Ágreiningurinn ekki úr sögunni 16. febrúar 2005 00:01 Forysta Framsóknarflokksins og Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður flokksins, sem vikið var úr öllum nefndum flokksins í fyrrahaust, náðu sáttum á sérstökum fundi í gærkvöldi. Jafnframt var ákveðið að Kristinn tæki aftur sæti í sjávarútvegsnefnd og umhverfisnefnd, sem varaformaður í þeim báðum, og í Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA. Það eru að vísu færri nefndir en Kristinn sat í áður en nefndaseta þingflokksmanna Framsóknarflokksins verður stokkuð upp í haust. Þegar Kristinn var spurður um það í Íslandi í bítið í morgun hvort allur málefnaágreiningur væri þar með úr sögunni í flokknum sagði Kristinn svo ekki vera, heldur hefði flokksforystan komist að raun um að vandi flokksins væri ekki vegna málefna hans. Og hann nefnir tvær mögulegar skýringar á vandanum að hans mati: Annnars vegar að þeir kjósendur Framsóknarflokksins sem séu félagslega sinnaðir séu orðnir þreyttir á hina langa stjórnarsamtarfi með Sjálfstæðisflokknum. Hins vegar sé vart þreytu gagnvart ríkisstjórninni í heild vegna þess hve lengi hún hafi verið við völd. Eins og fram hefur komið voru ýmsir stuðningsmenn Kristins í kjördæmi hans afar óhressir með brottvikningu hans úr nefndum og samkvæmt heimildum fréttastofu mun flokksforystan hafa óttast að það kynni að raska framvindu mála á komandi flokksþingi, ef öldur hefði ekki lægt fyrir þingið. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Sjá meira
Forysta Framsóknarflokksins og Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður flokksins, sem vikið var úr öllum nefndum flokksins í fyrrahaust, náðu sáttum á sérstökum fundi í gærkvöldi. Jafnframt var ákveðið að Kristinn tæki aftur sæti í sjávarútvegsnefnd og umhverfisnefnd, sem varaformaður í þeim báðum, og í Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA. Það eru að vísu færri nefndir en Kristinn sat í áður en nefndaseta þingflokksmanna Framsóknarflokksins verður stokkuð upp í haust. Þegar Kristinn var spurður um það í Íslandi í bítið í morgun hvort allur málefnaágreiningur væri þar með úr sögunni í flokknum sagði Kristinn svo ekki vera, heldur hefði flokksforystan komist að raun um að vandi flokksins væri ekki vegna málefna hans. Og hann nefnir tvær mögulegar skýringar á vandanum að hans mati: Annnars vegar að þeir kjósendur Framsóknarflokksins sem séu félagslega sinnaðir séu orðnir þreyttir á hina langa stjórnarsamtarfi með Sjálfstæðisflokknum. Hins vegar sé vart þreytu gagnvart ríkisstjórninni í heild vegna þess hve lengi hún hafi verið við völd. Eins og fram hefur komið voru ýmsir stuðningsmenn Kristins í kjördæmi hans afar óhressir með brottvikningu hans úr nefndum og samkvæmt heimildum fréttastofu mun flokksforystan hafa óttast að það kynni að raska framvindu mála á komandi flokksþingi, ef öldur hefði ekki lægt fyrir þingið.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Sjá meira