Ný fjárhagsáætlun borgarinnar 3. desember 2004 00:01 Nýr borgarstjóri, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, kynnti fjárhagsáætlun næsta árs í dag. Þar er gert ráð fyrir lækkun skulda upp á einn og hálfan milljarð og aukinni þjónustu við borgarbúa. Opnaðar verða þjónustmiðstöðvar fyrir íbúa í hverfum, símaver verður opnað og rafræn þjónusta á vef borgarinnar verður efld. Ný yfirbyggð sundlaug í Laugardal verður tekin í notkun, íþrótta- og sýningarhöll í Laugardal opnuð og framkvæmdir við nýja virkjun á Hellisheiði hefjast. Steinunn segir að á næsta ári verði skuldir borgarinnar lækkaðar um einn og hálfan milljarð, hvort sem litið er til heildarskulda eða hreinna skulda, og skuldir per íbúa muni lækka um 14 þúsund krónur á milli ára. Hækkuð útsvarsprósenta borgarbúa skilar borgarsjóði 740 milljónum á næsta ári. Sú upphæð, þó veruleg sé, skiptir ekki sköpum í fjárhagsáætluninni. Steinunn segir það ábyrgðarhluta sveitarfélaganna, á meðan þau krefja ríkið um aukna tekjustofna til framkvæmda, að þau fullnýti ekki sína eigin tekjustofna. Spurð hvort hún telji ekki að fólk myndi sjálft vilja halda í þessa peninga segir hún þetta bara spurningu um pólitík. Í Reykjavík sé þjónustugjöldum haldið í lágmarki, ólíkt t.d. Seltjarnarnesi, og tekjurnar í stað þess auknar í gegnum útsvarið. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira
Nýr borgarstjóri, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, kynnti fjárhagsáætlun næsta árs í dag. Þar er gert ráð fyrir lækkun skulda upp á einn og hálfan milljarð og aukinni þjónustu við borgarbúa. Opnaðar verða þjónustmiðstöðvar fyrir íbúa í hverfum, símaver verður opnað og rafræn þjónusta á vef borgarinnar verður efld. Ný yfirbyggð sundlaug í Laugardal verður tekin í notkun, íþrótta- og sýningarhöll í Laugardal opnuð og framkvæmdir við nýja virkjun á Hellisheiði hefjast. Steinunn segir að á næsta ári verði skuldir borgarinnar lækkaðar um einn og hálfan milljarð, hvort sem litið er til heildarskulda eða hreinna skulda, og skuldir per íbúa muni lækka um 14 þúsund krónur á milli ára. Hækkuð útsvarsprósenta borgarbúa skilar borgarsjóði 740 milljónum á næsta ári. Sú upphæð, þó veruleg sé, skiptir ekki sköpum í fjárhagsáætluninni. Steinunn segir það ábyrgðarhluta sveitarfélaganna, á meðan þau krefja ríkið um aukna tekjustofna til framkvæmda, að þau fullnýti ekki sína eigin tekjustofna. Spurð hvort hún telji ekki að fólk myndi sjálft vilja halda í þessa peninga segir hún þetta bara spurningu um pólitík. Í Reykjavík sé þjónustugjöldum haldið í lágmarki, ólíkt t.d. Seltjarnarnesi, og tekjurnar í stað þess auknar í gegnum útsvarið.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira