Ungmenni eiga nær öll farsíma 9. nóvember 2004 00:01 99 prósent fólks á aldrinum 16 til 24 ára eiga eða hafa aðgang að farsíma, samkvæmt nýrri neytendakönnun Póst- og fjarskiptastofnunar. Á mánudag var opnaður nýr vefur Póst- og fjarskiptastofnunar á slóðinni www.pfs.is og voru niðurstöður neytendakönnunar stofnunarinnar kynntar í tilefni af því. Meðal þess sem fram kemur er að flestir viðskiptavinir sem hafa heimilissíma og fyrir fram greidd farsímakort hjá Símanum eru á aldrinum 55 til 75 ára meðan þeir eru flestir á aldrinum 25 til 34 ára hjá Og Vodafone. Algengast var meðal viðskiptavina Símans að fólk skýrði val sitt á fyrirtækinu með því að "hafa alltaf verið þar", en verðlagning réði helst vali hjá viðskiptavinum Og Vodafone. Rúm 20 prósent aðspurðra sögðust einhvern tímann hafa skipt um þjónustuaðila fyrir heimilis- og farsíma en tæp 80 prósent höfðu aldrei skipt. Helsta ástæða þess að fólk hafði skipt var verð þjónustunnar, en ákvörðun þeirra sem aldrei höfðu skipt skýrðist af ánægju með þjónustuna. Gallup gerði könnunina í síma 26. febrúar til 10. mars. 1.350 manns af öllu landinu voru í úrtakinu, sem valið var með tilviljunaraðferð úr þjóðskrá. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
99 prósent fólks á aldrinum 16 til 24 ára eiga eða hafa aðgang að farsíma, samkvæmt nýrri neytendakönnun Póst- og fjarskiptastofnunar. Á mánudag var opnaður nýr vefur Póst- og fjarskiptastofnunar á slóðinni www.pfs.is og voru niðurstöður neytendakönnunar stofnunarinnar kynntar í tilefni af því. Meðal þess sem fram kemur er að flestir viðskiptavinir sem hafa heimilissíma og fyrir fram greidd farsímakort hjá Símanum eru á aldrinum 55 til 75 ára meðan þeir eru flestir á aldrinum 25 til 34 ára hjá Og Vodafone. Algengast var meðal viðskiptavina Símans að fólk skýrði val sitt á fyrirtækinu með því að "hafa alltaf verið þar", en verðlagning réði helst vali hjá viðskiptavinum Og Vodafone. Rúm 20 prósent aðspurðra sögðust einhvern tímann hafa skipt um þjónustuaðila fyrir heimilis- og farsíma en tæp 80 prósent höfðu aldrei skipt. Helsta ástæða þess að fólk hafði skipt var verð þjónustunnar, en ákvörðun þeirra sem aldrei höfðu skipt skýrðist af ánægju með þjónustuna. Gallup gerði könnunina í síma 26. febrúar til 10. mars. 1.350 manns af öllu landinu voru í úrtakinu, sem valið var með tilviljunaraðferð úr þjóðskrá.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira