Of mörg mistök hjá landsliðinu 22. ágúst 2004 00:01 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var vonsvikinn með að ná ekki að knýja fram sigur. "Við vorum fyrst og fremst að færa þeim boltann á silfurfati í fyrri hálfleik. Þeir nýttu sér það vel í hraðaupphlaupunum. Það var fyrst og fremst munurinn," segir Guðmundur. "Við erum fínir í seinni hálfleik og hann vinnum við. Leikurinn hraður og mikið skorað. Varnarleikurinn helst mjög góður og við söxum á þá en missum þá hins vegar strax frá okkur á ný, eftir að hafa unnið upp þrjú mörk. Það var mjög einkennandi fyrir leik okkar að mínu mati." Leikskipulagi liðsins var breytt í takt við mótlætið. "Við vorum í erfiðri stöðu. Guðjón Valur spilaði fyrir utan og þá var Ólafur kominn á miðjuna. Þetta var ákveðin þrautarlending sem gekk ágætlega. En samt er alltaf erfitt að meta hvort það hefði gengið betur frá byrjun. Breiddin er því miður ekki meiri en þetta hjá okkur." Guðmundur var ánægður með baráttu sinna manna þrátt fyrir tapið. "Ég get ekki kvartað neitt yfir henni, því strákarnir voru til fyrirmyndar hvað hana snertir. Aðalmunurinn á liðunum voru mistökin sem við gerðum okkur seka um þar sem þeir refsuðu okkur í hvert sinn." Leikmenn landsliðsins eru staðráðnir í að ljúka Ólympíuleikunum með reisn og ná níunda sætinu. "Þetta eru vissulega vonbrigði fyrir okkur öll en við leggjum ekki árar í bát og stefnum á níunda sætið," sagði Guðmundur að lokum. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var vonsvikinn með að ná ekki að knýja fram sigur. "Við vorum fyrst og fremst að færa þeim boltann á silfurfati í fyrri hálfleik. Þeir nýttu sér það vel í hraðaupphlaupunum. Það var fyrst og fremst munurinn," segir Guðmundur. "Við erum fínir í seinni hálfleik og hann vinnum við. Leikurinn hraður og mikið skorað. Varnarleikurinn helst mjög góður og við söxum á þá en missum þá hins vegar strax frá okkur á ný, eftir að hafa unnið upp þrjú mörk. Það var mjög einkennandi fyrir leik okkar að mínu mati." Leikskipulagi liðsins var breytt í takt við mótlætið. "Við vorum í erfiðri stöðu. Guðjón Valur spilaði fyrir utan og þá var Ólafur kominn á miðjuna. Þetta var ákveðin þrautarlending sem gekk ágætlega. En samt er alltaf erfitt að meta hvort það hefði gengið betur frá byrjun. Breiddin er því miður ekki meiri en þetta hjá okkur." Guðmundur var ánægður með baráttu sinna manna þrátt fyrir tapið. "Ég get ekki kvartað neitt yfir henni, því strákarnir voru til fyrirmyndar hvað hana snertir. Aðalmunurinn á liðunum voru mistökin sem við gerðum okkur seka um þar sem þeir refsuðu okkur í hvert sinn." Leikmenn landsliðsins eru staðráðnir í að ljúka Ólympíuleikunum með reisn og ná níunda sætinu. "Þetta eru vissulega vonbrigði fyrir okkur öll en við leggjum ekki árar í bát og stefnum á níunda sætið," sagði Guðmundur að lokum.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira