Vill fækka ráðuneytum 25. febrúar 2005 00:01 Framsóknarmenn ræða stórfellda fækkun ráðuneyta. Árni Magnússon félagsmálaráðherra kynnti á flokksþingi þeirra í dag hugmynd um að fækka þeim úr þrettán niður í sex til átta. Fyrir flokksþinginu liggur ályktunartillaga um að ný skipan ráðuneyta taki gildi við upphaf næsta kjörtímabils. Árni Magnússon telur að Framsóknarflokkurinn eigi nú, þegar hann er í forystu ríkisstjórnarinnar, að hefja þessa vinnu og ljúka henni fyrir næstu þingkosningar. Hann telur að forsætisráðuneyti og utanríkisráðuneyti eigi að vera óbreytt en önnur ráðuneyti verði þessi: innaríkisráðuneyti sem færi með fjármál, framkvæmdir, dómsmál og fleira; atvinnuvegaráðuneyti þar sem iðnaður, viðskipti, landbúnaður, þjónusta, sjávarútvegur, ferðamál og annað sem viðkemur atvinnuvegum væri í einu ráðuneyti; velferðarráðuneyti þar sem félagsmál og heilbrigðismál kæmu saman; og að lokum menntamálaráðuneyti þar sem menntamál, menningarmál, íþróttir og annað sem þeim hlutum viðvíkur yrðu í einu ráðuneyti. Við þetta myndi ráðherrastólum fækka. Árni vill hins vegar taka upp störf aðstoðarráðherra eins og er í mörgum nágrannalöndum okkar, og þá 2-3 í hverju ráðuneyti. „Það gæti sem best verið kjörni fulltrúar,“ sagði Árni Magnússon á flokksþinginu í dag. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Framsóknarmenn ræða stórfellda fækkun ráðuneyta. Árni Magnússon félagsmálaráðherra kynnti á flokksþingi þeirra í dag hugmynd um að fækka þeim úr þrettán niður í sex til átta. Fyrir flokksþinginu liggur ályktunartillaga um að ný skipan ráðuneyta taki gildi við upphaf næsta kjörtímabils. Árni Magnússon telur að Framsóknarflokkurinn eigi nú, þegar hann er í forystu ríkisstjórnarinnar, að hefja þessa vinnu og ljúka henni fyrir næstu þingkosningar. Hann telur að forsætisráðuneyti og utanríkisráðuneyti eigi að vera óbreytt en önnur ráðuneyti verði þessi: innaríkisráðuneyti sem færi með fjármál, framkvæmdir, dómsmál og fleira; atvinnuvegaráðuneyti þar sem iðnaður, viðskipti, landbúnaður, þjónusta, sjávarútvegur, ferðamál og annað sem viðkemur atvinnuvegum væri í einu ráðuneyti; velferðarráðuneyti þar sem félagsmál og heilbrigðismál kæmu saman; og að lokum menntamálaráðuneyti þar sem menntamál, menningarmál, íþróttir og annað sem þeim hlutum viðvíkur yrðu í einu ráðuneyti. Við þetta myndi ráðherrastólum fækka. Árni vill hins vegar taka upp störf aðstoðarráðherra eins og er í mörgum nágrannalöndum okkar, og þá 2-3 í hverju ráðuneyti. „Það gæti sem best verið kjörni fulltrúar,“ sagði Árni Magnússon á flokksþinginu í dag.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira