Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
481 ICTS Iceland ehf. 250.209 105.010 42,0%
482 Efnisveitan ehf. 226.536 174.826 77,2%
483 Kiosk ehf. 256.262 132.346 51,6%
484 B. Hreiðarsson ehf 438.228 344.960 78,7%
485 Iceland Encounter ehf. 415.870 188.026 45,2%
486 Nesey ehf. 451.677 333.845 73,9%
487 SOGH ehf. 619.794 555.540 89,6%
488 Önundur ehf. 333.933 309.406 92,7%
489 Trönudalur ehf. 756.881 516.690 68,3%
490 Fraktlausnir ehf. 749.387 192.500 25,7%
491 Grand þvottur ehf. 211.561 148.460 70,2%
492 GlacierAdventure ehf. 284.408 240.266 84,5%
493 Vörukaup ehf. 276.772 163.232 59,0%
494 Stórverk ehf. 412.400 256.260 62,1%
495 Heyrnarstöðin ehf. 351.947 306.549 87,1%
496 Sandbrún ehf 792.617 326.384 41,2%
497 Signa ehf. 398.324 238.307 59,8%
498 Armar mót og kranar ehf. 1.226.814 1.001.666 81,6%
499 Ás fasteignasala ehf. 153.787 84.338 54,8%
500 Vinnuvélar Eyþórs ehf. 445.087 282.050 63,4%
501 Prógramm ehf. 387.487 219.525 56,7%
502 Spektra ehf. 263.321 154.212 58,6%
503 Vélar og skip ehf. 862.292 605.519 70,2%
504 Vélsmiðja Guðmundar ehf. 699.074 276.839 39,6%
505 Straumvirki ehf 268.720 106.200 39,5%
506 Summa Rekstrarfélag hf. 222.729 184.940 83,0%
507 Axis-húsgögn ehf. 583.718 443.677 76,0%
508 Farfuglar ses. 2.539.728 1.085.288 42,7%
509 Vök Baths ehf. 1.237.041 563.897 45,6%
510 Pétur Ólafsson byggverktakar ehf. 551.011 228.772 41,5%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki