Símar og vefir gáfu sig undan IDOL 5. mars 2005 00:01 Svo mikil þátttaka var í kosningu í tengslum við IDOL undanúrslitin að símakerfi hreinlega gáfust upp. Þá var svo mikil umferð á vef Vísis vegna IDOL leiksins að verulega hægði á vefnum og um tíma var hann við það að fara niður. Undanúrslit fóru fram í Vetragarðinum í Smáralind í kvöld og sungu þau Davíð Smári, Heiða og Hildur Vala tvö lög hvert. Að loknum söngnum var opnað fyrir símakosningu og gátu áhorfendur heima sent SMS eða hringt í 900-númer. Fram kom hjá þeim Jóa og Simma, stjórnendum IDOL að þegar rúmlega 70.000 atkvæði höfðu borist gaf símakerfið sig. Nú stendur yfir IDOL leikur á Vísi þar sem meðal annars er hægt að vinna miða á úrslitakvöld IDOL 11.mars. Þeir Jói og Simmi bentu áhorfendum á að taka þátt í leiknum. Ekki fer á milli mála að Idol er vinsælast sjónvarpsþáttur á Íslandi, þátturinn ber höfuð og herðar yfir aðra samkvæmt nýjustu fjölmiðlakönnun Gallup, rífur helmingur allra landsmanna horfir á IDOL. Það var því eins og við manninn mælt, um leið og Simmi og Jói höfðu vísað á IDOL leikinn á Vísi margfaldaðist umferðin og um tíma var hún svo mikil að við lá að vefurinn færi á hliðina. Idol leikurinn hér á Vísi stendur til 9. mars og þann sama dag verða nöfn vinningshafa birt, þar á meðal nöfn þeirra sem vinna miða á úrslitakvöld IDOL 11. mars. Innlent Tækni Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira
Svo mikil þátttaka var í kosningu í tengslum við IDOL undanúrslitin að símakerfi hreinlega gáfust upp. Þá var svo mikil umferð á vef Vísis vegna IDOL leiksins að verulega hægði á vefnum og um tíma var hann við það að fara niður. Undanúrslit fóru fram í Vetragarðinum í Smáralind í kvöld og sungu þau Davíð Smári, Heiða og Hildur Vala tvö lög hvert. Að loknum söngnum var opnað fyrir símakosningu og gátu áhorfendur heima sent SMS eða hringt í 900-númer. Fram kom hjá þeim Jóa og Simma, stjórnendum IDOL að þegar rúmlega 70.000 atkvæði höfðu borist gaf símakerfið sig. Nú stendur yfir IDOL leikur á Vísi þar sem meðal annars er hægt að vinna miða á úrslitakvöld IDOL 11.mars. Þeir Jói og Simmi bentu áhorfendum á að taka þátt í leiknum. Ekki fer á milli mála að Idol er vinsælast sjónvarpsþáttur á Íslandi, þátturinn ber höfuð og herðar yfir aðra samkvæmt nýjustu fjölmiðlakönnun Gallup, rífur helmingur allra landsmanna horfir á IDOL. Það var því eins og við manninn mælt, um leið og Simmi og Jói höfðu vísað á IDOL leikinn á Vísi margfaldaðist umferðin og um tíma var hún svo mikil að við lá að vefurinn færi á hliðina. Idol leikurinn hér á Vísi stendur til 9. mars og þann sama dag verða nöfn vinningshafa birt, þar á meðal nöfn þeirra sem vinna miða á úrslitakvöld IDOL 11. mars.
Innlent Tækni Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira