Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
881 100 bílar ehf 155.433 138.393 89,0%
884 Morenot Ísland ehf. 382.542 182.358 47,7%
885 NetPartner Iceland ehf. 266.846 156.859 58,8%
887 Framvegis miðstöð símenntunar ehf. 177.041 169.157 95,5%
888 HuldaJóns Arkitektúr ehf. 144.576 41.613 28,8%
889 Tæki.is ehf. 830.271 277.777 33,5%
890 Automatic ehf. 245.921 104.728 42,6%
892 Vélsmiðjan Altak ehf. 161.076 145.548 90,4%
893 GT LASER ehf. 329.216 279.394 84,9%
895 Smith & Norland hf. 1.021.498 442.358 43,3%
898 Málmtækni hf. 2.084.700 702.308 33,7%
900 Epal hf. 1.030.445 671.777 65,2%
901 Wurth á Íslandi ehf. 1.010.740 240.793 23,8%
902 Véltækni hf. 159.498 138.295 86,7%
904 Essei ehf 159.326 138.032 86,6%
905 Rekstrarvörur ehf. 2.249.286 1.184.504 52,7%
906 DRA ehf. 598.055 399.822 66,9%
907 Pökkun og flutningar ehf 180.811 49.973 27,6%
909 Pure Performance ehf. 218.068 64.329 29,5%
911 Birtingahúsið ehf. 309.397 141.129 45,6%
912 Sýningakerfi ehf 167.257 128.973 77,1%
913 VSB-verkfræðistofa ehf. 424.451 224.831 53,0%
917 Sportís ehf. 300.600 144.407 48,0%
918 ESAIT ehf. 565.509 157.360 27,8%
919 Ýma - Náttúrukönnun ehf. 140.965 122.376 86,8%
920 Gosi Trésmiðja ehf. 653.603 376.423 57,6%
921 Pústþjónusta BJB ehf. 294.318 181.353 61,6%
923 Icelandic Sustainable Fisheries ehf. 218.586 206.361 94,4%
925 Sena ehf. 660.907 223.267 33,8%
926 Stéttafélagið ehf. 1.327.817 314.913 23,7%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki