Selja hreingerningamenn á Netinu 22. febrúar 2005 00:01 „Mjög basískur sérstakur hreingerningamaður fyrir allur harður, fínn-æðóttur og ör-holóttur yfirborð.“ Íslenskan er snúið tungumál og ekki fyrir hvern sem er að snara erfiðum texta yfir á hið ástkæra, ylhýra. Sumir geta það hreinlega ekki, eins og til að mynda sá sem starfar fyrir Kleen Purgatis, hreingerningafyrirtæki sem bíður varning sinn til sölu á íslenskri heimasíðu sinni. Þar fæst meðal annars: „Nútímamaður, fosfat-frjáls þvottaefni fyrir þvottur af fínn þvottahús og litaður föt á 30, 40, og 60 gráða C. Bestur standa ekki á sama litur og dúkur.“ „Fyrir duglegur hreinn með blíður meðhöndlun af litur og dúkur. Hugsjón fyrir nota í stofnun. Innihalda neitun bleikiefni umboðsmaður eða sjón - verða bjartari.“ Bráðnauðsynlegt á hverju heimili - eða eitthvað í þá áttina. Eða þessi: „Bjartsýni og öflugur yfirborð hreingerningamaður með aðgát qualities.“ Fyrir þá sem eru engu nær skal tekið fram að það er sjálfvirkur þýðandi á Netinu sem snaraði textanum úr ensku fyrir fyrirtækið, með þessum frammúrskarandi árangri. Af því að við erum bjartsýn og frammúrskarandi basísk, en ekki súr, fær fyrirtækið punkt fyrir viðleitnina. Enda eru svona leiðbeiningar óborganlegar. Og ein innihaldslýsing að lokum: „Lágmark- froða multipurpose surfactant kerfi sem skjóta með vélbyssu eftirlátur skipuleg framsetning.“ Þeir sem vilja lesa meira geta smellt á slóðina: http://www.tabakexpo.de/kleenenglisch/otherlanguages.html Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
„Mjög basískur sérstakur hreingerningamaður fyrir allur harður, fínn-æðóttur og ör-holóttur yfirborð.“ Íslenskan er snúið tungumál og ekki fyrir hvern sem er að snara erfiðum texta yfir á hið ástkæra, ylhýra. Sumir geta það hreinlega ekki, eins og til að mynda sá sem starfar fyrir Kleen Purgatis, hreingerningafyrirtæki sem bíður varning sinn til sölu á íslenskri heimasíðu sinni. Þar fæst meðal annars: „Nútímamaður, fosfat-frjáls þvottaefni fyrir þvottur af fínn þvottahús og litaður föt á 30, 40, og 60 gráða C. Bestur standa ekki á sama litur og dúkur.“ „Fyrir duglegur hreinn með blíður meðhöndlun af litur og dúkur. Hugsjón fyrir nota í stofnun. Innihalda neitun bleikiefni umboðsmaður eða sjón - verða bjartari.“ Bráðnauðsynlegt á hverju heimili - eða eitthvað í þá áttina. Eða þessi: „Bjartsýni og öflugur yfirborð hreingerningamaður með aðgát qualities.“ Fyrir þá sem eru engu nær skal tekið fram að það er sjálfvirkur þýðandi á Netinu sem snaraði textanum úr ensku fyrir fyrirtækið, með þessum frammúrskarandi árangri. Af því að við erum bjartsýn og frammúrskarandi basísk, en ekki súr, fær fyrirtækið punkt fyrir viðleitnina. Enda eru svona leiðbeiningar óborganlegar. Og ein innihaldslýsing að lokum: „Lágmark- froða multipurpose surfactant kerfi sem skjóta með vélbyssu eftirlátur skipuleg framsetning.“ Þeir sem vilja lesa meira geta smellt á slóðina: http://www.tabakexpo.de/kleenenglisch/otherlanguages.html
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira