Hraustir starfsmenn fá verðlaun 6. ágúst 2004 00:01 Breska póstþjónustan hefur tekið upp á frekar óvenjulegri aðferð til að hindra það að starfsfólk taki sér veikindafrí úr vinnu. Nú býður póstþjónustunan upp á verðlaun fyrir hraustu starfsmennina. Starfsmenn sem mæta alltaf til vinnu og taka sér ekki veikindafrí geta unnið nýjan bíl eða frí í happdrætti. Eina skilyrðið er að hafa mætt í sex mánuði samfleytt í vinnuna. Þetta er tilraun til að fækka árlegum veikindadögum sem nú eru tólf að meðaltali á hvern starfsmann. Veikindafrí kostaði breska efnahaginn 11,6 milljarða punda á síðasta ári og voru heildarveikindadagar 176 milljarðar talsins. Atvinna Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Breska póstþjónustan hefur tekið upp á frekar óvenjulegri aðferð til að hindra það að starfsfólk taki sér veikindafrí úr vinnu. Nú býður póstþjónustunan upp á verðlaun fyrir hraustu starfsmennina. Starfsmenn sem mæta alltaf til vinnu og taka sér ekki veikindafrí geta unnið nýjan bíl eða frí í happdrætti. Eina skilyrðið er að hafa mætt í sex mánuði samfleytt í vinnuna. Þetta er tilraun til að fækka árlegum veikindadögum sem nú eru tólf að meðaltali á hvern starfsmann. Veikindafrí kostaði breska efnahaginn 11,6 milljarða punda á síðasta ári og voru heildarveikindadagar 176 milljarðar talsins.
Atvinna Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira