Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
485 Iceland Encounter ehf. 415.870 188.026 45,2%
487 SOGH ehf. 619.794 555.540 89,6%
490 Fraktlausnir ehf. 749.387 192.500 25,7%
493 Vörukaup ehf. 276.772 163.232 59,0%
495 Heyrnarstöðin ehf. 351.947 306.549 87,1%
497 Signa ehf. 398.324 238.307 59,8%
498 Armar mót og kranar ehf. 1.226.814 1.001.666 81,6%
499 Ás fasteignasala ehf. 153.787 84.338 54,8%
501 Prógramm ehf. 387.487 219.525 56,7%
502 Spektra ehf. 263.321 154.212 58,6%
503 Vélar og skip ehf. 862.292 605.519 70,2%
504 Vélsmiðja Guðmundar ehf. 699.074 276.839 39,6%
505 Straumvirki ehf 268.720 106.200 39,5%
506 Summa Rekstrarfélag hf. 222.729 184.940 83,0%
507 Axis-húsgögn ehf. 583.718 443.677 76,0%
508 Farfuglar ses. 2.539.728 1.085.288 42,7%
510 Pétur Ólafsson byggverktakar ehf. 551.011 228.772 41,5%
511 GolfSaga ehf. 225.953 172.330 76,3%
512 Hekla medical ehf. 254.526 180.044 70,7%
513 Dekkjasmiðjan ehf. 255.581 209.681 82,0%
516 Stjörnu-Oddi hf. 471.330 405.802 86,1%
517 PALMARK ehf. 202.778 176.285 86,9%
518 Expectus ehf. 367.814 138.432 37,6%
520 Keldan ehf. 154.747 144.580 93,4%
521 Grænn markaður ehf. 465.645 256.846 55,2%
522 Egill Árnason ehf. 568.914 389.052 68,4%
524 Skipamiðlarar ehf. 762.705 633.672 83,1%
525 Réttingaverkstæði Jóa ehf. 247.764 123.014 49,6%
526 Magna Lögmenn ehf. 172.544 80.469 46,6%
528 ITSecurity ehf. 275.083 125.868 45,8%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki