Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
451 Egilsson ehf. 1.470.043 576.907 39,2%
452 HH Trésmiðja ehf 425.645 256.162 60,2%
453 Hótel Borgarnes hf. 349.371 309.510 88,6%
454 Hagvangur ehf. 150.391 95.157 63,3%
455 Veiðafæraþjónustan ehf. 300.251 221.681 73,8%
456 Nesbúegg ehf. 2.291.647 1.214.238 53,0%
457 Teigur ehf. 360.931 279.972 77,6%
458 Bær hf. 640.021 500.889 78,3%
459 G.V. Gröfur ehf 846.494 626.040 74,0%
460 Nesraf ehf 347.512 260.325 74,9%
461 Intenta ehf. 200.926 95.724 47,6%
462 Ice Lagoon ehf. 336.459 192.719 57,3%
463 Vinnvinn ehf. 156.129 95.788 61,4%
464 Íslensk verðbréf hf. 371.584 197.897 53,3%
465 ReykVC ehf. 288.013 275.260 95,6%
466 One Systems Ísland ehf 175.768 116.016 66,0%
467 Akurholt ehf. 514.771 420.562 81,7%
468 Sideline Sports á Íslandi ehf. 309.084 259.868 84,1%
469 Járn og Blikk ehf. 835.836 327.001 39,1%
470 Ragnar og Ásgeir ehf. 646.363 437.411 67,7%
471 Vinnuföt, heildverslun ehf 344.849 128.370 37,2%
472 Húsasteinn ehf. 293.839 188.319 64,1%
473 Fit Food ehf. 355.065 273.361 77,0%
474 Sjávarmál ehf. 1.420.808 510.446 35,9%
475 DAP ehf 219.472 180.734 82,3%
476 H.H. Smíði ehf. 730.772 630.985 86,3%
477 Bílaleigan Go ehf. 3.555.894 732.780 20,6%
478 THG Arkitektar ehf. 292.837 173.809 59,4%
479 Gunnar Eggertsson hf. 385.573 231.523 60,0%
480 Borgarplast ehf. 322.526 209.937 65,1%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki