Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
871 Gunnbjörn ehf 169.777 77.302 45,5%
872 Vélsmiðjan Ásverk ehf 152.181 128.292 84,3%
873 Guðmundur Skúlason ehf 239.205 122.618 51,3%
874 Vagnar og þjónusta ehf 269.092 104.489 38,8%
875 Gólfefnaval ehf 217.613 146.081 67,1%
876 Stálorka ehf. 234.463 94.421 40,3%
877 Garðræktarfélag Reykhverfinga hf. 397.456 321.115 80,8%
878 Aval ehf. 223.248 102.020 45,7%
879 220 Fjörður ehf. 5.780.100 1.916.925 33,2%
880 Vinnuvélar Símonar ehf 390.518 184.953 47,4%
881 100 bílar ehf 155.433 138.393 89,0%
882 Útgerðarfélagið Guðmundur ehf 307.027 179.508 58,5%
883 Hesja ehf. 264.035 113.676 43,1%
884 Morenot Ísland ehf. 382.542 182.358 47,7%
885 NetPartner Iceland ehf. 266.846 156.859 58,8%
886 KEF Service ehf. 160.675 98.764 61,5%
887 Framvegis miðstöð símenntunar ehf. 177.041 169.157 95,5%
888 HuldaJóns Arkitektúr ehf. 144.576 41.613 28,8%
889 Tæki.is ehf. 830.271 277.777 33,5%
890 Automatic ehf. 245.921 104.728 42,6%
891 Darri ehf. 165.575 119.290 72,0%
892 Vélsmiðjan Altak ehf. 161.076 145.548 90,4%
893 GT LASER ehf. 329.216 279.394 84,9%
894 Króksverk ehf. 316.471 149.386 47,2%
895 Smith & Norland hf. 1.021.498 442.358 43,3%
896 Pípulagnir Suðurlands ehf. 179.657 50.653 28,2%
897 Nesbræður ehf. 569.730 178.149 31,3%
898 Málmtækni hf. 2.084.700 702.308 33,7%
899 Fossatún ehf. 169.846 83.967 49,4%
900 Epal hf. 1.030.445 671.777 65,2%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki