Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
793 Sprinkler pípulagnir ehf 229.187 154.258 67,3%
794 Rennsli ehf. 384.769 341.440 88,7%
795 B.B. rafverktakar ehf. 330.328 188.334 57,0%
796 Nesskip ehf. 200.596 89.847 44,8%
797 Málmaendurvinnslan ehf. 379.089 145.493 38,4%
798 RST Net ehf. 742.217 276.325 37,2%
799 Endurvinnslan hf. 3.570.358 2.277.136 63,8%
800 Úlfsstaðir ehf. 255.150 123.741 48,5%
801 Sónar ehf. 272.444 180.346 66,2%
802 Sævar Þór & Partners - Aquino ehf. 249.747 172.112 68,9%
804 Stoðkerfi ehf. 643.214 313.370 48,7%
805 Blekhylki-Símaveski ehf. 179.756 166.157 92,4%
806 Hópferðamiðstöðin ehf. 179.617 134.995 75,2%
807 Kerfi fyrirtækjaþjónusta ehf. 296.561 150.397 50,7%
808 Ósal ehf. 255.579 210.856 82,5%
810 Nýmót ehf. 229.678 113.610 49,5%
811 Verkstæðið ehf 196.420 144.746 73,7%
813 Pipar auglýsingastofa ehf. 144.424 39.403 27,3%
814 F.H.D ehf. 197.480 80.239 40,6%
815 Hljóðfærahúsið ehf. 251.059 119.687 47,7%
816 Þokki ehf. 370.726 142.670 38,5%
817 Stjörnuljós ehf. 339.256 96.380 28,4%
818 Oculis ehf. 726.547 539.184 74,2%
820 B&Þ rekstrarfélag ehf. 299.348 261.553 87,4%
822 ODDSSON Midtown hótel ehf. 210.166 103.418 49,2%
823 Vallhólmi ehf. 473.194 322.513 68,2%
825 Safari hjól ehf. 409.884 182.207 44,5%
827 Redder ehf. 305.097 130.489 42,8%
828 EMKAN ehf. 136.677 73.384 53,7%
829 Presslagnir ehf. 132.360 33.826 25,6%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki