Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
1015 Íslensk hollusta ehf. 177.403 83.774 47,2%
1017 Læknahúsið Dea Medica ehf. 151.895 102.169 67,3%
1018 Tannheilsa ehf. 165.616 93.324 56,3%
1024 Byggingarfélagið Bogi ehf. 230.306 222.344 96,5%
1025 Netters ehf. 156.497 87.447 55,9%
1026 Bílahöllin-Bílaryðvörn hf. 147.704 125.978 85,3%
1029 Skerping ehf. 136.069 93.629 68,8%
1032 Leigufélag Búseta ehf. 9.339.206 4.574.787 49,0%
1033 Nitro Sport ehf. 204.351 133.241 65,2%
1034 TRI ehf. 149.748 113.325 75,7%
1035 Lind fasteignasala ehf. 217.849 172.029 79,0%
1037 Flash ehf 196.946 181.197 92,0%
1038 Tjöld ehf 168.255 120.304 71,5%
1039 Ísfix ehf. 166.628 101.519 60,9%
1040 Plast - miðar og tæki ehf. 461.205 138.980 30,1%
1043 Or eignarhaldsfélag ehf 423.697 172.061 40,6%
1045 Steindal ehf. 440.521 135.094 30,7%
1046 Hefilverk ehf. 229.854 125.360 54,5%
1047 Lín DESIGN ehf. 130.348 72.034 55,3%
1050 RS snyrtivörur ehf 244.209 197.695 81,0%
1052 Álgluggar JG ehf. 122.430 45.026 36,8%
1053 Batteríið Arkitektar ehf. 161.716 102.943 63,7%
1059 Icelandic Trademark Holding ehf. 320.800 260.392 81,2%
1061 Álnabær ehf. 261.838 144.433 55,2%
1065 JS Rentals ehf 454.908 118.525 26,1%
1066 RJR ehf. 334.034 204.051 61,1%
1067 NBÍ ehf. 216.213 166.896 77,2%
1068 K. Þorsteinsson og Co ehf. 144.264 106.924 74,1%
1070 Merking ehf. 323.140 96.561 29,9%
1073 A. Wendel ehf 273.561 104.997 38,4%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki