Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
721 Dökkvi ehf. 324.280 165.337 51,0%
722 JTV ehf. 122.411 57.668 47,1%
723 Ólafur Gíslason og Co hf. 532.453 375.714 70,6%
724 G.Sigvaldason ehf 281.345 264.108 93,9%
725 Seafood Services ehf. 319.135 248.361 77,8%
726 Sportver ehf. 187.307 116.963 62,4%
727 OPTech ehf. 261.420 169.748 64,9%
728 Flúðasveppir ehf. 600.458 172.377 28,7%
729 Ragnar Björnsson ehf 496.769 447.067 90,0%
730 Endurskoðun Vestfjarða ehf. 166.571 80.389 48,3%
731 Hótel Keflavík ehf. 895.331 289.950 32,4%
732 Aflvélar ehf. 782.050 231.682 29,6%
733 Viðhald og nýsmíði ehf. 179.287 88.701 49,5%
734 Verkfræðistofa Guðjóns Þ. Sigfússonar ehf 244.212 203.609 83,4%
735 Verkstæði Svans ehf. 190.768 158.675 83,2%
736 Kolur ehf. 261.163 151.455 58,0%
737 Þula - Norrænt hugvit ehf. 541.543 298.282 55,1%
738 ADVEL lögmenn ehf. 193.256 56.755 29,4%
739 Fagridalur ehf. 1.429.271 796.286 55,7%
740 Inspiration Iceland ehf. 278.956 147.595 52,9%
741 Sérefni ehf. 382.894 249.833 65,2%
742 Hornsteinar arkitektar ehf 127.896 42.652 33,3%
743 Slippfélagið ehf. 823.946 403.893 49,0%
744 Sjávariðjan Rifi hf. 383.014 128.172 33,5%
745 Arctic Empire ehf. 189.511 97.179 51,3%
746 G.Ó. pípulagnir ehf 206.367 161.791 78,4%
747 Módern ehf. 232.571 165.213 71,0%
748 Sýni ehf. 195.286 115.284 59,0%
749 GI rannsóknir ehf. 252.454 65.238 25,8%
750 Trésmiðjan Rein ehf. 769.570 450.425 58,5%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki