Viðskipti erlent Icelandair Group semur við Skýrr Icelandair Group hefur samið við Skýrr um innleiðingu á Microsoft-heildarlausn fyrir tölvupóst og hópvinnu, skjöl, gæðamál og samskipti. Icelandair Group er 2.500 manna samstæða níu fyrirtækja í flugi og ferðaþjónustu, sem starfa um allan heim. Viðskipti erlent 12.1.2012 21:52 Milljarður Facebook-notenda í ágúst Facebook notendur munu verða milljarður talsins í ágúst á þessu ári. Rúmlega 800 milljón notendur eru skráðir á Facebook í dag. Viðskipti erlent 12.1.2012 20:28 Stórfelld svik Skota við makrílveiðar Fjórir skipstjórar hafa játað fyrir yfirrétti í Edinborg að hafa veitt rangar upplýsingar um landaðan afla að verðmæti 8 milljónir punda eða um 1,5 milljarða kr. Áður höfðu 17 aðrir og tvö fiskvinnslufyrirtæki verið sakfelld fyrir sambærileg brot. Viðskipti erlent 12.1.2012 09:49 Góð söluaukning hjá House of Fraser Breska verslunarkeðjan House of Fraser jók sölu sína um 11% á síðustu fimm vikunum fyrir síðustu jól samanborið við sama tímabil árið áður. Það sem einkum olli þessari söluaukningu var netverslun keðjunnar en þar jókst veltan um 124% milli ára. Viðskipti erlent 12.1.2012 09:30 Ætla að dæla 14 milljónum tunna af olíu á dag á markaðinn Háttsettar heimildir innan Alþjóðlegu orkumálastofnunarinnar herma að þar sé nú rætt um áætlun sem feli í sér að 14 milljónir tunna af olíu verði settar á markað daglega ef Íranir gera alvöru úr hótunum sínum um að loka Hormuz sundi. Viðskipti erlent 12.1.2012 07:04 Heimsins stærsti iPod hátalari - iNuke Hljómburðarunnendur geta fagnað því raftækjaframleiðandinn Behringer hefur opinberað stærsta iPod hátalara veraldar. Tækið er rúmlega 400 kíló að þyngd og kostar tæpar 4 milljónir íslenskar krónur. Viðskipti erlent 11.1.2012 23:33 Twitter og Google takast á Talsmenn samskiptasíðunnar Twitter hafa lýst yfir óánægju með þær breytingar sem tæknifyrirtækið Google hefur gert á leitarvél sinni. Niðurstöður leitarvélarinnar munu nú birta upplýsingar af samskiptasíðunni Google+. Viðskipti erlent 11.1.2012 19:51 Appelsínusafinn aldrei verið dýrari Appelsínusafi hefur aldrei verið dýrari á heimsmörkuðum en nú um stundir. Helstu ástæður hækkunarinnar eru áhyggjur vegna safa frá Brasilíu sem sagður er innihalda ólöglegt sveppaeitur og nokkur kuldatíð í Flórída sem hefur áhrif á uppskeruna þar. Brasilía er stærsti framleiðandi appelsínusafa í heiminum og því koma fréttirnar af sveppaeitrinu sér illa fyrir útflytjendur. Appelsínusafi hefur hækkað um 25 prósent frá áramótum. Viðskipti erlent 11.1.2012 15:11 Berlingske hættir útgáfu fríblaðsins Urban Fjölmiðlarisinn Berlingske Media í Danmörku hefur ákveðið að hætta útgáfu fríblaðsins Urban. Tilkynnt var um þetta á starfsmannafundi í dag en 87 starfsmönnum verður sagt upp. Ástæðan sem útfefandinn gefur eru sparðaðaraðgerðir. Síðasta tölublaðið kemur út á morgun en útgáfan hófst í september 2001. Á tímabili var blaðinu dreift í tæpum 200 þúsund eintökum. Viðskipti erlent 11.1.2012 15:10 Veldu bestu vefsíður ársins - kosning hafin til Nexpo-vefverðlaunanna Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja það sem hefur vakið athygli þeirra og aðdáun á vafri þeirra um vefheima síðustu misseri. Fram til 25. janúar verður opið fyrir atkvæði almennings til Nexpo-vefverðlaunanna á slóðinni visir.is/nexpo. Viðskipti erlent 11.1.2012 11:15 Heimsmarkaðsverð á áli aftur á uppleið Heimsmarkaðsverð á áli er aftur á uppleið og hefur raunar hækkað um tæp 10% á undanförnum mánuði. Viðskipti erlent 11.1.2012 10:55 Dress Up Games malar gull - 300 milljónir í hagnað á þremur árum Dress Up Games ehf. hagnaðist um 88,3 milljónir króna á árinu 2010. Á árunum 2008 og 2009 nam hagnaður félagsins samtals um 213 milljónum króna. Það hefur því hagnast um rúmlega 300 milljónir króna á þriggja ára tímabili. Þetta kemur fram í síðustu ársreikningum Dress Up Games ehf. Viðskipti erlent 11.1.2012 10:34 Samdráttur í Þýskalandi Um 0,25% samdráttur varð á landsframleiðslu í Þýskalandi á fjórða ársfjórðungi síðasta árs, samkvæmt opinberum tölum þar í landi. um 3% hagvöxtur varð í landinu þegar horft er á árið í heild, en hagvöxturinn mun hafa verið mestur fyrri hluta ársins. Tölur Hagstofunnar í Þýskalandi benda til þess að ástæður hagvaxtarins megi að mestu leyti rekja til innanlandseftirspurnar. Viðskipti erlent 11.1.2012 10:17 Norðmenn fundu olíu sem er 40.000 milljarða virði í fyrra Nú er ljóst að norska olíuævintýrið mun standa fram til ársins 2060. Fyrir tveimur árum voru Norðmenn hinsvegar farnir að óttast að ævintýrinu myndi ljúka á næstu árum. Viðskipti erlent 11.1.2012 10:07 Góð söluaukning hjá Iceland í jólaösinni Salan hjá Iceland Foods verslunarkeðjunni á Bretlandseyjum jókst um rúmlega 11% á þriggja mánaða tímabili fram að jóladag í lok síðasta árs. Viðskipti erlent 11.1.2012 09:46 Tugmilljarða skaðabótamál ógna Pandóru Skartgripafyrirtækið Pandora á yfir höfði sér skaðabótamál sem gætu numið yfir milljarði danskra króna eða yfir 20 milljörðum króna. Viðskipti erlent 11.1.2012 09:02 Mafían orðin stærsti banki Ítalíu vegna kreppunnar Kreppan sem ríkir í Evrópu hefur gert það að verkum að mafían á Ítalíu er orðinn stærsti banki landsins. Viðskipti erlent 11.1.2012 06:54 Forstjóri Apple með hærri tekjur en Twitter Tim Cook er hæst launaði framkvæmdarstjóri veraldar en hann fékk 378 milljónir dollara í laun fyrir störf sín hjá Apple á síðasta ári. Árstekjur Cooks eru þannig meiri en tekjur samskiptasíðunnar Twitter. Viðskipti erlent 10.1.2012 20:35 Ryðgað gamalt mótorhjól talið 10 milljóna virði Búist er við að um 10 milljónir króna fáist fyrir rúmlega aldargamalt ryðgað mótorhjól þegar það verðu selt á uppboði í Las Vegas um næstu helgi. Viðskipti erlent 10.1.2012 10:37 Uppsveifla á Evrópumörkuðum Töluverð uppsveifla hefur verið á helstu mörkuðum í Evrópu í morgun. FTSE vísitalan í London hefur hækkað um 1%, Dax vísitalan í Frankfurt um 2% og Cac 40 vísitalan í París um tæp 2%. Viðskipti erlent 10.1.2012 10:04 Alcoa hagnaðist um 76 milljarða í fyrra Þrátt fyrir töluvert tap á fjórða ársfjórðungi í fyrra varð góður hagnaður á árinu í heild hjá álrisanum Alcoa móðurfélagi Fjarðaráls. Hagnaður ársins nam 614 milljónum dollara eða um 76 milljarðar króna sem er tvöfalt betri árangur en árið 2010. Viðskipti erlent 10.1.2012 07:47 Kaupmáttur launa rýrnar verulega í Danmörku Ráðstöfunartekjur danskra fjölskyldna rýrnuðu um 6.000 danskar krónur eða yfir 120.000 krónur í fyrra miðað við árið 2010. Hér er miðað við fjögurra manna fjölskyldu sem á hús og bíl. Viðskipti erlent 10.1.2012 07:39 Pálmasynir stefna á IKEA verslanir í Eistlandi og Lettlandi Bræðurnir Sigurður og Jón Pálmasynir, oft kenndir við Hagkaup, ætla sér að koma á fót IKEA verslunum í bæði Eistlandi og Lettlandi. Áður höfðu þeir bræður tilkynnt um byggingu IKEA verslunnar í Litháen. Viðskipti erlent 10.1.2012 07:29 Koddahjal kostaði seðlabankastjóra Sviss starfið Gjaldeyrisbrask eiginkonu Philip Hildebrand formanns bankastjórnar Svissneska seðlabankans kostaði hann starfið. Viðskipti erlent 10.1.2012 07:17 Stjórnarformaður seðlabanka Sviss segir af sér Stjórnarformaður Svissneska seðlabankans hefur sagt af sér í kjölfar hneykslismáls sem upp kom á dögunum. Í ljós kom að Hildebrand og kona hans höfðu hagnast umtalsvert á gjaldeyrisbraski. Viðskipti erlent 9.1.2012 15:53 Atvinnuleysi í ESB hefur aldrei verið meira í sögunni Atvinnuleysi hefur aldrei mælst meira í sögunni innan Evrópusambandsins en það var 10,3% í nóvember síðastliðnum. Viðskipti erlent 9.1.2012 10:14 Statoil: Nýr stór olíufundur í Barentshafi Norska olíufélagið Statoil hefur tilkynnt um stórann nýjan olíufund í Barentshafi. Viðskipti erlent 9.1.2012 08:28 Bílaframleiðendur í Detroit skila loks hagnaði Bílaframleiðendur í Detroit eru loksins farnir að skila hagnaði eftir sjö mögur ár. Viðskipti erlent 9.1.2012 07:45 Höfða skaðabótamál gegn stjórnendum Eik Banki Dönsk stjórnvöld hafa höfðað skaðabótamál gegn fyrrum stjórnendum Eik Banki í Færeyjum. Viðskipti erlent 9.1.2012 07:28 Fréttaskýring: Dóppeningar enn að bjarga bönkum Á haustmánuðum 2008, þegar millibankamarkaðir voru botnfrostnir og raunveruleg hætta var á allsherjarlausafjárþurrð á fjármálamörkuðum, barst bönkum liðsauki úr óvæntri átt. Hinn svarti markaður fíkniefnaheimsins kom peningum sínum inn í banka víðsvegar með peningaþvætti, þar sem bankar töldu sig tilneydda til þess að slaka á eftirliti með þvætti sem við eðlilegar aðstæður hindraði glæpmenn í því koma illa fengnu fé í banka. Viðskipti erlent 8.1.2012 01:58 « ‹ 197 198 199 200 201 202 203 204 205 … 334 ›
Icelandair Group semur við Skýrr Icelandair Group hefur samið við Skýrr um innleiðingu á Microsoft-heildarlausn fyrir tölvupóst og hópvinnu, skjöl, gæðamál og samskipti. Icelandair Group er 2.500 manna samstæða níu fyrirtækja í flugi og ferðaþjónustu, sem starfa um allan heim. Viðskipti erlent 12.1.2012 21:52
Milljarður Facebook-notenda í ágúst Facebook notendur munu verða milljarður talsins í ágúst á þessu ári. Rúmlega 800 milljón notendur eru skráðir á Facebook í dag. Viðskipti erlent 12.1.2012 20:28
Stórfelld svik Skota við makrílveiðar Fjórir skipstjórar hafa játað fyrir yfirrétti í Edinborg að hafa veitt rangar upplýsingar um landaðan afla að verðmæti 8 milljónir punda eða um 1,5 milljarða kr. Áður höfðu 17 aðrir og tvö fiskvinnslufyrirtæki verið sakfelld fyrir sambærileg brot. Viðskipti erlent 12.1.2012 09:49
Góð söluaukning hjá House of Fraser Breska verslunarkeðjan House of Fraser jók sölu sína um 11% á síðustu fimm vikunum fyrir síðustu jól samanborið við sama tímabil árið áður. Það sem einkum olli þessari söluaukningu var netverslun keðjunnar en þar jókst veltan um 124% milli ára. Viðskipti erlent 12.1.2012 09:30
Ætla að dæla 14 milljónum tunna af olíu á dag á markaðinn Háttsettar heimildir innan Alþjóðlegu orkumálastofnunarinnar herma að þar sé nú rætt um áætlun sem feli í sér að 14 milljónir tunna af olíu verði settar á markað daglega ef Íranir gera alvöru úr hótunum sínum um að loka Hormuz sundi. Viðskipti erlent 12.1.2012 07:04
Heimsins stærsti iPod hátalari - iNuke Hljómburðarunnendur geta fagnað því raftækjaframleiðandinn Behringer hefur opinberað stærsta iPod hátalara veraldar. Tækið er rúmlega 400 kíló að þyngd og kostar tæpar 4 milljónir íslenskar krónur. Viðskipti erlent 11.1.2012 23:33
Twitter og Google takast á Talsmenn samskiptasíðunnar Twitter hafa lýst yfir óánægju með þær breytingar sem tæknifyrirtækið Google hefur gert á leitarvél sinni. Niðurstöður leitarvélarinnar munu nú birta upplýsingar af samskiptasíðunni Google+. Viðskipti erlent 11.1.2012 19:51
Appelsínusafinn aldrei verið dýrari Appelsínusafi hefur aldrei verið dýrari á heimsmörkuðum en nú um stundir. Helstu ástæður hækkunarinnar eru áhyggjur vegna safa frá Brasilíu sem sagður er innihalda ólöglegt sveppaeitur og nokkur kuldatíð í Flórída sem hefur áhrif á uppskeruna þar. Brasilía er stærsti framleiðandi appelsínusafa í heiminum og því koma fréttirnar af sveppaeitrinu sér illa fyrir útflytjendur. Appelsínusafi hefur hækkað um 25 prósent frá áramótum. Viðskipti erlent 11.1.2012 15:11
Berlingske hættir útgáfu fríblaðsins Urban Fjölmiðlarisinn Berlingske Media í Danmörku hefur ákveðið að hætta útgáfu fríblaðsins Urban. Tilkynnt var um þetta á starfsmannafundi í dag en 87 starfsmönnum verður sagt upp. Ástæðan sem útfefandinn gefur eru sparðaðaraðgerðir. Síðasta tölublaðið kemur út á morgun en útgáfan hófst í september 2001. Á tímabili var blaðinu dreift í tæpum 200 þúsund eintökum. Viðskipti erlent 11.1.2012 15:10
Veldu bestu vefsíður ársins - kosning hafin til Nexpo-vefverðlaunanna Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja það sem hefur vakið athygli þeirra og aðdáun á vafri þeirra um vefheima síðustu misseri. Fram til 25. janúar verður opið fyrir atkvæði almennings til Nexpo-vefverðlaunanna á slóðinni visir.is/nexpo. Viðskipti erlent 11.1.2012 11:15
Heimsmarkaðsverð á áli aftur á uppleið Heimsmarkaðsverð á áli er aftur á uppleið og hefur raunar hækkað um tæp 10% á undanförnum mánuði. Viðskipti erlent 11.1.2012 10:55
Dress Up Games malar gull - 300 milljónir í hagnað á þremur árum Dress Up Games ehf. hagnaðist um 88,3 milljónir króna á árinu 2010. Á árunum 2008 og 2009 nam hagnaður félagsins samtals um 213 milljónum króna. Það hefur því hagnast um rúmlega 300 milljónir króna á þriggja ára tímabili. Þetta kemur fram í síðustu ársreikningum Dress Up Games ehf. Viðskipti erlent 11.1.2012 10:34
Samdráttur í Þýskalandi Um 0,25% samdráttur varð á landsframleiðslu í Þýskalandi á fjórða ársfjórðungi síðasta árs, samkvæmt opinberum tölum þar í landi. um 3% hagvöxtur varð í landinu þegar horft er á árið í heild, en hagvöxturinn mun hafa verið mestur fyrri hluta ársins. Tölur Hagstofunnar í Þýskalandi benda til þess að ástæður hagvaxtarins megi að mestu leyti rekja til innanlandseftirspurnar. Viðskipti erlent 11.1.2012 10:17
Norðmenn fundu olíu sem er 40.000 milljarða virði í fyrra Nú er ljóst að norska olíuævintýrið mun standa fram til ársins 2060. Fyrir tveimur árum voru Norðmenn hinsvegar farnir að óttast að ævintýrinu myndi ljúka á næstu árum. Viðskipti erlent 11.1.2012 10:07
Góð söluaukning hjá Iceland í jólaösinni Salan hjá Iceland Foods verslunarkeðjunni á Bretlandseyjum jókst um rúmlega 11% á þriggja mánaða tímabili fram að jóladag í lok síðasta árs. Viðskipti erlent 11.1.2012 09:46
Tugmilljarða skaðabótamál ógna Pandóru Skartgripafyrirtækið Pandora á yfir höfði sér skaðabótamál sem gætu numið yfir milljarði danskra króna eða yfir 20 milljörðum króna. Viðskipti erlent 11.1.2012 09:02
Mafían orðin stærsti banki Ítalíu vegna kreppunnar Kreppan sem ríkir í Evrópu hefur gert það að verkum að mafían á Ítalíu er orðinn stærsti banki landsins. Viðskipti erlent 11.1.2012 06:54
Forstjóri Apple með hærri tekjur en Twitter Tim Cook er hæst launaði framkvæmdarstjóri veraldar en hann fékk 378 milljónir dollara í laun fyrir störf sín hjá Apple á síðasta ári. Árstekjur Cooks eru þannig meiri en tekjur samskiptasíðunnar Twitter. Viðskipti erlent 10.1.2012 20:35
Ryðgað gamalt mótorhjól talið 10 milljóna virði Búist er við að um 10 milljónir króna fáist fyrir rúmlega aldargamalt ryðgað mótorhjól þegar það verðu selt á uppboði í Las Vegas um næstu helgi. Viðskipti erlent 10.1.2012 10:37
Uppsveifla á Evrópumörkuðum Töluverð uppsveifla hefur verið á helstu mörkuðum í Evrópu í morgun. FTSE vísitalan í London hefur hækkað um 1%, Dax vísitalan í Frankfurt um 2% og Cac 40 vísitalan í París um tæp 2%. Viðskipti erlent 10.1.2012 10:04
Alcoa hagnaðist um 76 milljarða í fyrra Þrátt fyrir töluvert tap á fjórða ársfjórðungi í fyrra varð góður hagnaður á árinu í heild hjá álrisanum Alcoa móðurfélagi Fjarðaráls. Hagnaður ársins nam 614 milljónum dollara eða um 76 milljarðar króna sem er tvöfalt betri árangur en árið 2010. Viðskipti erlent 10.1.2012 07:47
Kaupmáttur launa rýrnar verulega í Danmörku Ráðstöfunartekjur danskra fjölskyldna rýrnuðu um 6.000 danskar krónur eða yfir 120.000 krónur í fyrra miðað við árið 2010. Hér er miðað við fjögurra manna fjölskyldu sem á hús og bíl. Viðskipti erlent 10.1.2012 07:39
Pálmasynir stefna á IKEA verslanir í Eistlandi og Lettlandi Bræðurnir Sigurður og Jón Pálmasynir, oft kenndir við Hagkaup, ætla sér að koma á fót IKEA verslunum í bæði Eistlandi og Lettlandi. Áður höfðu þeir bræður tilkynnt um byggingu IKEA verslunnar í Litháen. Viðskipti erlent 10.1.2012 07:29
Koddahjal kostaði seðlabankastjóra Sviss starfið Gjaldeyrisbrask eiginkonu Philip Hildebrand formanns bankastjórnar Svissneska seðlabankans kostaði hann starfið. Viðskipti erlent 10.1.2012 07:17
Stjórnarformaður seðlabanka Sviss segir af sér Stjórnarformaður Svissneska seðlabankans hefur sagt af sér í kjölfar hneykslismáls sem upp kom á dögunum. Í ljós kom að Hildebrand og kona hans höfðu hagnast umtalsvert á gjaldeyrisbraski. Viðskipti erlent 9.1.2012 15:53
Atvinnuleysi í ESB hefur aldrei verið meira í sögunni Atvinnuleysi hefur aldrei mælst meira í sögunni innan Evrópusambandsins en það var 10,3% í nóvember síðastliðnum. Viðskipti erlent 9.1.2012 10:14
Statoil: Nýr stór olíufundur í Barentshafi Norska olíufélagið Statoil hefur tilkynnt um stórann nýjan olíufund í Barentshafi. Viðskipti erlent 9.1.2012 08:28
Bílaframleiðendur í Detroit skila loks hagnaði Bílaframleiðendur í Detroit eru loksins farnir að skila hagnaði eftir sjö mögur ár. Viðskipti erlent 9.1.2012 07:45
Höfða skaðabótamál gegn stjórnendum Eik Banki Dönsk stjórnvöld hafa höfðað skaðabótamál gegn fyrrum stjórnendum Eik Banki í Færeyjum. Viðskipti erlent 9.1.2012 07:28
Fréttaskýring: Dóppeningar enn að bjarga bönkum Á haustmánuðum 2008, þegar millibankamarkaðir voru botnfrostnir og raunveruleg hætta var á allsherjarlausafjárþurrð á fjármálamörkuðum, barst bönkum liðsauki úr óvæntri átt. Hinn svarti markaður fíkniefnaheimsins kom peningum sínum inn í banka víðsvegar með peningaþvætti, þar sem bankar töldu sig tilneydda til þess að slaka á eftirliti með þvætti sem við eðlilegar aðstæður hindraði glæpmenn í því koma illa fengnu fé í banka. Viðskipti erlent 8.1.2012 01:58