Starfsleiði 30. ágúst 2004 00:01 Margir skrifstofustarfsmenn í Bretlandi eru stressaðir og þreklausir og vilja skipta út vinnu sinni við skrifborðið. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem framkvæmd var af atvinnumiðlunarfyrirtækinu City and Guilds. Þriðjungur þeirra sem tóku þátt í könnuninni var að leita að nýrri vinnu og einn af hverjum fimm vill vinna utandyra. Þeir sem helst vilja skipta um vinnu eru nú í fjölmiðlageiranum, verkfræði eða lyfjaiðnaði. 1.054 starfsmenn tóku þátt í könnuninni. Gáfu niðurstöður til kynna að margir vildu vinna sjálfstætt og hafði stór hluti áhuga á vinnu í garðyrkju eða búskap. 58 prósent fólks á aldrinum 40 til 49 ára vildu skipta um vinnu. Einnig kom fram að því lengur sem manneskja starfaði á sama stað, því líklegri væri hún til að vilja skipta. Flestir þeirra sem höfðu unnið sama starf í meira en tíu ár vildu ólmir skipta. Atvinna Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Margir skrifstofustarfsmenn í Bretlandi eru stressaðir og þreklausir og vilja skipta út vinnu sinni við skrifborðið. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem framkvæmd var af atvinnumiðlunarfyrirtækinu City and Guilds. Þriðjungur þeirra sem tóku þátt í könnuninni var að leita að nýrri vinnu og einn af hverjum fimm vill vinna utandyra. Þeir sem helst vilja skipta um vinnu eru nú í fjölmiðlageiranum, verkfræði eða lyfjaiðnaði. 1.054 starfsmenn tóku þátt í könnuninni. Gáfu niðurstöður til kynna að margir vildu vinna sjálfstætt og hafði stór hluti áhuga á vinnu í garðyrkju eða búskap. 58 prósent fólks á aldrinum 40 til 49 ára vildu skipta um vinnu. Einnig kom fram að því lengur sem manneskja starfaði á sama stað, því líklegri væri hún til að vilja skipta. Flestir þeirra sem höfðu unnið sama starf í meira en tíu ár vildu ólmir skipta.
Atvinna Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira