Helmingur vill segja upp störfum 12. júlí 2004 00:01 Ný könnun í Bandaríkjunum leiðir það í ljós að næstum helmingur vinnandi manna í Bandaríkjunum ætlar að hætta í vinnu sinni við fyrsta tækifæri. 2.600 starfsmenn tóku þátt í þessari könnun. Könnunin leiðir það í ljós að mörgum starfsmönnum finnst þeir metnir of lítils og eru óánægðir í vinnunni. 34 prósent myndu ekki mæla með vinnuveitenda sínum. 47 prósent þeirra sem tóku þátt í könnunni eru að leita að nýrri vinnu eða ætla að leita að nýrri vinnu á næstu tólf mánuðum. 112.000 ný störf urðu til í síðasta mánuði og um 1,2 milljónir starfa hafa orðið til það sem af er árinu 2004. Þessi aukna óánægja er mikið áhyggjuefni fyrir vinnuveitendur sem sjá nú fram á blómstrandi efnahag en í kjölfarið missa þeir alla bestu starfsmenn sína. Laun auka líka á óánægjuna og hafa þau hækkað mjög lítið á síðustu árum. Tæplega 50 prósent þeirra sem tóku þátt í könnunni segjast vera að skilja við vinnuna vegna lágra launa. Tímakaup hefur aðeins hækkað um 0,2 prósent á síðasta ári. 45 prósent sögðu hins vegar að framavonir sínar væru litlar í fyrirtækinu og því væru þau að hætta. 36 prósent eru á höttunum eftir betri eftirlaunasamningi. Það má ekki gleyma þeim sem vilja halda í vinnuna. Rúmlega 50 prósent sögðust halda áfram í núverandi vinnu vegna góðs eftirlaunasamnings á meðan 46 prósent nutu sveigjanlegs vinnutíma og 43 prósent sögðu auðvelt að komast til vinnu. Atvinna Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ný könnun í Bandaríkjunum leiðir það í ljós að næstum helmingur vinnandi manna í Bandaríkjunum ætlar að hætta í vinnu sinni við fyrsta tækifæri. 2.600 starfsmenn tóku þátt í þessari könnun. Könnunin leiðir það í ljós að mörgum starfsmönnum finnst þeir metnir of lítils og eru óánægðir í vinnunni. 34 prósent myndu ekki mæla með vinnuveitenda sínum. 47 prósent þeirra sem tóku þátt í könnunni eru að leita að nýrri vinnu eða ætla að leita að nýrri vinnu á næstu tólf mánuðum. 112.000 ný störf urðu til í síðasta mánuði og um 1,2 milljónir starfa hafa orðið til það sem af er árinu 2004. Þessi aukna óánægja er mikið áhyggjuefni fyrir vinnuveitendur sem sjá nú fram á blómstrandi efnahag en í kjölfarið missa þeir alla bestu starfsmenn sína. Laun auka líka á óánægjuna og hafa þau hækkað mjög lítið á síðustu árum. Tæplega 50 prósent þeirra sem tóku þátt í könnunni segjast vera að skilja við vinnuna vegna lágra launa. Tímakaup hefur aðeins hækkað um 0,2 prósent á síðasta ári. 45 prósent sögðu hins vegar að framavonir sínar væru litlar í fyrirtækinu og því væru þau að hætta. 36 prósent eru á höttunum eftir betri eftirlaunasamningi. Það má ekki gleyma þeim sem vilja halda í vinnuna. Rúmlega 50 prósent sögðust halda áfram í núverandi vinnu vegna góðs eftirlaunasamnings á meðan 46 prósent nutu sveigjanlegs vinnutíma og 43 prósent sögðu auðvelt að komast til vinnu.
Atvinna Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira