Tvöfalt hærra verð á Ikea-vörum 24. janúar 2005 00:01 Íslendingar þurfa að borga 60% meira fyrir KLIPPAN-sófa frá IKEA en Bandaríkjamenn. Dæmi eru um að sama varan í IKEA kosti tvöfalt meira hér en í öðrum löndum. Það er auðvelt að bera saman IKEA-vörur - þær eru alls staðar eins og verð eru gefin upp á vefsíðum verslana í hverju landi fyrir sig. Við skoðun á nokkrum vörum af handahófi kom í ljós sláandi munur. KLIPPAN-leðursófi kostar tæplega 50 þúsund á Íslandi en aðeins rúmlega 31 þúsund í Bandaríkjunum. Munurinn er 60%. Borðplata með vaski kostar tæpar 18 þúsund krónur hér á landi en tæpar níu þúsund krónur í Bandaríkjunum. Varan er 105% dýrari hér. SKYAR-gólflampi er á 3.490 krónur hér en kostar rétt undir 1900 krónum vestanhafs. Verðið er 86% hærra á Íslandi. GUSTAV-skrifborð kostar 35 þúsund krónur á Íslandi, aðeins tæpar 19 þúsund krónur í Bandaríkjunum og 23 þúsund í Þýskalandi. Skrifborðið er því 86% dýrara á Íslandi. Spurður hvort IKEA á Íslandi leggi meira á vörurnar en gert er í öðrum löndum segir Jóhannes R. Jóhannesson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins hér á landi, að álagningin hér sé svipuð og annars staðar. Skýringarnar á þessum verðmun hafa íslenskir neytendur heyrt áður: Smæð markaðarins gerir möguleikana á magninnkaupum mun minni en í hinum stærri löndum. Að sögn Jóhannesar gerir lega landsins það líka að verkum að dýrt er að flytja vörurnar til Íslands. Og síðast en ekki síst togar hinn frægi virðisaukaskattur verðið svona upp. Neytendur Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Sjá meira
Íslendingar þurfa að borga 60% meira fyrir KLIPPAN-sófa frá IKEA en Bandaríkjamenn. Dæmi eru um að sama varan í IKEA kosti tvöfalt meira hér en í öðrum löndum. Það er auðvelt að bera saman IKEA-vörur - þær eru alls staðar eins og verð eru gefin upp á vefsíðum verslana í hverju landi fyrir sig. Við skoðun á nokkrum vörum af handahófi kom í ljós sláandi munur. KLIPPAN-leðursófi kostar tæplega 50 þúsund á Íslandi en aðeins rúmlega 31 þúsund í Bandaríkjunum. Munurinn er 60%. Borðplata með vaski kostar tæpar 18 þúsund krónur hér á landi en tæpar níu þúsund krónur í Bandaríkjunum. Varan er 105% dýrari hér. SKYAR-gólflampi er á 3.490 krónur hér en kostar rétt undir 1900 krónum vestanhafs. Verðið er 86% hærra á Íslandi. GUSTAV-skrifborð kostar 35 þúsund krónur á Íslandi, aðeins tæpar 19 þúsund krónur í Bandaríkjunum og 23 þúsund í Þýskalandi. Skrifborðið er því 86% dýrara á Íslandi. Spurður hvort IKEA á Íslandi leggi meira á vörurnar en gert er í öðrum löndum segir Jóhannes R. Jóhannesson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins hér á landi, að álagningin hér sé svipuð og annars staðar. Skýringarnar á þessum verðmun hafa íslenskir neytendur heyrt áður: Smæð markaðarins gerir möguleikana á magninnkaupum mun minni en í hinum stærri löndum. Að sögn Jóhannesar gerir lega landsins það líka að verkum að dýrt er að flytja vörurnar til Íslands. Og síðast en ekki síst togar hinn frægi virðisaukaskattur verðið svona upp.
Neytendur Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Sjá meira