Víglína í átökum við Bandaríkin 17. febrúar 2005 00:01 Sýrland er vaxandi vandamál að mati utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Tilgangur bandalags Sýrlendinga og Írana er óljós en því er velt upp hvort það sé eins konar víglína í átökum við Bandaríkin. Töluverð spenna myndaðist í kjölfar tíðindanna af samvinnu Sýrlendinga og Írana til að bregðast við sameiginlegum ógnunum, eins og það var orðað. Skilja má það sem svo að bandalaginu sé einkum ætlað að bregðast við þrýstingi frá Bandaríkjunum þar sem yfirvöld segjast vera síður en svo ánægð með Sýrlendinga. Svo virðist sem morðið á fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons hafi verið kornið sem fyllti mælinn, þó að engar sannanir liggi fyrir um aðild Sýrlendinga að morðinu. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir Bandaríkjamenn ekki hafa fengið mikla hjálp og Sýrlendingar verði að skilja að þeir líti mjög alvarlegum augum allar athafnir utan Sýrlands sem geti stefnt bandarískum hermönnum í hættu. Og því miður fari listinn yfir vandamál varðandi Sýrland vaxandi. Rice sagði ekki liggja fyrir á þessari stundu hversu lengi sendiherra Bandaríkjamanna, sem kallaður var heim frá Sýrlandi, verði fjarverandi. Ekkert liggur fyrir um tilgang og eðli samvinnunnar en sjálfir vilja Sýrlendingar hins vegar ekki að bandalagið sé túlkað sem einhvers konar sameiginleg víglína í átökum við Bandaríkin og sagði sendiherra Sýrlands í Washington að Sýrland væri vinur Bandaríkjanna sem vildi samvinnu og viðræður. Íranar virðast hins vegar vera búnir undir hvað sem er og í dag greindi varnarmálaráðherra landsins frá því að árás yrði svarað þegar í stað og af mikilli hörku. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Sjá meira
Sýrland er vaxandi vandamál að mati utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Tilgangur bandalags Sýrlendinga og Írana er óljós en því er velt upp hvort það sé eins konar víglína í átökum við Bandaríkin. Töluverð spenna myndaðist í kjölfar tíðindanna af samvinnu Sýrlendinga og Írana til að bregðast við sameiginlegum ógnunum, eins og það var orðað. Skilja má það sem svo að bandalaginu sé einkum ætlað að bregðast við þrýstingi frá Bandaríkjunum þar sem yfirvöld segjast vera síður en svo ánægð með Sýrlendinga. Svo virðist sem morðið á fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons hafi verið kornið sem fyllti mælinn, þó að engar sannanir liggi fyrir um aðild Sýrlendinga að morðinu. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir Bandaríkjamenn ekki hafa fengið mikla hjálp og Sýrlendingar verði að skilja að þeir líti mjög alvarlegum augum allar athafnir utan Sýrlands sem geti stefnt bandarískum hermönnum í hættu. Og því miður fari listinn yfir vandamál varðandi Sýrland vaxandi. Rice sagði ekki liggja fyrir á þessari stundu hversu lengi sendiherra Bandaríkjamanna, sem kallaður var heim frá Sýrlandi, verði fjarverandi. Ekkert liggur fyrir um tilgang og eðli samvinnunnar en sjálfir vilja Sýrlendingar hins vegar ekki að bandalagið sé túlkað sem einhvers konar sameiginleg víglína í átökum við Bandaríkin og sagði sendiherra Sýrlands í Washington að Sýrland væri vinur Bandaríkjanna sem vildi samvinnu og viðræður. Íranar virðast hins vegar vera búnir undir hvað sem er og í dag greindi varnarmálaráðherra landsins frá því að árás yrði svarað þegar í stað og af mikilli hörku.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Sjá meira