Átök innan Framsóknar halda áfram 2. febrúar 2005 00:01 Átök innan Framsóknarflokksins halda áfram, enda aðeins rúmar þrjár vikur í landsfund flokksins. Gera þurfti hlé á fundi Ungra framsóknarmanna í Kópavogi í gærkvöldi eftir að deilur spruttu upp vegna fjörutíu nýskráninga í félagið fyrir fundinn. Sitjandi stjórn vildi ekki samþykkja nýskráningarnar og uppi varð fótur og fit. Eftir nokkurt þóf mættu þeir Páll Magnússon varaþingmaður og Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi og formaður Félags framsóknarmanna í Kópavogi, á staðinn. Þeir áttu síðan fund með Einari Kristjáni Jónssyni, formanni félags Ungra framsóknarmanna í bæjarfélaginu, fyrir luktum dyrum. Ómar segir að sátt hafi náðst eftir fund þremenninganna og að aldrei hafi staðið til að fella sitjandi formann. Ómar segist að öðru leyti ekkert ætla að tjá sig fram að fundi Félags framsóknarmanna í Kópavogi sem haldinn verður á morgun. Nú eru aðeins rúmar þrjár vikur í landsfund flokksins. Þar fær hvert aðildarfélag innan Framsóknarflokksins einn fulltrúa fyrir hverja fimmtán skráða félaga. Það er því kannski ekki skrýtið að óvenju mikið hafi verið um nýskráningar í félög Framsóknarflokksins undanfarið. Stjórn hvers aðildarfélags ræður ennfremur hvaða fulltrúar fara á þeirra vegum á landsfundinn og það er ekki síst ástæða allra þeirra átaka sem gert hafa vart við sig innan raða flokksins undanfarna daga og vikur. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Sjá meira
Átök innan Framsóknarflokksins halda áfram, enda aðeins rúmar þrjár vikur í landsfund flokksins. Gera þurfti hlé á fundi Ungra framsóknarmanna í Kópavogi í gærkvöldi eftir að deilur spruttu upp vegna fjörutíu nýskráninga í félagið fyrir fundinn. Sitjandi stjórn vildi ekki samþykkja nýskráningarnar og uppi varð fótur og fit. Eftir nokkurt þóf mættu þeir Páll Magnússon varaþingmaður og Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi og formaður Félags framsóknarmanna í Kópavogi, á staðinn. Þeir áttu síðan fund með Einari Kristjáni Jónssyni, formanni félags Ungra framsóknarmanna í bæjarfélaginu, fyrir luktum dyrum. Ómar segir að sátt hafi náðst eftir fund þremenninganna og að aldrei hafi staðið til að fella sitjandi formann. Ómar segist að öðru leyti ekkert ætla að tjá sig fram að fundi Félags framsóknarmanna í Kópavogi sem haldinn verður á morgun. Nú eru aðeins rúmar þrjár vikur í landsfund flokksins. Þar fær hvert aðildarfélag innan Framsóknarflokksins einn fulltrúa fyrir hverja fimmtán skráða félaga. Það er því kannski ekki skrýtið að óvenju mikið hafi verið um nýskráningar í félög Framsóknarflokksins undanfarið. Stjórn hvers aðildarfélags ræður ennfremur hvaða fulltrúar fara á þeirra vegum á landsfundinn og það er ekki síst ástæða allra þeirra átaka sem gert hafa vart við sig innan raða flokksins undanfarna daga og vikur.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Sjá meira