Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
652 Álfaborg ehf. 1.194.013 312.426 26,2%
653 Samskip innanlands ehf. 1.635.875 554.791 33,9%
655 MyTimePlan ehf. 266.730 227.557 85,3%
657 Nonni litli ehf. 144.426 106.788 73,9%
661 Orkan IS ehf. 18.178.708 5.445.053 30,0%
662 Nexus afþreying ehf 283.436 181.560 64,1%
663 Straumkul ehf. 236.377 105.951 44,8%
669 Vélar og verkfæri ehf. 836.630 640.760 76,6%
673 Garðyrkjuþjónustan ehf 362.157 198.289 54,8%
675 Multivac ehf. 657.101 235.293 35,8%
676 Kvarnir ehf. 273.492 218.777 80,0%
677 Tæknibær ehf. 167.043 93.653 56,1%
678 Rixona ehf. 347.928 258.925 74,4%
679 Hrafnhildur Sigurðardóttir ehf. 194.596 135.590 69,7%
680 Innbak hf. 239.379 179.554 75,0%
681 SSG verktakar ehf. 1.188.970 923.543 77,7%
682 Mítra ehf. 334.505 165.427 49,5%
684 Hugvit hf. 996.433 682.940 68,5%
686 Íshúsið ehf. 344.220 297.026 86,3%
687 Video-markaðurinn ehf. 393.502 321.109 81,6%
690 Sigurborg ehf. 296.607 238.351 80,4%
692 JTG - lækningar ehf. 120.663 64.147 53,2%
693 Prófílstál ehf 221.124 145.025 65,6%
694 GH17 ehf. 197.323 180.965 91,7%
695 Acare ehf. 287.081 178.038 62,0%
696 Vörumerking ehf. 422.142 285.355 67,6%
697 Mannheimar ehf. 532.373 210.515 39,5%
698 Smárabíó ehf. 418.675 117.148 28,0%
699 Pixel ehf 352.960 135.470 38,4%
700 Fjörukráin ehf 325.785 200.368 61,5%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki