Fórum illa með dauðafærin 11. desember 2005 08:00 Grimmur á hliðarlínunni. Alfreð Gíslason er vanur að láta heyra vel og duglega í sér á hliðarlínunni. Leikur liðanna á Spáni í gær var stórkostleg skemmtun en Magdeburg átti fyrir höndum erfitt verkefni að vinna upp tveggja marka forskot Barcelona úr fyrri leiknum í Þýskalandi. Leikurinn var jafn nánast frá upphafi og þrátt fyrir að hafa hvorki heppnina né dómarana með sér hékk Magdeburg í Börsungum og ljóst að lokamínútur leiksins yrðu æsispennandi. Ákveðinn vendipunktur varð átta mínútum fyrir leikslok þegar Sigfús Sigurðsson hjá Magdeburg var útilokaður frá leiknum vegna þriggja brottvísana. Fyrir vikið var varnarleikur Magdeburg ekki eins sterkur og heimamenn gengu á lagið og lönduðu fjögurra marka sigri, 27-23. "Við hefðum alveg getað unnið þennan leik en fórum illa með dauðafærin og þá sérstaklega í hornunum," sagði Alfreð frekar svekktur eftir leikinn þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til hans. Dómgæslan var ekkert sérstaklega hliðholl Magdeburg en Alfreð vildi ekki gera of mikið úr þeirri staðreynd. "Það hefur oft verið verra í Barcelona. Það boðar aldrei gott að hafa júgóslavneska dómara í Barcelona og mér fannst margir dómar á krítískum augnablikum í síðari hálfleik falla með heimaliðinu," sagði Alfreð en hann var sammála því að það hefði verið vont að missa Sigfús af velli. "Það opnaði svolítið vörnina hjá okkur. Annars tapaðist þessi viðureign að mörgu leyti í okkar heimaleik. Svo erum við með marga meidda menn og það hafði sitt að segja," sagði Alfreð Gíslason. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Sjá meira
Leikur liðanna á Spáni í gær var stórkostleg skemmtun en Magdeburg átti fyrir höndum erfitt verkefni að vinna upp tveggja marka forskot Barcelona úr fyrri leiknum í Þýskalandi. Leikurinn var jafn nánast frá upphafi og þrátt fyrir að hafa hvorki heppnina né dómarana með sér hékk Magdeburg í Börsungum og ljóst að lokamínútur leiksins yrðu æsispennandi. Ákveðinn vendipunktur varð átta mínútum fyrir leikslok þegar Sigfús Sigurðsson hjá Magdeburg var útilokaður frá leiknum vegna þriggja brottvísana. Fyrir vikið var varnarleikur Magdeburg ekki eins sterkur og heimamenn gengu á lagið og lönduðu fjögurra marka sigri, 27-23. "Við hefðum alveg getað unnið þennan leik en fórum illa með dauðafærin og þá sérstaklega í hornunum," sagði Alfreð frekar svekktur eftir leikinn þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til hans. Dómgæslan var ekkert sérstaklega hliðholl Magdeburg en Alfreð vildi ekki gera of mikið úr þeirri staðreynd. "Það hefur oft verið verra í Barcelona. Það boðar aldrei gott að hafa júgóslavneska dómara í Barcelona og mér fannst margir dómar á krítískum augnablikum í síðari hálfleik falla með heimaliðinu," sagði Alfreð en hann var sammála því að það hefði verið vont að missa Sigfús af velli. "Það opnaði svolítið vörnina hjá okkur. Annars tapaðist þessi viðureign að mörgu leyti í okkar heimaleik. Svo erum við með marga meidda menn og það hafði sitt að segja," sagði Alfreð Gíslason.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Sjá meira