Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
931 Beiersdorf ehf. 175.677 59.200 33,7%
932 Danco - Daníel Pétursson ehf. 149.328 81.711 54,7%
933 Netorka hf. 231.901 184.442 79,5%
934 ILVA ehf. 628.082 410.778 65,4%
935 Vogir ehf. 187.890 98.579 52,5%
936 Takk hreinlæti ehf. 505.153 244.606 48,4%
937 Smiðjan brugghús ehf. 159.272 81.965 51,5%
938 Jón Ingi Hinriksson ehf 800.162 653.707 81,7%
938 Iðnver ehf. 361.895 238.200 65,8%
940 Tannhjól-Mánafoss ehf. 187.634 93.349 49,8%
941 Itera ehf. 239.922 69.503 29,0%
942 Faxi ehf. 266.121 190.491 71,6%
943 Vélvík ehf. 291.352 226.452 77,7%
944 CEO HUXUN ehf 253.495 244.406 96,4%
945 Þríund hf. 199.941 154.021 77,0%
946 Tor ehf. 200.938 159.289 79,3%
947 Kjaran ehf. 287.243 194.721 67,8%
948 Sauðárkróksbakarí ehf 264.828 124.005 46,8%
949 Eyfreyjunes ehf 202.804 179.132 88,3%
950 GSG ehf. 120.545 24.247 20,1%
951 Flóð og fjara ehf. 241.685 202.950 84,0%
952 Eignaumsjón hf 275.643 71.688 26,0%
953 Stegla ehf 174.858 56.598 32,4%
954 Hurðarbaksbúið ehf. 182.400 104.684 57,4%
955 Fiskmarkaður Austurlands ehf. 175.395 138.301 78,9%
956 Garðaklettur ehf. 310.973 106.340 34,2%
957 Hreysti ehf. 350.088 249.823 71,4%
958 Sjótak ehf. 180.401 112.910 62,6%
959 Bollakot ehf 276.879 107.059 38,7%
960 Aurora Hunters ehf. 253.285 78.355 30,9%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki