Harkaleg viðbrögð andstöðunnar 5. júlí 2004 00:01 Stjórnarandstaðan og hagsmunaaðilar hafa brugðist harkalega við þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að afturkalla fjölmiðlalögin, og leggja fram nýtt frumvarp með nokkrum breytingum. Talsverð átök hafa verið innan ríkisstjórnarinnar um fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu. Framsóknarmenn og sjálfstæðismenn greindi á um vægi atkvæða. Sjálfstæðismenn vildu miða við að 44 til 50 prósent atkvæðisbærra manna þyrti til að fella frumvarpið, en framsóknarmenn vildu hæst hafa mörkin 30 prósent. Margir framsóknarmenn voru reyndar á móti hverskonar takmörkunum. Niðurstaðan varð svo sú að frumvarpið skyldi dregið til baka, á þinginu sem hefst í dag. Jafnfram var kynnt nýtt frumvarp sem er í meginatriðum eins og hið fyrra, en með tveim undantekningum þó. Halldór Ásgímsson, utanríkisráðherra, neitar því raunar, að þetta hafi verið gert vegna þess að ekki hefði hægt að ná samkomulagi um fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslu. Hámarks eignarhlutur markaðsráðandi fyrirtækja, í ljósvakamiðli var hækkaður um helming, úr fimm prósentum í tíu. Einnig var gildistaka laganna færð aftur til ársins 2007, að afloknum alþingiskosningum. Þess utan hefur stjórnarandstöðinni verið boðið að eiga sæti í fjölmiðlanefnd, sem fjalli nánar um málið. Þetta telur ríkisstjórnin svo veigamiklar breytingar að enginn vafi ætti að leika á því að forsetinn undirriti hin nýju lög. Ekki eru allir á sama máli um að nýja frumvarpið geti leitt til samstöðu og sátta. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Stjórnarandstaðan og hagsmunaaðilar hafa brugðist harkalega við þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að afturkalla fjölmiðlalögin, og leggja fram nýtt frumvarp með nokkrum breytingum. Talsverð átök hafa verið innan ríkisstjórnarinnar um fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu. Framsóknarmenn og sjálfstæðismenn greindi á um vægi atkvæða. Sjálfstæðismenn vildu miða við að 44 til 50 prósent atkvæðisbærra manna þyrti til að fella frumvarpið, en framsóknarmenn vildu hæst hafa mörkin 30 prósent. Margir framsóknarmenn voru reyndar á móti hverskonar takmörkunum. Niðurstaðan varð svo sú að frumvarpið skyldi dregið til baka, á þinginu sem hefst í dag. Jafnfram var kynnt nýtt frumvarp sem er í meginatriðum eins og hið fyrra, en með tveim undantekningum þó. Halldór Ásgímsson, utanríkisráðherra, neitar því raunar, að þetta hafi verið gert vegna þess að ekki hefði hægt að ná samkomulagi um fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslu. Hámarks eignarhlutur markaðsráðandi fyrirtækja, í ljósvakamiðli var hækkaður um helming, úr fimm prósentum í tíu. Einnig var gildistaka laganna færð aftur til ársins 2007, að afloknum alþingiskosningum. Þess utan hefur stjórnarandstöðinni verið boðið að eiga sæti í fjölmiðlanefnd, sem fjalli nánar um málið. Þetta telur ríkisstjórnin svo veigamiklar breytingar að enginn vafi ætti að leika á því að forsetinn undirriti hin nýju lög. Ekki eru allir á sama máli um að nýja frumvarpið geti leitt til samstöðu og sátta.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira