120 lögmenn styðja Jón Steinar 28. september 2004 00:01 Listi með 120 nöfnum þeirra lögmanna sem vilja að Geir H. Haarde virði umsögn Hæstaréttar um val á dómara við réttinn að vettugi og taki sjálfstæða ákvörðun um ráðninguna var afhentur ráðherranum í gær. Geir ræður í dómarastöðuna í stað Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra sem lýsti sig vanhæfan til verksins. Lögmennirnir lýsa þannig óbeint yfir stuðningi við Jón Steinar Gunnlaugsson, en í áliti Hæstaréttar er Jón ekki á meðal þeirra tveggja sem rétturinn telur hæfasta. Lögmennirnir telja innbyrðis ósamkvæmni einkenna þá umsögn réttarins, Jón Steinar hafi víðtæka og umfangsmikla lögmannsreynslu sem ekki sé hægt að líta fram hjá, og ráðherra beri því að taka sjálfstæða ákvörðun í þessu máli. Að sögn Sveins Andra Sveinssonar lögmanns var markmiðið að safna undirskriftum um 50 til 100 lögmanna. Árangurinn sé því framar vonum. Hann vísir þeirri gagnrýni á bug að með listanum sé Jón Steinar sjálfkrafa orðinn vanhæfur sem dómari, þar sem lögmenn skiptist nú í þá sem styðja hann og þá sem gera það ekki. "Þessi gagnrýni er eins og hvert annað kjaftæði," segir Sveinn. Hann segir að betur færi á því, að þeim sem augljóslega sé í nöp við Jón Steinar segi það beint út, í stað þess að "búa til einhverja nýja vanhæfisreglu gegn honum". Geir H. Haarde ber að skipa í dómarasætið fyrir 1.október. Fréttir Hæstiréttur Innlent Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Listi með 120 nöfnum þeirra lögmanna sem vilja að Geir H. Haarde virði umsögn Hæstaréttar um val á dómara við réttinn að vettugi og taki sjálfstæða ákvörðun um ráðninguna var afhentur ráðherranum í gær. Geir ræður í dómarastöðuna í stað Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra sem lýsti sig vanhæfan til verksins. Lögmennirnir lýsa þannig óbeint yfir stuðningi við Jón Steinar Gunnlaugsson, en í áliti Hæstaréttar er Jón ekki á meðal þeirra tveggja sem rétturinn telur hæfasta. Lögmennirnir telja innbyrðis ósamkvæmni einkenna þá umsögn réttarins, Jón Steinar hafi víðtæka og umfangsmikla lögmannsreynslu sem ekki sé hægt að líta fram hjá, og ráðherra beri því að taka sjálfstæða ákvörðun í þessu máli. Að sögn Sveins Andra Sveinssonar lögmanns var markmiðið að safna undirskriftum um 50 til 100 lögmanna. Árangurinn sé því framar vonum. Hann vísir þeirri gagnrýni á bug að með listanum sé Jón Steinar sjálfkrafa orðinn vanhæfur sem dómari, þar sem lögmenn skiptist nú í þá sem styðja hann og þá sem gera það ekki. "Þessi gagnrýni er eins og hvert annað kjaftæði," segir Sveinn. Hann segir að betur færi á því, að þeim sem augljóslega sé í nöp við Jón Steinar segi það beint út, í stað þess að "búa til einhverja nýja vanhæfisreglu gegn honum". Geir H. Haarde ber að skipa í dómarasætið fyrir 1.október.
Fréttir Hæstiréttur Innlent Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira