Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
961 Michelsen ehf. 258.330 169.645 65,7%
962 Noron ehf. 421.760 200.556 47,6%
963 Lali ehf 410.429 280.313 68,3%
964 Kopar Restaurant ehf. 261.819 154.199 58,9%
965 Wiium ehf 304.103 157.175 51,7%
966 Karl Kristmanns umboðd- og heildverslun ehf. 242.090 172.890 71,4%
967 Svarta Perlan ehf. 242.807 115.327 47,5%
968 Múrþjónusta Helga Þorsteinssonar hf 194.559 106.203 54,6%
969 Blikksmiðja Ágústs Guðjónssonar ehf. 193.632 87.329 45,1%
970 Manus ehf. 731.274 508.194 69,5%
971 V.B. Umboðið ehf. 271.521 69.451 25,6%
972 Miðstöðin Vestmannaeyjum ehf. 346.010 200.212 57,9%
973 Tak-Malbik ehf. 601.256 216.800 36,1%
974 L-7 ehf. 245.499 111.466 45,4%
975 Stál og stansar ehf. 184.714 152.352 82,5%
976 Tónastöðin ehf. 186.350 143.287 76,9%
977 MHG verslun ehf. 265.009 219.668 82,9%
978 G.G. lagnir ehf. 217.203 142.620 65,7%
979 Rafha ehf. 469.732 317.360 67,6%
980 Snerpa ehf. 401.130 305.349 76,1%
981 Trausti fasteignasala ehf. 194.616 55.223 28,4%
982 Lax-á ehf. 314.135 187.392 59,7%
983 Föt og skór ehf 1.620.819 516.227 31,8%
984 Stóra-Ármót ehf. 198.440 151.834 76,5%
985 Dalbær 1 ehf. 226.615 94.264 41,6%
986 JSÓ ehf. 162.736 102.864 63,2%
987 G.B. Magnússon ehf. 212.170 135.957 64,1%
988 Akurnesbúið ehf. 175.669 151.526 86,3%
989 Kolugil ehf. 151.070 85.047 56,3%
990 Uniconta Ísland ehf. 163.813 121.975 74,5%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki