Leikurinn kennslubókardæmi 18. ágúst 2004 00:01 "Okkur finnst við hafa gefið allt í fyrstu tvo leikina. Það er í eðli okkar Íslendinga að þurfa að hafa meira fyrir hlutunum en margar aðrar þjóðir. Við erum ekki jafn stórir og sterkir og andstæðingurinn. Það sér það hver maður," sagði hornamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson, sem fór mikinn þegar íslenska liðið sökkti þeim slóvensku með ótrúlegum kafla. "Það small allt eftir að við komumst yfir. Það virtist létta á mörgum að komast loksins yfir. Menn hreinlega svifu og sýndu allar sínar bestu hliðar. Það er það sem við verðum að gera. Um leið og við náum þessari forystu léttir pressunni og fleiri taka af skarið. Sóknin gekk mjög vel og við sendum alltaf á fríu mennina," sagði Guðjón Valur, sem var einstaklega ánægður með leik íslenska liðsins. "Þessi leikur var kennslubókardæmi í því hvernig á að spila handbolta. Aldrei að gefast upp og vinna saman. Það er alveg sama hver klikkar, þá er næsti maður tilbúinn við hliðina á honum. Hjá okkur snýst allt um þessa samstöðu og þannig verður það að vera því við erum kannski ekki með eins stóran leikmannahóp og hinar þjóðirnar. Við stöndum saman og það skilaði okkur sigri í dag. Léttirinn eftir svona leik er alveg rosalegur." Íslenski körfuboltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Hefur aldrei hlegið jafnmikið og að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim Sjá meira
"Okkur finnst við hafa gefið allt í fyrstu tvo leikina. Það er í eðli okkar Íslendinga að þurfa að hafa meira fyrir hlutunum en margar aðrar þjóðir. Við erum ekki jafn stórir og sterkir og andstæðingurinn. Það sér það hver maður," sagði hornamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson, sem fór mikinn þegar íslenska liðið sökkti þeim slóvensku með ótrúlegum kafla. "Það small allt eftir að við komumst yfir. Það virtist létta á mörgum að komast loksins yfir. Menn hreinlega svifu og sýndu allar sínar bestu hliðar. Það er það sem við verðum að gera. Um leið og við náum þessari forystu léttir pressunni og fleiri taka af skarið. Sóknin gekk mjög vel og við sendum alltaf á fríu mennina," sagði Guðjón Valur, sem var einstaklega ánægður með leik íslenska liðsins. "Þessi leikur var kennslubókardæmi í því hvernig á að spila handbolta. Aldrei að gefast upp og vinna saman. Það er alveg sama hver klikkar, þá er næsti maður tilbúinn við hliðina á honum. Hjá okkur snýst allt um þessa samstöðu og þannig verður það að vera því við erum kannski ekki með eins stóran leikmannahóp og hinar þjóðirnar. Við stöndum saman og það skilaði okkur sigri í dag. Léttirinn eftir svona leik er alveg rosalegur."
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Hefur aldrei hlegið jafnmikið og að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim Sjá meira