Viðhorf nemenda á verkfallinu 1. nóvember 2004 00:01 Nemendur hafa áhyggjur af námsframvindu sinni vegna verkfalls kenanra. Það hefði áhrif á framtíðaráform þeirra. Sumir virtust þó ekki hafna lengra verkfalli kæmi til þess: "Þá hefur maður meiri tíma fyrir körfuboltann," sagði Bragi nemandi í 10. bekk í Austurbæjarskóla. Hann hyggist fara til Bandaríkjanna eftir grunnskóla og einbeita sér að körfubolta. Verkfallið gefi honum tíma til frekari æfinga. Hann stefni á að verða atvinnumaður í körfubolta. Félagi hans Kjartan sagðist einnig hafa áhuga á körfubolta en stefni á framhaldsnám. Hann hafði áhyggjur af samræmdu prófunum og tók Haraldur sem einnig stundar nám í Austurbæjarskóla undir það. Verulega slæmt væri að verkfall kennara hafi staðið í sex vikur. Brynhildur nemandi í 10. bekk í Réttarholtsskóla segir óánægju kennara hafa skyggt á gleðina við komuna í skólann: "Mikil óvissa var um hvort við yrðum send heim," segir Brynhildur sem beið frétta fyrir utan kennarastofuna: "Þeir sögðu áðan að 95 prósenta líkur væru á því að við færum heim." Úr því varð ekki Brynhildi til vonbrigða. Hún hefði getað hugsað sér að sleppa leikfimitíma. Brynhildur stefnir á nám í MH. Hún telur sig verða að leggja hart að sér svo það rætist: "Við vinirnir erum heldur hrædd um að pressan á okkur verði mikil." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Nemendur hafa áhyggjur af námsframvindu sinni vegna verkfalls kenanra. Það hefði áhrif á framtíðaráform þeirra. Sumir virtust þó ekki hafna lengra verkfalli kæmi til þess: "Þá hefur maður meiri tíma fyrir körfuboltann," sagði Bragi nemandi í 10. bekk í Austurbæjarskóla. Hann hyggist fara til Bandaríkjanna eftir grunnskóla og einbeita sér að körfubolta. Verkfallið gefi honum tíma til frekari æfinga. Hann stefni á að verða atvinnumaður í körfubolta. Félagi hans Kjartan sagðist einnig hafa áhuga á körfubolta en stefni á framhaldsnám. Hann hafði áhyggjur af samræmdu prófunum og tók Haraldur sem einnig stundar nám í Austurbæjarskóla undir það. Verulega slæmt væri að verkfall kennara hafi staðið í sex vikur. Brynhildur nemandi í 10. bekk í Réttarholtsskóla segir óánægju kennara hafa skyggt á gleðina við komuna í skólann: "Mikil óvissa var um hvort við yrðum send heim," segir Brynhildur sem beið frétta fyrir utan kennarastofuna: "Þeir sögðu áðan að 95 prósenta líkur væru á því að við færum heim." Úr því varð ekki Brynhildi til vonbrigða. Hún hefði getað hugsað sér að sleppa leikfimitíma. Brynhildur stefnir á nám í MH. Hún telur sig verða að leggja hart að sér svo það rætist: "Við vinirnir erum heldur hrædd um að pressan á okkur verði mikil."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira