Ráðherra þrýsti á borgaryfirvöld 20. september 2004 00:01 Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins skorar á Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra að þrýsta á borgaryfirvöld að fara í framkvæmd mislægra gatnamóta við Miklubraut og Kringlumýrarbraut á undan Sundabraut. "Þegar tekin er ákvörðun um forgangsröð vegafjár á öryggissjónarmiðið fyrst og fremst að ráða för," segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. "Ég vil ítreka það að þetta er ekki bara spurning um peninga heldur umferðaröryggi. Með því að fá mislæg gatnamót þá mun umferðaróhöppum að minnsta kosti fækka um helming og hugsanlega meira en 90 prósent." Borgarfulltrúar Sjálfstæðismanna munu leggja fram tillögu í borgarráði í dag um að mislægu gatnamótin verði forgangsframkvæmd. Kjartan segir að orð Jónasar Snæbjörnssonar, umdæmisstjóra Reykjanessumdæmis Vegagerðarinnar, um að Sundabrautin komi til með að auka álag á Miklubraut en ekki minnka það eins og Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, hélt fram, merkileg. "Mér fannst Árni reyndar komin út á hálan ís þegar hann talaði um Sundbrautina sem einhverja aðgerð til að draga úr álagi á Miklubraut. Sundabrautin er auðvitað mjög þörf framkvæmd og við styðjum hana auðvitað en stóra skekkjan hjá R-listanum er að stilla þessum framkvæmdum upp hvorri gegn annarri." Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins skorar á Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra að þrýsta á borgaryfirvöld að fara í framkvæmd mislægra gatnamóta við Miklubraut og Kringlumýrarbraut á undan Sundabraut. "Þegar tekin er ákvörðun um forgangsröð vegafjár á öryggissjónarmiðið fyrst og fremst að ráða för," segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. "Ég vil ítreka það að þetta er ekki bara spurning um peninga heldur umferðaröryggi. Með því að fá mislæg gatnamót þá mun umferðaróhöppum að minnsta kosti fækka um helming og hugsanlega meira en 90 prósent." Borgarfulltrúar Sjálfstæðismanna munu leggja fram tillögu í borgarráði í dag um að mislægu gatnamótin verði forgangsframkvæmd. Kjartan segir að orð Jónasar Snæbjörnssonar, umdæmisstjóra Reykjanessumdæmis Vegagerðarinnar, um að Sundabrautin komi til með að auka álag á Miklubraut en ekki minnka það eins og Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, hélt fram, merkileg. "Mér fannst Árni reyndar komin út á hálan ís þegar hann talaði um Sundbrautina sem einhverja aðgerð til að draga úr álagi á Miklubraut. Sundabrautin er auðvitað mjög þörf framkvæmd og við styðjum hana auðvitað en stóra skekkjan hjá R-listanum er að stilla þessum framkvæmdum upp hvorri gegn annarri."
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira