Þroskahjálp gagnrýnir KÍ 10. október 2004 00:01 Landssamtökin Þroskahjálp gagnrýna Kennarasamband Íslands fyrir að mismuna fötluðum börnum með undanþágum í kennaraverkfallinu eftir því hvar þau stunda nám. Þroskahjálp fagnar því að undanþágur skyldu hafa verið veittar fyrir fötluð börn í sérskólum en harmar um leið að öðrum undanþágubeiðnum vegna fatlaðra barna skuli hafa verið synjað á grundvelli þess að kennsla þeirra fari fram innan veggja hins almenna grunnskóla. Segir Þroskahjálp að með þessari afstöðu virðist Kennarasambandið með meðvituðum hætti vera að refsa þeim foreldrum sem valið hafi að senda börn sín í almennan skóla. Halldór Gunnarsson, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, segir undanþágurnar ekki veittar út frá því hvernig ástandið sé hjá nemendum og fjölskyldum þeirra heldur í hvaða umhverfi kennslan fer fram. Samtökin eru mjög óhress með þessa skipan mála enda hafi þau lengi barist fyrir skóla án aðgreiningar. Halldór segir þetta mjög skýr skilaboð frá kennerum. Halldór segir að Þroskahjálp muni leita skýringa hjá Kennarasambandinu og spyrja hvort það hafi breytt þeirri yfirlýstu stefnu sinni að jafnrétti til náms sé réttlætismál og að nemendur skuli eiga rétt á kennslu við hæfi í heimaskóla. Hægt er að hlusta á viðtal við Halldór Gunnarsson úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
Landssamtökin Þroskahjálp gagnrýna Kennarasamband Íslands fyrir að mismuna fötluðum börnum með undanþágum í kennaraverkfallinu eftir því hvar þau stunda nám. Þroskahjálp fagnar því að undanþágur skyldu hafa verið veittar fyrir fötluð börn í sérskólum en harmar um leið að öðrum undanþágubeiðnum vegna fatlaðra barna skuli hafa verið synjað á grundvelli þess að kennsla þeirra fari fram innan veggja hins almenna grunnskóla. Segir Þroskahjálp að með þessari afstöðu virðist Kennarasambandið með meðvituðum hætti vera að refsa þeim foreldrum sem valið hafi að senda börn sín í almennan skóla. Halldór Gunnarsson, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, segir undanþágurnar ekki veittar út frá því hvernig ástandið sé hjá nemendum og fjölskyldum þeirra heldur í hvaða umhverfi kennslan fer fram. Samtökin eru mjög óhress með þessa skipan mála enda hafi þau lengi barist fyrir skóla án aðgreiningar. Halldór segir þetta mjög skýr skilaboð frá kennerum. Halldór segir að Þroskahjálp muni leita skýringa hjá Kennarasambandinu og spyrja hvort það hafi breytt þeirri yfirlýstu stefnu sinni að jafnrétti til náms sé réttlætismál og að nemendur skuli eiga rétt á kennslu við hæfi í heimaskóla. Hægt er að hlusta á viðtal við Halldór Gunnarsson úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira