Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
511 GolfSaga ehf. 225.953 172.330 76,3%
512 Hekla medical ehf. 254.526 180.044 70,7%
513 Dekkjasmiðjan ehf. 255.581 209.681 82,0%
514 Pakkhús - veitingar ehf 185.436 146.279 78,9%
515 G. Skúlason vélaverkstæði ehf. 494.592 332.053 67,1%
516 Stjörnu-Oddi hf. 471.330 405.802 86,1%
517 PALMARK ehf. 202.778 176.285 86,9%
518 Expectus ehf. 367.814 138.432 37,6%
519 Grjótgarðar ehf. 678.758 335.426 49,4%
520 Keldan ehf. 154.747 144.580 93,4%
521 Grænn markaður ehf. 465.645 256.846 55,2%
522 Egill Árnason ehf. 568.914 389.052 68,4%
523 Kiwi veitingar ehf. 152.104 79.393 52,2%
524 Skipamiðlarar ehf. 762.705 633.672 83,1%
525 Réttingaverkstæði Jóa ehf. 247.764 123.014 49,6%
526 Magna Lögmenn ehf. 172.544 80.469 46,6%
527 K-Tak ehf. 287.273 188.126 65,5%
528 ITSecurity ehf. 275.083 125.868 45,8%
529 RS Import ehf. 400.858 213.179 53,2%
530 Von harðfiskverkun ehf. 234.430 106.509 45,4%
531 Flugur listafélag ehf 271.307 155.864 57,4%
532 Fiskikóngurinn ehf. 643.551 598.293 93,0%
533 Fortis ehf. 256.100 159.570 62,3%
534 Valur Helgason ehf. 276.401 207.155 74,9%
535 Miracle ehf. 252.890 76.840 30,4%
536 Distica hf. 5.727.787 1.613.173 28,2%
537 GEA Iceland ehf. 158.747 118.075 74,4%
538 Element ehf. 247.422 117.706 47,6%
539 H-Berg ehf. 233.110 165.795 71,1%
540 AB Group ehf. 1.851.271 789.267 42,6%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki