BBC hætti Blackberrynotkun 8. nóvember 2005 07:45 Blackberry sími. Upplýsingafulltrúi Og Vodafone segir mikinn áhuga á Blackberry, en í símtækið er hægt að fá sendan tölvupóst jafnóðum og hann berst í tölvuna. Breska ríkisútvarpið, BBC, sagðist nýverið hafa þurft að hætta að nota Blackberry tölvupóstþjónustu eftir að yfirmenn stofnunarinnar urðu fyrir því að brot úr tölvupóstsamskiptum annarra birtust inni í þeirra eigin skilaboðum. Í breska dagblaðinu Guardian var frá því greint að meðal textabrota sem fóru á flakk hafi verið athugasemdir dagskrárstjóra um hvort söng og leikkonan Cilla Black hentaði BBC1 rásinni. Hér bjóða bæði Og Vodafone og Síminn upp á Blackberry síma. Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone segir fyrirtækið hafi ekki orðið vart við nein vandamál líkt og í Bretlandi, enda muni þar hafa verið um einstakt tilvik að ræða. Hann segir Research In Motion, sem framleiðir Blackberry hafa tekið bilunina hjá BBC mjög alvarlega og fundið út úr vandanum á um tveimur sólarhringum. "Í ljós kom að bilunin átti sér stað í Business Enterprice Solution póstþjóni og hennar varð ekki vart fyrir utan eldvegg BBC. Af þeim sökum hafði bilunin ekki áhrif utan fyrirtækisins," segir hann og telur lausn Blackberry bæði stöðuga og góða, enda hafi hún verið sett upp á ríflega 55 þúsund póstþjónum víða um heim, fyrir tæplega fjórar milljónir viðskiptavina. "Hjá BBC átti bilunin sér stað hjá einum notanda af 300. Sé þetta mál borið saman við aðra framleiðendur er ljóst að Blackberry lausnin er einstaklega áreiðanleg og stöðug," segir hann. Innlent Tækni Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, sagðist nýverið hafa þurft að hætta að nota Blackberry tölvupóstþjónustu eftir að yfirmenn stofnunarinnar urðu fyrir því að brot úr tölvupóstsamskiptum annarra birtust inni í þeirra eigin skilaboðum. Í breska dagblaðinu Guardian var frá því greint að meðal textabrota sem fóru á flakk hafi verið athugasemdir dagskrárstjóra um hvort söng og leikkonan Cilla Black hentaði BBC1 rásinni. Hér bjóða bæði Og Vodafone og Síminn upp á Blackberry síma. Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone segir fyrirtækið hafi ekki orðið vart við nein vandamál líkt og í Bretlandi, enda muni þar hafa verið um einstakt tilvik að ræða. Hann segir Research In Motion, sem framleiðir Blackberry hafa tekið bilunina hjá BBC mjög alvarlega og fundið út úr vandanum á um tveimur sólarhringum. "Í ljós kom að bilunin átti sér stað í Business Enterprice Solution póstþjóni og hennar varð ekki vart fyrir utan eldvegg BBC. Af þeim sökum hafði bilunin ekki áhrif utan fyrirtækisins," segir hann og telur lausn Blackberry bæði stöðuga og góða, enda hafi hún verið sett upp á ríflega 55 þúsund póstþjónum víða um heim, fyrir tæplega fjórar milljónir viðskiptavina. "Hjá BBC átti bilunin sér stað hjá einum notanda af 300. Sé þetta mál borið saman við aðra framleiðendur er ljóst að Blackberry lausnin er einstaklega áreiðanleg og stöðug," segir hann.
Innlent Tækni Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Sjá meira