Sáðfrumukeppni í sjónvarpi 23. júlí 2004 00:01 Framleiðendur Big Brother sjónvarpsþáttanna hafa fengið hugmynd að nýju og býsna umdeildu raunveruleikasjónvarpsefni sem sýna á í Bretlandi innan skamms. Vinnuheiti þáttanna er "Make Me a Mum" þar sem ein kona mun velja sér væntanlegan barnsföður úr hópi karlmanna, að hætti raunveruleikasjónvarps, með því að prófa greind þeirra, líkamlegt ástand og kynþokka. Einnig verður valinn hentugur sæðisgjafi sem þykir passa vel við gen konunnar. Hinir tveir útvöldu eiga svo að keppast um hvor er fyrstur til að frjóvga egg konunnar með glasatækni. Framleiðendur hyggjast sjónvarpa keppninni, eða hinni vísindalegu tilraun eins og þeir segja, með háþróuðum myndavélabúnaði. Fjöldi vísindamanna og lækna munu aðstoða við gerð þáttanna. Bretar hafa gagnrýnt sjónvarpsefnið harðlega og bæði BBC og ITV segjast efins um hugmyndina. Þó er víst að ögrandi sjónvarpsefni fær mikið áhorf og það skiptir framleiðendur Big Brother miklu máli. Lífið Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Framleiðendur Big Brother sjónvarpsþáttanna hafa fengið hugmynd að nýju og býsna umdeildu raunveruleikasjónvarpsefni sem sýna á í Bretlandi innan skamms. Vinnuheiti þáttanna er "Make Me a Mum" þar sem ein kona mun velja sér væntanlegan barnsföður úr hópi karlmanna, að hætti raunveruleikasjónvarps, með því að prófa greind þeirra, líkamlegt ástand og kynþokka. Einnig verður valinn hentugur sæðisgjafi sem þykir passa vel við gen konunnar. Hinir tveir útvöldu eiga svo að keppast um hvor er fyrstur til að frjóvga egg konunnar með glasatækni. Framleiðendur hyggjast sjónvarpa keppninni, eða hinni vísindalegu tilraun eins og þeir segja, með háþróuðum myndavélabúnaði. Fjöldi vísindamanna og lækna munu aðstoða við gerð þáttanna. Bretar hafa gagnrýnt sjónvarpsefnið harðlega og bæði BBC og ITV segjast efins um hugmyndina. Þó er víst að ögrandi sjónvarpsefni fær mikið áhorf og það skiptir framleiðendur Big Brother miklu máli.
Lífið Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira