2012 07:46
Iceland Foods komin í útrás til Austur-Evrópu Breska verslunarkeðjan Iceland Foods er komin í útrás til Austur-Evrópu. Þegar hefur ein verslun verið opnuð í Tékklandi. Viðskipti erlent 29.2.2012 07:39
Eignir Carlos Slim á við sex árlegar landsframleiðslur Íslands Ríkasti maður veraldar, samkvæmt uppfærðum lista Forbes, er Mexíkóinn Carlos Slim. Eignir hans eru metnar á 74 milljarðar dollara, eða sem nemur ríflega níu þúsund milljörðum króna. Það jafnast á við sex árlegar landsframleiðslur Íslands. Viðskipti erlent 29.2.2012 06:45
Grænar tölur beggja megin Atlantsála Dow Jones vísitalan hækkaði um 0,61% í dag, Nasdaq hækkaði um 0,69% og S&P hækkaði um 0,34%. Þetta var því góður dagur á mörkuðum vestanhafs í dag. Viðskipti erlent 28.2.2012 22:57
Apple boðar til blaðamannafundar í næstu viku Apple hefur boðað til blaðamannafundar í San Francisco í næstu viku. Öruggt þykir að tæknifyrirtækið muni afhjúpa iPad 3 spjaldtölvuna á fundinum. Viðskipti erlent 28.2.2012 20:30
Fyrirtæki fá aðgang að uppfærslum á Twitter Fyrirtækjum stendur nú til boða að greina og rannsaka uppfærslur síðustu tveggja ára á samskiptasíðunni Twitter. Fyrirtækin geta leitað aftur til ársins 2010 og hagrætt viðskiptaáætlunum sínum út frá uppfærslunum. Viðskipti erlent 28.2.2012 13:15
Apple stefnt fyrir dómstólum í Kaliforníu vegna "iPad" Enn á ný neyðist tæknirisinn Apple til að verja rétt sinn til að nota vörumerkið „iPad." En nú fer baráttan ekki fram í dómsal í Kína heldur í Kaliforníu. Viðskipti erlent 28.2.2012 12:45
IBM boðar tímamót í tækniþróun mannkyns Talið er að vísindamenn hjá tæknifyrirtækinu IBM hafi tekið mikilvægt skref í þróun skammtatölvunnar sem er af mörgum talin hið heilaga gral vísindanna. Vísindamennirnir munu kynna niðurstöður sínar seinna í dag. Viðskipti erlent 28.2.2012 12:30
S&P: Grikkland tæknilega gjaldþrota Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's (S&P) hefur lækkað lánshæfi Grikklands enn meira og segir fyrirtækið að ríkissjóður Grikklands sé nú "tæknilega gjaldþrota“. Er þar meðal annars vitnað til þess kröfuhafar landsins hafi þegar samið um að gefa eftir stóran hluta skulda landsins þar sem útilokað er talið að ríkissjóður landsins geti komist á rétt kjöl, nema afskriftir komi til. Viðskipti erlent 28.2.2012 08:50
Alþjóðabankinn um Kína: Þetta gengur ekki lengur Alþjóðabankinn segir að kínverska hagkerfið standi nú á tímamótum og þurfi að aðlaga sig að hefðbundnum frjálsum alþjóðaviðskiptum ef ekki á illa að fara. Þetta kemur fram í skýrslu sem Alþjóðabankinn hefur unnið um stöðu mála í Kína, en vitnað er til hennar í frétt á vef breska ríkisútvarpsins BBC í kvöld. Viðskipti erlent 28.2.2012 00:28
Lækkun í Evrópu en hækkun í Bandaríkjunum Hlutabréfamarkaðir í Evrópu sýndu rauðar tölur lækkunar víðast hvar í dag. DAX 100 vísitalan fyrir hlutabréfamarkaði í Evrópu lækkaði um 0,22 prósent og Europe Dow vísitalan um 0,98 prósent. Viðskipti erlent 27.2.2012 21:28
Arsenal sýnir góðan hagnað Enska knattspyrnufélagið Arsenal hagnaðist um 41,6 milljónir punda, eða sem nemur tæplega 9,3 milljarða króna, á seinni helmingi ársins í fyrra. Sala leikmönnum skipti sköpum fyrir reksturinn, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 27.2.2012 17:14
Nokia kynnir snjallsíma með 41 megapixla myndavél Tæknifyrirtækið Nokia opinberaði heldur undarlegan snjallsíma í dag. Snjallsíminn er með 41 megapixla myndavél. Viðskipti erlent 27.2.2012 14:35
Forstjóri HSBC fær 561 milljón í launabónus HSBC bankinn hagnaðist um 16,8 milljarða dala í fyrra, eða sem nemur um 2.000 milljörðum króna. Forstjóri bankans, Stuart Gulliver, fær 4,6 milljóna dala bónus vegna þessar rekstrarniðustu, eða sem nemur ríflega 560 milljónum króna. Viðskipti erlent 27.2.2012 14:34