Gengi krónunnar lækkar 10. ágúst 2004 00:01 Gengi krónunnar hefur lækkað um hálft prósent frá upphafi mánaðarins að því er Íslandsbanki greinir frá. Mest af lækkuninni átti sér stað í gær en þá lækkaði gengið um 0,3%. Lækkunin kemur í kjölfar hækkunarhrinu sem stóð nær sleitulaust allan síðastliðinn mánuð eða frá því að Seðlabankinn hækkaði stýrivexti sína í upphafi mánaðarins. Í ágúst hækkaði gengi krónunnar um tæplega 2,5% og hefur lækkunin í þessum mánuði ekki tekið nema fimmtung af henni til baka. Rekja má þrjá af fjórum síðustu viðsnúningspunktum í krónunni til breytinga Seðlabankans á stýrivöxtum sínum samkvæmt Íslandsbanka. Fyrsta vaxtahækkun bankans á árinu kom af stað hækkunarhrinu í gengi krónunnar sem stóð nær allan maímánuð. Afar hófleg hækkun bankans á vöxtum sínum í byrjun júlí sneri þróuninni við og krónan lækkaði um ríflega 1,5% á tæpum mánuði. Síðan snerist þróunin við þegar bankinn hækkaði vexti sína umfram það sem spáð var samhliða útgáfu Peningamála í byrjun júlí. Viðsnúningur sá sem átti sér stað í upphafi þessa mánaðar sker sig því úr hvað þetta varðar. Íslandsbanki telur ólíklegt að þessi lækkunarhrina endist lengi eða fari með gengi krónunnar langt. Greiðslur vegna hlutafjárútboðs KB-banka muni eflaust halda aftur af lækkuninni á næstunni og síðan er stutt í næstu vaxtahækkun Seðlabankans. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Gengi krónunnar hefur lækkað um hálft prósent frá upphafi mánaðarins að því er Íslandsbanki greinir frá. Mest af lækkuninni átti sér stað í gær en þá lækkaði gengið um 0,3%. Lækkunin kemur í kjölfar hækkunarhrinu sem stóð nær sleitulaust allan síðastliðinn mánuð eða frá því að Seðlabankinn hækkaði stýrivexti sína í upphafi mánaðarins. Í ágúst hækkaði gengi krónunnar um tæplega 2,5% og hefur lækkunin í þessum mánuði ekki tekið nema fimmtung af henni til baka. Rekja má þrjá af fjórum síðustu viðsnúningspunktum í krónunni til breytinga Seðlabankans á stýrivöxtum sínum samkvæmt Íslandsbanka. Fyrsta vaxtahækkun bankans á árinu kom af stað hækkunarhrinu í gengi krónunnar sem stóð nær allan maímánuð. Afar hófleg hækkun bankans á vöxtum sínum í byrjun júlí sneri þróuninni við og krónan lækkaði um ríflega 1,5% á tæpum mánuði. Síðan snerist þróunin við þegar bankinn hækkaði vexti sína umfram það sem spáð var samhliða útgáfu Peningamála í byrjun júlí. Viðsnúningur sá sem átti sér stað í upphafi þessa mánaðar sker sig því úr hvað þetta varðar. Íslandsbanki telur ólíklegt að þessi lækkunarhrina endist lengi eða fari með gengi krónunnar langt. Greiðslur vegna hlutafjárútboðs KB-banka muni eflaust halda aftur af lækkuninni á næstunni og síðan er stutt í næstu vaxtahækkun Seðlabankans.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira