Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
541 Árnesingur ehf. 220.880 123.446 55,9%
542 Reon ehf. 563.401 386.382 68,6%
543 BSH15 ehf. 305.442 195.569 64,0%
544 Smiðsnes ehf. 226.402 136.576 60,3%
545 Skóli Ísaks Jónssonar ses. 504.349 434.767 86,2%
546 Kristján G. Gíslason ehf. 132.864 93.921 70,7%
547 Kökulist ehf. 178.328 120.370 67,5%
548 Vökvaþjónusta Kópaskers ehf. 384.791 306.215 79,6%
549 Frumtak Ventures ehf. 238.647 183.047 76,7%
550 Óskatak ehf. 1.712.239 558.487 32,6%
551 T Plús hf. 488.901 195.458 40,0%
552 Fídus ehf. 465.996 431.477 92,6%
553 Viðburðir ehf. 313.666 218.573 69,7%
554 Systrakaffi ehf 459.848 429.711 93,4%
555 Iceland Tax Free ehf. 280.594 72.343 25,8%
556 Hugsmiðjan ehf. 158.710 72.521 45,7%
557 Faxaverk ehf 369.148 327.164 88,6%
558 Saltverk ehf. 405.351 273.428 67,5%
559 Schindler ehf. 338.559 177.186 52,3%
560 Bjólubúið ehf. 439.250 384.960 87,6%
561 Elvar ehf 704.310 477.225 67,8%
562 Samasem ehf. 581.643 502.934 86,5%
563 Norðurflug ehf. 677.214 441.800 65,2%
564 Hekla hf. 3.870.345 2.466.409 63,7%
565 Sandholt ehf. 214.263 151.282 70,6%
566 Frystikerfi Ráðgjöf ehf 194.139 149.795 77,2%
567 John Lindsay ehf. 833.621 698.819 83,8%
568 Nýþrif ehf. 332.459 267.902 80,6%
569 Gufuhlíð ehf. 836.570 643.912 77,0%
570 Blikksmiðjan Vík ehf 154.361 69.572 45,1%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki