Mistök við breytingu erfðafjárlaga 3. desember 2004 00:01 Sex systkin sleppa við að greiða tæpar sex milljónir króna í erfðafjárskatt eftir lát foreldra þeirra vegna mistaka við breytingu á erfðafjárlögum. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar en Héraðsdómur hafði áður komist að sömu niðurstöðu. Faðir systkinanna lést í desember í fyrra en hann hafði setið í óskiptu búi eftir lát konu sinnar. Arfurinn nam 64 milljónum króna. Samkvæmt eldri lögum um erfðafjárskatt hefðu þau átt að greiða tæpar sex milljónir í skatt af honum en ný lög um afnám erfðafjárskatts tóku gildi 1. apríl, eða rúmum þremur mánuðum eftir lát föðurins. Systkinin luku hins vegar erfðafjárskýrslunni vegna dánarbúsins ekki fyrr en 10 apríl, eða tíu dögum eftir að skatturinn var felldur úr gildi. Sýslumaður vildi miða við dánardag föðurins en bæði Héraðsdómur og Hæstiréttur komust að þeirri niðurstöðu að í nýjum lögum um erfðafjárskatt hafi ekki verið í gildi nein löggjöf um erfðafjárskatt vegna þeirra sem látnir voru fyrir 1. apríl og því hafi sýslumann skort heimild til að leggja erfðafjárskatt á systkinin. Með öðrum orðum, það hafi hreinlega gleymst að kveða á um mál af þessu tagi. Líkur eru á að fleiri svipuð mál hafi komið upp og eiga erfingjar þá kröfu á endurgreiðslu ef þeir hafa greitt skattinn möglunarlaust. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Sex systkin sleppa við að greiða tæpar sex milljónir króna í erfðafjárskatt eftir lát foreldra þeirra vegna mistaka við breytingu á erfðafjárlögum. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar en Héraðsdómur hafði áður komist að sömu niðurstöðu. Faðir systkinanna lést í desember í fyrra en hann hafði setið í óskiptu búi eftir lát konu sinnar. Arfurinn nam 64 milljónum króna. Samkvæmt eldri lögum um erfðafjárskatt hefðu þau átt að greiða tæpar sex milljónir í skatt af honum en ný lög um afnám erfðafjárskatts tóku gildi 1. apríl, eða rúmum þremur mánuðum eftir lát föðurins. Systkinin luku hins vegar erfðafjárskýrslunni vegna dánarbúsins ekki fyrr en 10 apríl, eða tíu dögum eftir að skatturinn var felldur úr gildi. Sýslumaður vildi miða við dánardag föðurins en bæði Héraðsdómur og Hæstiréttur komust að þeirri niðurstöðu að í nýjum lögum um erfðafjárskatt hafi ekki verið í gildi nein löggjöf um erfðafjárskatt vegna þeirra sem látnir voru fyrir 1. apríl og því hafi sýslumann skort heimild til að leggja erfðafjárskatt á systkinin. Með öðrum orðum, það hafi hreinlega gleymst að kveða á um mál af þessu tagi. Líkur eru á að fleiri svipuð mál hafi komið upp og eiga erfingjar þá kröfu á endurgreiðslu ef þeir hafa greitt skattinn möglunarlaust.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira