Kennarar vilja launapottana burt 13. október 2005 14:44 Launanefnd sveitarfélaganna bað um frest á fundi kennara upp úr klukkan sex í gærkvöldi. Launanefndin vildi fara yfir hugsanlegar leiðir til að mæta kröfu kennara um að fella svokallaða launapotta úr kjarasamningunum. Birgir Björn Sigurjónsson formaður launanefndar sveitarfélaganna segir kennara ekki hafa haft mikið til málanna að leggja á fundinum í gær nema þá ófrávíkjanlega kröfu að launapottarnir yrðu felldir niður. "Við ákváðum að skoða hvort við hefðum nýjar leiðir fram að færa eða hvort þetta yrði þá eitt af þeim málum sem gæti strandað á," segir Birgir: "Okkur finnst vont að missa alla möguleika á að umbuna kennurum fyrir aukna ábyrgð úr launakerfinu." Fimmtándi dagur verkfalls grunnskólakennara er í dag. Síðasta verkfall þeirra stóð einungis í einn dag þann 27. október 1997. Þar áður voru kennarar í sex vikna verkfalli snemma árs 1995. Kennarar voru einnig ásamt öllum félögum BSRB í ströngu verkfalli árið 1984. Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari segir ekki ástæðu til að draga niðurstöðu af fundi samninganefnda sveitarfélaganna og kennara í gær. Hann hefur boðað annan fund klukkan tíu í dag. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Kjaramál Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira
Launanefnd sveitarfélaganna bað um frest á fundi kennara upp úr klukkan sex í gærkvöldi. Launanefndin vildi fara yfir hugsanlegar leiðir til að mæta kröfu kennara um að fella svokallaða launapotta úr kjarasamningunum. Birgir Björn Sigurjónsson formaður launanefndar sveitarfélaganna segir kennara ekki hafa haft mikið til málanna að leggja á fundinum í gær nema þá ófrávíkjanlega kröfu að launapottarnir yrðu felldir niður. "Við ákváðum að skoða hvort við hefðum nýjar leiðir fram að færa eða hvort þetta yrði þá eitt af þeim málum sem gæti strandað á," segir Birgir: "Okkur finnst vont að missa alla möguleika á að umbuna kennurum fyrir aukna ábyrgð úr launakerfinu." Fimmtándi dagur verkfalls grunnskólakennara er í dag. Síðasta verkfall þeirra stóð einungis í einn dag þann 27. október 1997. Þar áður voru kennarar í sex vikna verkfalli snemma árs 1995. Kennarar voru einnig ásamt öllum félögum BSRB í ströngu verkfalli árið 1984. Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari segir ekki ástæðu til að draga niðurstöðu af fundi samninganefnda sveitarfélaganna og kennara í gær. Hann hefur boðað annan fund klukkan tíu í dag.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Kjaramál Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira