Útiloka ekki breytingar 14. júlí 2004 00:01 Flokksmenn sjálfstæðisflokks í allsherjarnefnd útiloka ekki að breytingar verði gerðar á nýju fjölmiðlafrumvarpi. Þeir hafa óskað eftir áliti Samkeppnisstofnunnar um ný fjölmiðlalög og verður hún eini gestur nefndarinnar í dag. Sigurður Kári Kristjánsson segir að ekki hafi verið tekin afstaða til efnislegra breytinga á frumvarpinu. "Þannig að það er í rauninni ekki hægt segja að það verði gerð breyting en ég útiloka það ekki, alls ekki. Það getur vel verið að það verði breytingar." Undir það tekur Ásta Möller, sem sat í fjarveru Arnbjargar Sveinsdóttur í allsherjarnefnd. Hún segir: "Ég hef skilið það svo að það sé ennþá opið, þannig að mér finnst það alveg koma til greina." Bjarni Benedikssson, formaður allsherjarnefndar, segir ekkert líklegra en hitt að frumvarpið taki breytingum. "Það er ekki útilokað þar til að nefndin lýkur störfum að það verði breytingar gerðar en við höfum ekki lokið neinni slíkri skoðun." Ásta bendir á að alltaf sá möguleiki fyrir hendi að breytingar verði gerðar milli annarrar og þriðju umræðu, rétt eins og síðast. "Ég geri ráð fyrir að umræða um breytingar á frumvarpinu, ef það kemur til greina, fari þá fram á morgun þegar nefndarálit liggur fyrir." Bjarni segir ómögulegt að segja hvernig breytingar yrðu gerðar: "Það er enginn áfellisdómur yfir frumvarpi ef að það tekur breytingum í störfum þingsins." Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Flokksmenn sjálfstæðisflokks í allsherjarnefnd útiloka ekki að breytingar verði gerðar á nýju fjölmiðlafrumvarpi. Þeir hafa óskað eftir áliti Samkeppnisstofnunnar um ný fjölmiðlalög og verður hún eini gestur nefndarinnar í dag. Sigurður Kári Kristjánsson segir að ekki hafi verið tekin afstaða til efnislegra breytinga á frumvarpinu. "Þannig að það er í rauninni ekki hægt segja að það verði gerð breyting en ég útiloka það ekki, alls ekki. Það getur vel verið að það verði breytingar." Undir það tekur Ásta Möller, sem sat í fjarveru Arnbjargar Sveinsdóttur í allsherjarnefnd. Hún segir: "Ég hef skilið það svo að það sé ennþá opið, þannig að mér finnst það alveg koma til greina." Bjarni Benedikssson, formaður allsherjarnefndar, segir ekkert líklegra en hitt að frumvarpið taki breytingum. "Það er ekki útilokað þar til að nefndin lýkur störfum að það verði breytingar gerðar en við höfum ekki lokið neinni slíkri skoðun." Ásta bendir á að alltaf sá möguleiki fyrir hendi að breytingar verði gerðar milli annarrar og þriðju umræðu, rétt eins og síðast. "Ég geri ráð fyrir að umræða um breytingar á frumvarpinu, ef það kemur til greina, fari þá fram á morgun þegar nefndarálit liggur fyrir." Bjarni segir ómögulegt að segja hvernig breytingar yrðu gerðar: "Það er enginn áfellisdómur yfir frumvarpi ef að það tekur breytingum í störfum þingsins."
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira