Reykjavíkurflugvöllur nýttur áfram 17. desember 2004 00:01 Það er óhjákvæmilegt að Reykjavíkurflugvöllur verði nýttur áfram segir samgönguráðherra. Annað væri sóun á þeim fjármunum sem lagðir hafa verið í flugvallarsvæðið að undanförnu. Formaður samgöngunefndar Reykjavíkur segir samgönguyfirvöld vilja flugvöllinn burt en kjósi að segja það ekki að svo stöddu. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri sagði í gær að í sínum huga væri það ekki spurning hvort, heldur hvenær, Reykjavíkurflugvöllur færi úr Vatnsmýrinni. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra lítur málið hins vegar öðrum augum. Hann segir óhjákvæmilegt að flugvöllurinn nýtist áfram því ekki sé hægt að sóa fjárfestingunum sem búið er að setja í flugvallarsvæðið, fyrir utan að þetta er einn allra stærsti atvinnuveitandi borgarinnar. Árni Þór Sigurðsson, formaður samgöngunefndar Reykjavíkur, er hins vegar sama sinnis og borgarstjóri og segir samgönguyfirvöld það einnig, þó að þau kjósi að láta þá skoðun sína ekki í ljósi. Spurður hvers vegna þau geri það segist Árni halda að það sé vegna óvissunar um framtíð Keflavíkurflugvallar. Sturla segir að samþykkt hafi verið á Alþingi að endurbyggja Reykjavíkurflugvöll með öllum greiddum atkvæðum og að allir stjórnmálaflokkar hafi tekið þát í atkvæðagreiðslunni. „Ég á ekki von á öðru en að sú samstaða geti haldist eitthvað áfram,“ segir samgönguráðherra. En Árni sér öðruvísi samstöðu fyrir sér, þ.e. sátt um að flugvöllurinn fari. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Það er óhjákvæmilegt að Reykjavíkurflugvöllur verði nýttur áfram segir samgönguráðherra. Annað væri sóun á þeim fjármunum sem lagðir hafa verið í flugvallarsvæðið að undanförnu. Formaður samgöngunefndar Reykjavíkur segir samgönguyfirvöld vilja flugvöllinn burt en kjósi að segja það ekki að svo stöddu. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri sagði í gær að í sínum huga væri það ekki spurning hvort, heldur hvenær, Reykjavíkurflugvöllur færi úr Vatnsmýrinni. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra lítur málið hins vegar öðrum augum. Hann segir óhjákvæmilegt að flugvöllurinn nýtist áfram því ekki sé hægt að sóa fjárfestingunum sem búið er að setja í flugvallarsvæðið, fyrir utan að þetta er einn allra stærsti atvinnuveitandi borgarinnar. Árni Þór Sigurðsson, formaður samgöngunefndar Reykjavíkur, er hins vegar sama sinnis og borgarstjóri og segir samgönguyfirvöld það einnig, þó að þau kjósi að láta þá skoðun sína ekki í ljósi. Spurður hvers vegna þau geri það segist Árni halda að það sé vegna óvissunar um framtíð Keflavíkurflugvallar. Sturla segir að samþykkt hafi verið á Alþingi að endurbyggja Reykjavíkurflugvöll með öllum greiddum atkvæðum og að allir stjórnmálaflokkar hafi tekið þát í atkvæðagreiðslunni. „Ég á ekki von á öðru en að sú samstaða geti haldist eitthvað áfram,“ segir samgönguráðherra. En Árni sér öðruvísi samstöðu fyrir sér, þ.e. sátt um að flugvöllurinn fari.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira